Tímamót

Fréttamynd

Ein fegursta bygging heims fagnar stórafmæli

Ein frægasta bygging 20. aldarinnar hélt upp á 50 ára afmæli sitt í gær. Það tók 14 ár að byggja húsið og kostnaðurinn við bygginguna var 15 sinnum hærri en upphafleg kostnaðaráætlun hljóðaði upp á. Arkitektinn sem hannaði bygginguna sá hana aldrei, þrátt fyrir að hafa lifað í 35 ár eftir að húsið var fullbyggt.

Erlent
Fréttamynd

„Seinasti lúrinn okkar saman“

Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir kvaddi ferfætlinginn og fjölskyldumeðliminn Stjörnu eftir fimmtán ára samfylgd. Hún segir síðustu daga og vikur hafa reynst fjölskyldunni afar erfiðir. 

Lífið
Fréttamynd

Fjölskylda Fjallsins stækkar loksins eftir þrjú ár af vonbrigðum

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og eiginkona hans Kelsey Henson eiga von á sínu öðru barni saman. Aflraunamaðurinn greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Hjónin hafa verið opinská með það á samfélagsmiðlum hve erfitt það hefur verið þeim að eignast börn.

Lífið
Fréttamynd

Anna Berg­mann og Atli eiga aftur von á barni

Tískubloggarinn Anna Bergmann og Atli Bjarnason eiga von á sínu öðru barni saman en fyrir á Atli tvö börn úr fyrri samböndum. Saman á parið soninn Mána sem fæddist í janúar á síðasta ári. 

Lífið
Fréttamynd

„Vel­komin á hlað­­borð tæki­­færanna“

Fátt er íslenskara og en kótilettur í raspi og fullyrða hörðustu aðdáendur að þar sé um sannkallaðan veislumat að ræða. Í tilefni þess að samtökin Samhjálp fagna fimmtíu ára afmæli sínu mun hið árlega Kótilettukvöld bera keim af tímamótunum. 

Lífið
Fréttamynd

Slökkvilið Borgarbyggðar er 100 ára í dag

Það stendur mikið til í Borgarnesi eftir hádegi í dag en þá fagnar Slökkvilið Borgarbyggðar hundrað ára afmæli sínu með hátíðardagskrá í Hjálmakletti þar sem allir eru velkomnir. Í dag eru 56 slökkviliðsmenn í liðinu, þar af sjö konur.

Innlent
Fréttamynd

Tvö­föld og ó­vænt af­mælis­gleði hjá Magnúsi Geir

Leikhúsvinir og vandamenn Magnúsar Geirs Þórðarsonar Þjóðleikhússtjóra komu honum á óvart með óvæntri afmælisveislu í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöldið. Magnús Geir er floginn til Amsterdam til að fagna tímamótum frekar með sínum nánustu vinum.

Lífið
Fréttamynd

„Enginn svefn í 365 nætur“

Athafnakonan og tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fagnaði eins árs afmæli yngstu dóttur hennar og Gunnars Steins Jónssonar handboltakappa, Önnu Magdalenu, í gær. Hún segir árið hafa einkennst af miklu svefnleysi.

Lífið
Fréttamynd

Áttunda áratugnum gefið nýtt líf

Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. 

Lífið
Fréttamynd

Stækka við sig og eiga von á barni

Lögmaðurinn og fyrrum fjölmiðlamaðurinn Þorbjörn Þórðarson og eiginkona hans Ása Dagmar Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun, hafa sett glæsilega íbúð sína við Hlíðarenda til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 79,9 milljónir.

Lífið