Sonur Gunnars: „Pabbi, ég stend með þér alla leið“ 26. nóvember 2010 14:31 Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." Texti lagsins er hugljúfur og þar segir meðal annars: „Þú mátt ekki gefast upp. Haltu í höndina á mér því bráðum verður leiðin greið." Gunnar sagðist í samtali við fréttastofu í gær að hann væri niðurbrotinn maður vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Tvær þeirra sem segja Gunnar hafa brotið gegn sér eru fyrrverandi mágkonur hans. Vefritið Pressan birti í gær yfirlýsingu frá fimm konum sem segja að Gunnar hafi áreitt þær kynferðislega. Þessu meintu brot eru fyrnd en konunarnar voru sumar hverjar undir lögaldri þegar þau áttu sér stað. Þær vilja að stjórn trúfélagsins Krossins fari yfir vitnisburði þeirra og taki á málinu í kjölfarið, en Gunnar er sjálfur í stjórninni auk þess sem hann er forstöðumaður. Hægt er að hlusta á lagið sem Guðni sendir föður sínum með því að smella á meðfylgjandi tengil hér að ofan. Tengdar fréttir „Ég er niðurbrotinn maður“ Gunnar Þorsteinsson í Krossinum segist niðurbrotinn vegna ásakanna um að hann hafi brotið gegn fimm konum. Á meðal þeirra sem saka Gunnar um kynferðislega áreitni er tvær fyrrverandi mágkonur hans 25. nóvember 2010 18:49 Krossmaður kannast ekki við ásakanir „Ég kannast ekki við þessar ásakanir,“ segir framkvæmdastjóri trúfélagsins Krossins, Björn Ingi Stefánsson, en Pressan.is greinir frá því að óskilgreindur hópur kvenna hafi borið alvarlega ásakanir á hendur Gunnari Þorsteinssyni, leiðtoga safnaðarins. 23. nóvember 2010 10:18 Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39 Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." Texti lagsins er hugljúfur og þar segir meðal annars: „Þú mátt ekki gefast upp. Haltu í höndina á mér því bráðum verður leiðin greið." Gunnar sagðist í samtali við fréttastofu í gær að hann væri niðurbrotinn maður vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Tvær þeirra sem segja Gunnar hafa brotið gegn sér eru fyrrverandi mágkonur hans. Vefritið Pressan birti í gær yfirlýsingu frá fimm konum sem segja að Gunnar hafi áreitt þær kynferðislega. Þessu meintu brot eru fyrnd en konunarnar voru sumar hverjar undir lögaldri þegar þau áttu sér stað. Þær vilja að stjórn trúfélagsins Krossins fari yfir vitnisburði þeirra og taki á málinu í kjölfarið, en Gunnar er sjálfur í stjórninni auk þess sem hann er forstöðumaður. Hægt er að hlusta á lagið sem Guðni sendir föður sínum með því að smella á meðfylgjandi tengil hér að ofan.
Tengdar fréttir „Ég er niðurbrotinn maður“ Gunnar Þorsteinsson í Krossinum segist niðurbrotinn vegna ásakanna um að hann hafi brotið gegn fimm konum. Á meðal þeirra sem saka Gunnar um kynferðislega áreitni er tvær fyrrverandi mágkonur hans 25. nóvember 2010 18:49 Krossmaður kannast ekki við ásakanir „Ég kannast ekki við þessar ásakanir,“ segir framkvæmdastjóri trúfélagsins Krossins, Björn Ingi Stefánsson, en Pressan.is greinir frá því að óskilgreindur hópur kvenna hafi borið alvarlega ásakanir á hendur Gunnari Þorsteinssyni, leiðtoga safnaðarins. 23. nóvember 2010 10:18 Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39 Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
„Ég er niðurbrotinn maður“ Gunnar Þorsteinsson í Krossinum segist niðurbrotinn vegna ásakanna um að hann hafi brotið gegn fimm konum. Á meðal þeirra sem saka Gunnar um kynferðislega áreitni er tvær fyrrverandi mágkonur hans 25. nóvember 2010 18:49
Krossmaður kannast ekki við ásakanir „Ég kannast ekki við þessar ásakanir,“ segir framkvæmdastjóri trúfélagsins Krossins, Björn Ingi Stefánsson, en Pressan.is greinir frá því að óskilgreindur hópur kvenna hafi borið alvarlega ásakanir á hendur Gunnari Þorsteinssyni, leiðtoga safnaðarins. 23. nóvember 2010 10:18
Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39
Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00