Íþróttir

Fréttamynd

Bolt betri en Messi

Spretthlauparinn Usain Bolt og tenniskonan Serena Williams voru kosin íþróttafólk ársins af Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna en valið var opinberað í gær.

Sport
Fréttamynd

Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár.

Sport
Fréttamynd

Efnilegasta badminton-fólk Íslands í tveggja vikna ferð til Perú

Það er mikil ævintýraferð framundan hjá efnilegasta badmintonfólki landsliðsins því Badmintonsamband Íslands hefur ákveðið að senda lið til þátttöku á Heimsmeistaramót 19 ára landsliða og einstaklinga í nóvember. Keppnin fer fram í Lima í Perú dagana 4. til 15. nóvember.

Sport
Fréttamynd

Svíi tekur við af Svía sem þjálfari landsliðsins

Svíinn Magnus Blårand verður næsti aðalþjálfari Íslands í íshokkí en stjórn Íshokkísambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að ráða Blårand sem næsta yfirþjálfara landsliða Íslands í íshokkí.

Sport
Fréttamynd

Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari

Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki.

Sport