Sport

Bein sjón­varps­út­sending: Ólympíu­leikarnir í Ríó

Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Vísir er með beina útsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó en fyrsti keppnisdagur er í dag. Í dag mun Vísir sýna frá sex greinum en dagskrána má sjá hér fyrir neðan.

Það verður sýnt frá knattspyrnu, körfubolta og golfi á Stöð 2 Sport og Golfstöðinni alla leikana á Stöð 2 Sport en yfirlit yfir beinar útsendingar má finna hér.

Ólympíudagskrá Vísis 9. ágúst:

13.00 Hokkí karla: Nýja-Sjáland - Spánn

15.00 Körfubolti kvenna: Ástralía - Frakkland

17.15 Sundknattleikur kvenna: Rússland - Ástralía

19.00 Dýfingar kvenna: Úrslit í samhæfðum dýfingum af 10 m palli

20.15 Skylmingar karla: Úrslit (individual épée)

22.00 Lyftingar karla: Úrslit í 69kg flokki




Fleiri fréttir

Sjá meira


×