Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Ráðist á fjölmiðlarútu í Ríó

Þrír blaðamenn slösuðust er ráðist var á fjölmiðlarútu á ÓL í Ríó. Ekki er vitað hvort skotið var á rútuna eða steinum kastað í hana.

Sport
Fréttamynd

Svíar töpuðu aftur

Svíar töpuðu með einu marki, 26-25, gegn Egyptum í handknattleikskeppni ÓL í nótt og Króatía marði sigur á Argentínu, 27-26.

Handbolti
Fréttamynd

Anton Sveinn: Munum bera þetta saman og kíkja á allt

Anton Sveinn McKee náði ekki að fylgja eftir frábærum árangri íslensku sundstelpnanna og hefur nú lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann var aðeins tveimur sætum og fjórtán sekúndubrotum frá því að komast í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó í gær.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur: Verst er að ég þarf að borða svo oft

Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjötta sæti í 100 metra bringusundi í úrslitasundi sem fór fram það seint um kvöld að það var komið fram yfir háttatíma hjá mörgum. Hún keppir strax aftur í dag, í þetta sinn í 200 m bringusundi og

Sport
Fréttamynd

Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni

Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar.

Handbolti