MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 09:30

Agüero ekki á förum frá City: „Ég og Pep náum vel saman“

SPORT

Starfsmenn Icelandair fá 150 ţúsund króna bónusgreiđslu

 
Viđskipti innlent
11:11 12. JANÚAR 2016
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group.
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. VÍSIR/GVA

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair group sem á og rekur flugfélagið Icelandair, hefur tilkynnt samstarfsfólki sínu að það eigi von á 150 þúsund króna umbun vegna góðs reksturs félagsins undanfarin ár. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Björgólfur sendi starfsmönnunum í morgun.

Forstjórinn segir að allir þeir sem starfað hafi hjá fyrirtækinu í fyrra í að lágmarki hálft ár fái bónusinn en greitt verði í samræmi við starfshlutfall. 

Sjá einnig: Jólagjafir bankanna og annarra fyrirtækja

„Það er von okkar að þessi greiðsla fyrir vel unnin störf og góðan árangur verði hvatning til að gera enn betur á komandi misserum,“ segir í bréfi Björgólfs til starfsmanna.

Í umfjöllun Markaðarins í nóvember kom fram að um 4000 manns starfa hjá Icelandair eða tvöfalt meiri en eftir uppsagnir í kjölfar hruns bankanna á haustmánuðum 2008. 
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Starfsmenn Icelandair fá 150 ţúsund króna bónusgreiđslu
Fara efst