FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ NÝJAST 20:15

„Ég er orđinn stjörnublađamađurinn sem fjallar um Ísland“

SPORT

Skođa má hertar reglur um köfun

 
Innlent
07:00 27. JANÚAR 2016
Ferđamađur slasađist alvarlega viđ köfun í Silfru.
Ferđamađur slasađist alvarlega viđ köfun í Silfru. VÍSIR/PJETUR

Skoða má hvort herða beri reglur um köfun í Silfru. Þetta segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, en erlend kona á þrítugsaldri slasaðist alvarlega í Silfru í gær.

Lögreglan á Selfossi var kölluð út um hádegisbilið vegna slyssins og var konan sótt með þyrlu Landhelgisgæslunnar og flutt á Reykjavíkurflugvöll. Þaðan var konunni ekið á Landspítalann við Hringbraut.


Ólafur Örn Haraldsson, ţjóđgarđsvörđur á Ţingvöllum.
Ólafur Örn Haraldsson, ţjóđgarđsvörđur á Ţingvöllum. VÍSIR/GVA

Reglur um köfun í gjánni voru hertar í ársbyrjun 2013 í kjölfar banaslyss þann 28. desember 2012. Bönnuðu þá þjóðgarðsvörður og Siglingastofnun, sem nú er hluti af Samgöngustofu, köfun fyrir neðan átján metra í því skyni að reyna að tryggja öryggi kafara. Ólafur segir að öll slys séu tilefni til að ræða um hertar reglur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Skođa má hertar reglur um köfun
Fara efst