Fréttamaður

Gunnar Hrafn Jónsson

Gunnar Hrafn skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stjórnvöld ættu að styðja rannsóknarblaðamenn beint

Formaður blaðamannafélagsins segir að stjórnvöld ættu að styrkja rannsóknarblaðamenn með beinum hætti, ekki bara fyrirtæki sem reka fjölmiðla. Hann fagnar því að stigið sé skref í þá átt að auðvelda rekstur einkarekinna fjölmiðla.

Elon Musk reykti kannabis í beinni útsendingu og fjárfestar ókyrrast

Milljarðamæringurinn og lífskúnstnerinn Elon Musk reykti í morgun kannabis vindling í beinni útsendingu vefþáttar grínistans Joe Rogan. Musk og fyrirtæki hans, bílaframleiðandinn Tesla, sæta nú opinberri rannsókn á Twitter skilaboðum sem Musk er grunaður um að hafa sent undir áhrifum fíkniefna.

Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi

Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.