Erlent

Skjálftinn í Nepal: Myndband af skjálftanum tekið í Tíbet

Atli Ísleifsson skrifar
Myndbandið var tekið í Gyirong í Tíbet.
Myndbandið var tekið í Gyirong í Tíbet.
Búið er að birta myndband sem tekið var í Gyirong í Tíbet þegar stóri skjálftinn í Nepal reið yfir.

Á myndbandinu má sjá hvernig hrynur úr fjallshlíðunum, auk þess að heyra má örvæntingaróp fólks þegar það hleypur um torgið þar sem myndbandið var tekið.

Sjá myndbandið að neðan.


Tengdar fréttir

Actavis leggur hjálparstarfinu í Nepal lið

Actavis plc, móðurfélag Actavis hérlendis, hefur ákveðið að leggja hjálparstarfi í Nepal lið í kjölfar náttúruhamfaranna þar í landi um u.þ.b. 3,5 milljónir íslenskra króna.

Þrír úr hópi Ingólfs fórust

Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×