Dusty BLAST forkeppnin: SAGA í úrslitin Tveir leikir fóru fram í BLAST forkeppninni í gær og unnu SAGA og Dusty sína leiki gegn xatefanclub og Ármanni. Rafíþróttir 21.11.2022 13:00 BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. Rafíþróttir 20.11.2022 11:13 BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. Rafíþróttir 18.11.2022 12:01 BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. Rafíþróttir 16.11.2022 13:52 9. umferð CS:GO: Hart barist á toppnum NÚ, Þór og Dusty eru jöfn að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þegar tímabilið er hálfnað. Rafíþróttir 12.11.2022 14:08 EddezeNNN sýndi Þór í tvo heimana Lengi hafði verið beðið eftir því að Þór og Dusty myndu etja kappi í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO en liðin mættust í Dust 2 kortinu í gærkvöldi. Rafíþróttir 11.11.2022 17:00 Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppslagur af bestu gerð Níundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld með þremur leikjum, en boðið verður upp á algjöran toppslag í seinustu viðureign kvöldsins. Rafíþróttir 10.11.2022 19:11 8. umferð CS:GO: 30-bombur og stórir sigrar Þór er áfram á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, en NÚ og Dusty fylgja fast á hælana. Rafíþróttir 5.11.2022 13:49 EddezeNNN í essinu sínu í sigri gegn SAGA SAGA og Dusty mættust í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Rafíþróttir 4.11.2022 14:01 7. umferð CS:GO: Þórsarar komnir á toppinn Miklar sviptingar eftir 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, ný lið á toppnum og botnliðin skilin eftir. Rafíþróttir 29.10.2022 13:01 Tilþrifin: TH0R nær ás fyrir Dusty á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það TH0R í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 16.10.2022 15:30 6. umferð CS:GO lokið: ekkert Nuke á Ofurlaugardegi, Dusty töpuðu sínum fyrsta leik. Heil umferð var leikin í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi og voru viðureignirnar ekki af verri endanum. Rafíþróttir 16.10.2022 13:01 LAVA lagði Dusty! Dusty og LAVA settu endapunktinn við þennan fyrsta Ofurlaugardag Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 15.10.2022 22:21 5. umferð CS:GO lokið: Langir leikir og margar fellur Dusty enn á toppnum en Þórsarar komnir til baka. Rafíþróttir 15.10.2022 13:00 StebbiC0C0 með 50 fellur í fjórfaldri framlengingu gegn Fylki Það var hið ósigraða lið Dusty sem tók á móti fyrrum liðsfélaga sínum, LeFluff í Fylki. Rafíþróttir 14.10.2022 15:01 Th0rsteinnF: Kynntist CS í gegnum StebbaC0C0 Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. Rafíþróttir 11.10.2022 13:01 4. umferð CS:GO lokið: Stórir sigrar og óvænt tap Eftir 4. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er Dusty eina liðið með fullt hús stiga. Rafíþróttir 8.10.2022 13:00 StebbiC0C0 kominn af krafti aftur inn í Dusty Dusty sýndi gríðarlega yfirburði þegar liðið mætti TEN5ION í Overpass í fyrsta leik 4. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 5.10.2022 14:01 3. umferð CS:GO lokið – Þór og Dusty á toppnum 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Breiðabliks á Viðstöðu. Rafíþróttir 1.10.2022 13:01 Bóndi leiddi ísbjörninn til slátrunar Síðari leikur gærkvöldins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Dusty en bæði lið voru taplaus fram að því. Rafíþróttir 28.9.2022 16:01 Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Dusty vilja halda fullkominni byrjun áfram Tveir leikir eru á dagskrá þegar 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fer af stað í kvöld. Rafíþróttir 27.9.2022 19:21 2. umferð CS:GO lokið: Staðan og næstu leikir 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Fylkis á Ten5ion. Dusty, Þór, NÚ, og Ármann unnu einnig sína leiki. Rafíþróttir 24.9.2022 13:00 Dusty úr leik eftir annað tap dagsins Íslenska rafíþróttaliðið Dusty er úr leik á BLAST Premier mótinu. Dusty tapaði gegn sænska liðinu Lilmix í seinni leik liðsins í dag og er því úr leik eftir að hafa tapað báðum leikjum dagsins. Rafíþróttir 23.9.2022 15:39 Góð byrjun dugði ekki til hjá Dusty Íslenska rafíþróttaliðið Dusty þurfti að sætta sig við tap er liðið mætti danska liðinu Ecstatic í forkeppni norðurlandana fyrir BLAST Premier mótaröðina í CS:GO í dag. Rafíþróttir 23.9.2022 11:09 Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. Rafíþróttir 22.9.2022 14:30 StebbiC0C0 stal senunni Lið Dusty og Viðstöðu hleyptu 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Rafíþróttir 21.9.2022 14:01 1. umferð CS:GO lokið: Staðan og næstu leikir 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri meistaranna í Dusty á nýliðum Breiðabliks. Þór, NÚ, SAGA og Ármann unnu einnig sína leiki. Rafíþróttir 17.9.2022 13:01 Lið Bónda uppskar eins og það sáði Sigurlið Dusty mætti með nýjan hóp til leiks gegn nýliðum Breiðabliks. StebbiC0C0 er aftur mættur til Dusty og er liðinu spáð efsta sætinu í deildinni á þessu tímabili. Rafíþróttir 16.9.2022 16:02 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla sér að verja titilinn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Dusty fyrsta sæti deildarinnar á komadi tímabili og að liðið muni verja titil sinn frá seinasta tímabili. Rafíþróttir 13.9.2022 16:30 Fyrsta fjármögnunin í íslenskum rafíþróttum gengin í gegn Rafíþróttafélagið Dusty gekk í síðustu viku frá sinni fyrstu hlutafjáraukningu og er hún jafnframt fyrsta hlutafjáraukningin í rafíþróttum á Íslandi. Dusty, sem hefur hingað til verið fjármagnað með eigin rekstri og stofnframlögum eiganda, fékk 30 milljóna króna innspýtingu frá fjárfestingafélaginu Umbrella ehf. sem verðmetur rafíþróttafélagið á 150 milljónir króna. Innherji 30.5.2022 09:05 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
BLAST forkeppnin: SAGA í úrslitin Tveir leikir fóru fram í BLAST forkeppninni í gær og unnu SAGA og Dusty sína leiki gegn xatefanclub og Ármanni. Rafíþróttir 21.11.2022 13:00
BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. Rafíþróttir 20.11.2022 11:13
BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. Rafíþróttir 18.11.2022 12:01
BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. Rafíþróttir 16.11.2022 13:52
9. umferð CS:GO: Hart barist á toppnum NÚ, Þór og Dusty eru jöfn að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þegar tímabilið er hálfnað. Rafíþróttir 12.11.2022 14:08
EddezeNNN sýndi Þór í tvo heimana Lengi hafði verið beðið eftir því að Þór og Dusty myndu etja kappi í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO en liðin mættust í Dust 2 kortinu í gærkvöldi. Rafíþróttir 11.11.2022 17:00
Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppslagur af bestu gerð Níundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld með þremur leikjum, en boðið verður upp á algjöran toppslag í seinustu viðureign kvöldsins. Rafíþróttir 10.11.2022 19:11
8. umferð CS:GO: 30-bombur og stórir sigrar Þór er áfram á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, en NÚ og Dusty fylgja fast á hælana. Rafíþróttir 5.11.2022 13:49
EddezeNNN í essinu sínu í sigri gegn SAGA SAGA og Dusty mættust í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Rafíþróttir 4.11.2022 14:01
7. umferð CS:GO: Þórsarar komnir á toppinn Miklar sviptingar eftir 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, ný lið á toppnum og botnliðin skilin eftir. Rafíþróttir 29.10.2022 13:01
Tilþrifin: TH0R nær ás fyrir Dusty á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það TH0R í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 16.10.2022 15:30
6. umferð CS:GO lokið: ekkert Nuke á Ofurlaugardegi, Dusty töpuðu sínum fyrsta leik. Heil umferð var leikin í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi og voru viðureignirnar ekki af verri endanum. Rafíþróttir 16.10.2022 13:01
LAVA lagði Dusty! Dusty og LAVA settu endapunktinn við þennan fyrsta Ofurlaugardag Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 15.10.2022 22:21
5. umferð CS:GO lokið: Langir leikir og margar fellur Dusty enn á toppnum en Þórsarar komnir til baka. Rafíþróttir 15.10.2022 13:00
StebbiC0C0 með 50 fellur í fjórfaldri framlengingu gegn Fylki Það var hið ósigraða lið Dusty sem tók á móti fyrrum liðsfélaga sínum, LeFluff í Fylki. Rafíþróttir 14.10.2022 15:01
Th0rsteinnF: Kynntist CS í gegnum StebbaC0C0 Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. Rafíþróttir 11.10.2022 13:01
4. umferð CS:GO lokið: Stórir sigrar og óvænt tap Eftir 4. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er Dusty eina liðið með fullt hús stiga. Rafíþróttir 8.10.2022 13:00
StebbiC0C0 kominn af krafti aftur inn í Dusty Dusty sýndi gríðarlega yfirburði þegar liðið mætti TEN5ION í Overpass í fyrsta leik 4. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 5.10.2022 14:01
3. umferð CS:GO lokið – Þór og Dusty á toppnum 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Breiðabliks á Viðstöðu. Rafíþróttir 1.10.2022 13:01
Bóndi leiddi ísbjörninn til slátrunar Síðari leikur gærkvöldins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Dusty en bæði lið voru taplaus fram að því. Rafíþróttir 28.9.2022 16:01
Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Dusty vilja halda fullkominni byrjun áfram Tveir leikir eru á dagskrá þegar 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fer af stað í kvöld. Rafíþróttir 27.9.2022 19:21
2. umferð CS:GO lokið: Staðan og næstu leikir 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Fylkis á Ten5ion. Dusty, Þór, NÚ, og Ármann unnu einnig sína leiki. Rafíþróttir 24.9.2022 13:00
Dusty úr leik eftir annað tap dagsins Íslenska rafíþróttaliðið Dusty er úr leik á BLAST Premier mótinu. Dusty tapaði gegn sænska liðinu Lilmix í seinni leik liðsins í dag og er því úr leik eftir að hafa tapað báðum leikjum dagsins. Rafíþróttir 23.9.2022 15:39
Góð byrjun dugði ekki til hjá Dusty Íslenska rafíþróttaliðið Dusty þurfti að sætta sig við tap er liðið mætti danska liðinu Ecstatic í forkeppni norðurlandana fyrir BLAST Premier mótaröðina í CS:GO í dag. Rafíþróttir 23.9.2022 11:09
Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. Rafíþróttir 22.9.2022 14:30
StebbiC0C0 stal senunni Lið Dusty og Viðstöðu hleyptu 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Rafíþróttir 21.9.2022 14:01
1. umferð CS:GO lokið: Staðan og næstu leikir 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri meistaranna í Dusty á nýliðum Breiðabliks. Þór, NÚ, SAGA og Ármann unnu einnig sína leiki. Rafíþróttir 17.9.2022 13:01
Lið Bónda uppskar eins og það sáði Sigurlið Dusty mætti með nýjan hóp til leiks gegn nýliðum Breiðabliks. StebbiC0C0 er aftur mættur til Dusty og er liðinu spáð efsta sætinu í deildinni á þessu tímabili. Rafíþróttir 16.9.2022 16:02
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Ætla sér að verja titilinn Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Dusty fyrsta sæti deildarinnar á komadi tímabili og að liðið muni verja titil sinn frá seinasta tímabili. Rafíþróttir 13.9.2022 16:30
Fyrsta fjármögnunin í íslenskum rafíþróttum gengin í gegn Rafíþróttafélagið Dusty gekk í síðustu viku frá sinni fyrstu hlutafjáraukningu og er hún jafnframt fyrsta hlutafjáraukningin í rafíþróttum á Íslandi. Dusty, sem hefur hingað til verið fjármagnað með eigin rekstri og stofnframlögum eiganda, fékk 30 milljóna króna innspýtingu frá fjárfestingafélaginu Umbrella ehf. sem verðmetur rafíþróttafélagið á 150 milljónir króna. Innherji 30.5.2022 09:05