Færeyski boltinn

Fréttamynd

Arf­taki Freys mættur aftur til Fær­eyja

Magne Hoseth er mættur aftur til Færeyja eftir að hafa gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík. Hann var ráðinn sem eftirmaður Freys Alexanderssonar hjá Lyngby en entist heldur stutt í starfi.

Fótbolti
Fréttamynd

Drakk 25 bjóra á dag

Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi.

Fótbolti
Fréttamynd

Árni pítsu­sali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna

Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust.

Fótbolti
Fréttamynd

Gunnar um upp­ganginn Fær­eyja: „Margir að toppa á sama tíma“

Færeyska landsliðið í fótbolta vann frækinn sigur á Tyrklandi á sunnudag en um er að ræða stærsta sigur liðsins síðan gegn Grikklandi fyrir sjö árum síðan. Gunnar Nielsen, markvörður FH í Bestu deild karla, segir aðstæður gera það að verkum að stærð sigur sunnudagsins virðist ekki eins mikil.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir í viðræður við HB

Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson gæti mögulega verið á leið aftur til starfa í Færeyjum þar sem hann starfaði við afar góðan orðstír.

Fótbolti
  • «
  • 1
  • 2