Kosningar 2017

Fréttamynd

Sumir formenn flokkanna gerst brotlegir við lög

Landsmenn ganga til kosninga þann 28. október eftir stutta kosningabaráttu. Formenn flokkanna reifa veigamestu baráttumálin, kosningarnar framundan og hvaða flokkum þeim hugnast að mynda ríkisstjórn með.

Innlent
Fréttamynd

Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar

Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi.

Innlent
Fréttamynd

Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn

Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum.

Innlent
Fréttamynd

Hvað, ef og hefði

Ef við hefðum nú bara gert þetta svona og hitt hinsegin eru hugsanir sem lýsa ágætlega síðustu dögum.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert kosningabandalag flokkanna fimm

Ekki er útlit fyrir að flokkarnir fimm sem fóru í stjórnarmyndunarviðræður eftir síðustu Alþingiskosningar myndi einhvers konar bandalag fyrir kosningar nú.

Innlent