Íslendingar erlendis Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Fótbolti 6.2.2020 09:21 Árni Þór til Moskvu eftir hrókeringar í sendiráðunum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni sem taka gildi á komandi sumri. Innlent 5.2.2020 16:38 John Snorri hættur við að klífa K2 Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson og teymi hans er hætt við að klífa K2-fjallið, næsthæsta tind heims. Innlent 5.2.2020 13:43 Arngrímur dæmdur til að greiða milljónasekt í Namibíu Íslenski skipstjórinn stýrði skipum Samherja í namibískri landhelgi um árabil. Hann játaði ólöglegar veiðar og var gerð refsing í dag. Innlent 5.2.2020 10:21 Málflutningur í Landsréttarmálinu hefst í Strassborg í dag Málflutningur í Landsréttarmálinu hefst í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í Frakklandi klukkan 8:15 að íslenskum tíma. Innlent 5.2.2020 08:05 Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Tíska og hönnun 3.2.2020 13:17 Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Tónlist 2.2.2020 19:45 Hvar er best að búa: Hvað kostar að innrétta húsbíl? Auðun Daníelsson, lögfræðimenntaður smiður, og Ruth Margrét Friðriksdóttir, grunnskólakennari í Hjallastefnunni, ákváðu fyrir nokkrum árum að segja skilið við lífsgæðakapphlaupið, ferðast meira og vinna minna. Lífið 2.2.2020 16:56 Vildi sjá heiminn áður en hún yrði blind "Þegar ég var 12 ára þá greindist ég með augnsjúkdóm sem var ekkert auðvelt að lækna,” segir Ruth Margrét Friðriksdóttir sem flutti af landi brott ásamt eiginmanni sínum, Auðuni Daníelssyni, þann 14. júní 2018. Rut og Auðun eru viðmælendur Lóu Pind í veglegum lokaþætti af Hvar er best að búa? í kvöld. Lífið 2.2.2020 15:15 Atla Eðvalds minnst fyrir leik Düsseldorf og Frankfurt í gær Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983. Fótbolti 1.2.2020 22:37 Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. Innlent 31.1.2020 13:00 „Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla“ Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur. Innlent 31.1.2020 09:06 Fékk draumaverkefnið í Tókýó Stílistinn og förðunarfræðingurinn Sigrún Ásta Jörgensen fer til Japan í fyrramálið til að vinna tískuverkefni með Tessuti. Tíska og hönnun 29.1.2020 09:42 John Snorri lagður af stað úr grunnbúðum K2 Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson og gönguhópur hans héldu í nótt úr grunnbúðum fjallsins K2. John Snorri stefnir á að verða fyrsti maðurinn til að klífa tind fjallsins að vetrarlagi. Innlent 30.1.2020 15:54 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. Lífið 30.1.2020 11:50 Eldur kom upp rétt fyrir tónleika Hatara: "Það þurftu allir að hlaupa út“ Íslenska sveitin Hatari varð að hætta við tónleika þeirra í Kaupmannahöfn í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í loftræstikerfi tónleikastaðarins Vega í borginni. Lífið 30.1.2020 10:03 Íslendingar í Peking upplifa sig í stofufangelsi Göturnar eru hálfauðar í Peking þessa dagana. Tæplega hundrað hafa greinst með kórónaveiruna þar. Íslendingar sem búa í borginni upplifa að þeir séu í stofufangelsi enda sé allt lokað í borginni. Innlent 29.1.2020 19:18 Heiðar Logi leikur á als oddi í myndbandi Red Bull Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta og leikur oft á tíðum í auglýsingum og þá sérstaklega á brimbrettinu. Lífið 28.1.2020 07:00 Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Innlent 27.1.2020 22:22 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27.1.2020 09:42 Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26.1.2020 21:14 Flutti nýfermd til Englands, fann metnaðinn og blómstrar Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi. Lífið 26.1.2020 14:37 Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. Lífið 26.1.2020 13:19 Grétar Rafn í liði áratugarins hjá Bolton Siglfirðingurinn var valinn í lið síðasta áratugar hjá Bolton Wanderers. Enski boltinn 26.1.2020 12:42 Kristján: Ég er mjög ánægður með þessi þrjú ár Kristján Andrésson þjálfari Svía var að vonum sáttur eftir sigurinn á íslenska liðinu í kvöld. Þetta var hans síðasti leikur sem þjálfari sænska landsliðsins. Handbolti 22.1.2020 22:02 John Snorri kominn í grunnbúðir K2 Eftir níu daga á Baltoro-jöklinum er hópur Johns Snorra kominn í grunnbúðirnar. Næst þarf hópurinn að undirbúa leiðina upp í efri grunnbúðir fjallsins. Innlent 22.1.2020 17:35 Ormarnir í maga Kristínar bárust líklega með grænmeti Kristín Sigurjónsdóttir ritstjóri Trölla.is greindist með ormasýkingu í fríi á Kanaríeyjum síðla árs í fyrra. Innlent 22.1.2020 13:47 „Vorum bara allt í einu á eigin vegum og enginn að passa upp á okkur“ "Við vöknuðum klukkan sjö um morguninn til að fara í förðun og æfa á sviðinu þar sem við höfðum ekki æft þar áður. Þegar við komum beið okkar litið tjald úti við sviðið sem við áttum að skipta um föt.“ Lífið 21.1.2020 10:35 Margrét hlaut Guldbaggen-verðlaunin Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni. Menning 20.1.2020 20:01 Upplausn í Miss Global og Guðrúnu sagt að flýja land Guðrún Sigurbjörnsdóttir tók þátt í fegurðarsamkeppninni Miss Global fyrir hönd Íslands í Mexíkó um helgina. Lífið 20.1.2020 11:48 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 67 ›
Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Fótbolti 6.2.2020 09:21
Árni Þór til Moskvu eftir hrókeringar í sendiráðunum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni sem taka gildi á komandi sumri. Innlent 5.2.2020 16:38
John Snorri hættur við að klífa K2 Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson og teymi hans er hætt við að klífa K2-fjallið, næsthæsta tind heims. Innlent 5.2.2020 13:43
Arngrímur dæmdur til að greiða milljónasekt í Namibíu Íslenski skipstjórinn stýrði skipum Samherja í namibískri landhelgi um árabil. Hann játaði ólöglegar veiðar og var gerð refsing í dag. Innlent 5.2.2020 10:21
Málflutningur í Landsréttarmálinu hefst í Strassborg í dag Málflutningur í Landsréttarmálinu hefst í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í Frakklandi klukkan 8:15 að íslenskum tíma. Innlent 5.2.2020 08:05
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Tíska og hönnun 3.2.2020 13:17
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Tónlist 2.2.2020 19:45
Hvar er best að búa: Hvað kostar að innrétta húsbíl? Auðun Daníelsson, lögfræðimenntaður smiður, og Ruth Margrét Friðriksdóttir, grunnskólakennari í Hjallastefnunni, ákváðu fyrir nokkrum árum að segja skilið við lífsgæðakapphlaupið, ferðast meira og vinna minna. Lífið 2.2.2020 16:56
Vildi sjá heiminn áður en hún yrði blind "Þegar ég var 12 ára þá greindist ég með augnsjúkdóm sem var ekkert auðvelt að lækna,” segir Ruth Margrét Friðriksdóttir sem flutti af landi brott ásamt eiginmanni sínum, Auðuni Daníelssyni, þann 14. júní 2018. Rut og Auðun eru viðmælendur Lóu Pind í veglegum lokaþætti af Hvar er best að búa? í kvöld. Lífið 2.2.2020 15:15
Atla Eðvalds minnst fyrir leik Düsseldorf og Frankfurt í gær Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983. Fótbolti 1.2.2020 22:37
Hallur og Jón Kristinn leiða káta íslenska Brexit-menn um London Lítill en glaður hópur Íslendinga fagnar útgöngunni með Bretum. Innlent 31.1.2020 13:00
„Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla“ Fjallað er um uppljóstrarann Jóhannes Stefánsson í afríska miðlinum Mail & Guardian í dag undir fyrirsögninni Íslenski sjómaðurinn sem barðist við hákarla og hafði betur. Innlent 31.1.2020 09:06
Fékk draumaverkefnið í Tókýó Stílistinn og förðunarfræðingurinn Sigrún Ásta Jörgensen fer til Japan í fyrramálið til að vinna tískuverkefni með Tessuti. Tíska og hönnun 29.1.2020 09:42
John Snorri lagður af stað úr grunnbúðum K2 Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson og gönguhópur hans héldu í nótt úr grunnbúðum fjallsins K2. John Snorri stefnir á að verða fyrsti maðurinn til að klífa tind fjallsins að vetrarlagi. Innlent 30.1.2020 15:54
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. Lífið 30.1.2020 11:50
Eldur kom upp rétt fyrir tónleika Hatara: "Það þurftu allir að hlaupa út“ Íslenska sveitin Hatari varð að hætta við tónleika þeirra í Kaupmannahöfn í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í loftræstikerfi tónleikastaðarins Vega í borginni. Lífið 30.1.2020 10:03
Íslendingar í Peking upplifa sig í stofufangelsi Göturnar eru hálfauðar í Peking þessa dagana. Tæplega hundrað hafa greinst með kórónaveiruna þar. Íslendingar sem búa í borginni upplifa að þeir séu í stofufangelsi enda sé allt lokað í borginni. Innlent 29.1.2020 19:18
Heiðar Logi leikur á als oddi í myndbandi Red Bull Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta og leikur oft á tíðum í auglýsingum og þá sérstaklega á brimbrettinu. Lífið 28.1.2020 07:00
Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Innlent 27.1.2020 22:22
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27.1.2020 09:42
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26.1.2020 21:14
Flutti nýfermd til Englands, fann metnaðinn og blómstrar Eyrún Inga Maríusdóttir var nýfermd þegar foreldrar hennar, Halldóra Skúladóttir og Maríus Sigurjónsson, ákváðu að flytja með hana til Leeds á Englandi. Lífið 26.1.2020 14:37
Íslendingur en fær allt frítt í breska heilbrigðiskerfinu Halldóra Skúladóttir markþjálfi flutti ásamt eiginmanni sínum og yngstu dóttur til Leeds á Englandi haustið 2015. Lífið 26.1.2020 13:19
Grétar Rafn í liði áratugarins hjá Bolton Siglfirðingurinn var valinn í lið síðasta áratugar hjá Bolton Wanderers. Enski boltinn 26.1.2020 12:42
Kristján: Ég er mjög ánægður með þessi þrjú ár Kristján Andrésson þjálfari Svía var að vonum sáttur eftir sigurinn á íslenska liðinu í kvöld. Þetta var hans síðasti leikur sem þjálfari sænska landsliðsins. Handbolti 22.1.2020 22:02
John Snorri kominn í grunnbúðir K2 Eftir níu daga á Baltoro-jöklinum er hópur Johns Snorra kominn í grunnbúðirnar. Næst þarf hópurinn að undirbúa leiðina upp í efri grunnbúðir fjallsins. Innlent 22.1.2020 17:35
Ormarnir í maga Kristínar bárust líklega með grænmeti Kristín Sigurjónsdóttir ritstjóri Trölla.is greindist með ormasýkingu í fríi á Kanaríeyjum síðla árs í fyrra. Innlent 22.1.2020 13:47
„Vorum bara allt í einu á eigin vegum og enginn að passa upp á okkur“ "Við vöknuðum klukkan sjö um morguninn til að fara í förðun og æfa á sviðinu þar sem við höfðum ekki æft þar áður. Þegar við komum beið okkar litið tjald úti við sviðið sem við áttum að skipta um föt.“ Lífið 21.1.2020 10:35
Margrét hlaut Guldbaggen-verðlaunin Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni. Menning 20.1.2020 20:01
Upplausn í Miss Global og Guðrúnu sagt að flýja land Guðrún Sigurbjörnsdóttir tók þátt í fegurðarsamkeppninni Miss Global fyrir hönd Íslands í Mexíkó um helgina. Lífið 20.1.2020 11:48