WOW Air

Fréttamynd

Svikalogn

Þetta stóð tæpt. Með farsælli lendingu í skuldabréfaútboði WOW air, þar sem flugfélaginu tókst að tryggja sér fjármögnun upp á um 7,7 milljarða króna, hefur meiriháttar efnahagslegu slysi verið afstýrt. Það er samt engin ástæða til að fara í kringum hlutina.

Skoðun
Fréttamynd

WOW lauk 60 milljóna evra fjármögnun

Skuldabréfaútboði WOW air lauk í dag, 18. september. Stærð skuldabréfaflokksins nemur 60 milljónum evra, þar af 50 milljónir evra sem þegar hafa verið seldar og 10 milljónir evra sem verða seldar fjárfestum í framhaldi af útboðinu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Útboði WOW lýkur í dag

Skuldabréfaútboði WOW air lýkur í dag. Unnið er að því að afla aukins fjármagns og vonir standa til að heildarstærð skuldabréfaútgáfunnar verði tæplega 60 milljónir evra.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

WOW air fyrir vind

WOW air hefur náð að tryggja sér að lágmarki 50 milljónir evra, eða sem nemur 6,4 milljörðum króna, með skuldabréfaútboði sem flugfélagið lagði upp með þegar ráðist var í útboðið fyrir um mánuði.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skúli nálgast endamarkið

Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Engar viðræður um sameiningu

Forstjóri Icelandair segir sameiningu íslensku flugfélaganna ekki í kortunum og bankastjóri Íslandsbanka segist ekki eiga í viðræðum við félagið um fjármögnun. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs telur skort á upplýsingum geta valdið óróa á markaði en stjórnendur WOW segja tilkynningar að vænta í lok vikunnar.

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.