Sverðið frá árabilinu 950-1000 Heiðar Lind Hansson skrifar 8. september 2016 13:00 Ármann Guðmundsson fornleifafræðingur sýndi blaðamanni og ljósmyndara Fréttablaðsins sverðið í morgun. Vísir/GVA Sérfræðingar Þjóðminjasafnsins álykta að sverðið sem fannst nálægt Ytri Ásum í Skaftárhreppi um síðustu helgi hafi verið smíðað í kringum kristnitökuna árið 1000. Þetta sýna niðurstöður röntgengreiningar á sverðinu sem gerð var í Þjóðminjasafninu í gær. Sandra Sif Einarsdóttir forngripaforvörður hjá Þjóðminjasafninu segir að röntgengreiningin staðfesti að sverðið sé af svokallaðri Q gerð. Það þýði að sverðið hafi líklega verið smíðað einhvern tímann á síðari hluti tíundu aldar og jafnvel inn á þeirri elleftu. „Árið 950 eru þá neðri mörkin og árin eftir 1000 efri mörkin,“ segir Sandra. Röntgengreiningin staðfestir einnig að blóðrefill er á sverðinu, en um er að ræða rák sem liggur í miðju sverðsins frá neðri hjöltum upp að oddi. Sverðið er nú hjá forvörðum á starfsstöð Þjóðminjasafnsins í Kópavogi. „Núna tekur við forvarsla til að koma sverðinu í stöðugt ástand,“ segir Ármann Guðmundsson fornleifafræðingur hjá Þjóðminjasafninu sem rannasakað hefur sverðið ásamt sérfræðingum undanfarna daga.Röntgenmynd af sverðinu. Blóðrefilinn liggur eftir miðju sverðsins.Þjóðminjasafn Íslands. Tengdar fréttir Fundu sverð sem gæti verið frá árinu 1000 Gæsaveiðimenn á skytterí um helgina fundu sverð sem Minjastofnun telur að gæti verið frá árinu 1000. 5. september 2016 10:46 Með merkari fornleifafundum síðustu ára "Það eru svo fá sverð sem hafa fundist hér og því er þetta mikill fengur fyrir sögu þjóðarinnar,“ dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands. 6. september 2016 07:00 Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Sérfræðingar Þjóðminjasafnsins álykta að sverðið sem fannst nálægt Ytri Ásum í Skaftárhreppi um síðustu helgi hafi verið smíðað í kringum kristnitökuna árið 1000. Þetta sýna niðurstöður röntgengreiningar á sverðinu sem gerð var í Þjóðminjasafninu í gær. Sandra Sif Einarsdóttir forngripaforvörður hjá Þjóðminjasafninu segir að röntgengreiningin staðfesti að sverðið sé af svokallaðri Q gerð. Það þýði að sverðið hafi líklega verið smíðað einhvern tímann á síðari hluti tíundu aldar og jafnvel inn á þeirri elleftu. „Árið 950 eru þá neðri mörkin og árin eftir 1000 efri mörkin,“ segir Sandra. Röntgengreiningin staðfestir einnig að blóðrefill er á sverðinu, en um er að ræða rák sem liggur í miðju sverðsins frá neðri hjöltum upp að oddi. Sverðið er nú hjá forvörðum á starfsstöð Þjóðminjasafnsins í Kópavogi. „Núna tekur við forvarsla til að koma sverðinu í stöðugt ástand,“ segir Ármann Guðmundsson fornleifafræðingur hjá Þjóðminjasafninu sem rannasakað hefur sverðið ásamt sérfræðingum undanfarna daga.Röntgenmynd af sverðinu. Blóðrefilinn liggur eftir miðju sverðsins.Þjóðminjasafn Íslands.
Tengdar fréttir Fundu sverð sem gæti verið frá árinu 1000 Gæsaveiðimenn á skytterí um helgina fundu sverð sem Minjastofnun telur að gæti verið frá árinu 1000. 5. september 2016 10:46 Með merkari fornleifafundum síðustu ára "Það eru svo fá sverð sem hafa fundist hér og því er þetta mikill fengur fyrir sögu þjóðarinnar,“ dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands. 6. september 2016 07:00 Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Fundu sverð sem gæti verið frá árinu 1000 Gæsaveiðimenn á skytterí um helgina fundu sverð sem Minjastofnun telur að gæti verið frá árinu 1000. 5. september 2016 10:46
Með merkari fornleifafundum síðustu ára "Það eru svo fá sverð sem hafa fundist hér og því er þetta mikill fengur fyrir sögu þjóðarinnar,“ dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands. 6. september 2016 07:00