FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 23:48

Segja bréf May fela í sér hótanir

FRÉTTIR
  Viđskipti innlent 20:00 22. mars 2017

FME mun kanna orđspor hluthafa í Arion banka

Fjármálaeftirlitiđ mun međal annars kanna orđspor ţeirra sem eiga hlut í Arion banka og hvort hugsast geti ađ ţeir sem keyptu hlut í bankanum um helgina eigi sameiginlega ţađ mikiđ ađ ţeir geti talist...
  Viđskipti innlent 12:55 22. mars 2017

Lilja segir ekki víst ađ allir eigendur Kaupţings séu ćskilegir eigendur Arion

Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, kom fyrir efnahags- og viđskiptanefnd Alţingis í morgun.
  Viđskipti innlent 11:57 22. mars 2017

Fátt um svör og FME afbođađi komu sína

Efnahags- og viđskiptanefnd Alţingis munu funda međ FME um sölu á hlut í Arion banka á föstudag.
  Viđskipti innlent 10:46 22. mars 2017

Rekstrarhagnađur Advania var einn milljarđur og jókst um 60 prósent

Upplýsingatćknifyrirtćkiđ Advania á Íslandi skilađi í fyrra sinni bestu rekstrarafkomu frá upphafi en EBITDA-hagnađur félagsins - afkoma fyrir fjármagnsliđi, afskriftir og skatta - nam ţá rúmlega einu...
  Viđskipti innlent 10:36 22. mars 2017

Fasteignaverđ hćkkađ mun hrađar en kaupmáttur launa

Síđasta áriđ hefur fasteignaverđ hćkkađ mun hrađar en kaupmáttur launa og í raun hafa hćkkanir á fasteignaverđi síđustu 12 mánuđi ekki veriđ meiri síđan í ársbyrjun 2006.
  Viđskipti innlent 09:30 22. mars 2017

Tveir bandarískir fjárfestingasjóđir komnir međ 3,5 prósent í VÍS

Tveir bandarískir fjárfestingarsjóđir á vegum eignastýringarfyrirtćkisins Eaton Vance Management komust í síđustu viku í fyrsta sinn á lista yfir tuttugu stćrstu hluthafa tryggingafélagsins VÍS.
  Viđskipti innlent 09:00 22. mars 2017

Ríkiđ fćr 12 milljarđa í sérstakri arđgreiđslu frá Landsbankanum

Bankaráđ Landsbankans leggur til sérstaka arđgreiđslu til hluthafa, en íslenska ríkiđ fer međ rúmlega 98 prósenta hlut í bankanum, ađ fjárhćđ 11,82 milljarđar króna.
  Viđskipti innlent 08:30 22. mars 2017

Starfsmenn Kviku banka fá samtals um 550 milljónir króna í arđ

Hópur starfsmanna Kviku fjárfestingabanka fćr samtals um 550 milljónir í arđ vegna góđrar afkomu á síđasta ári en hagnađur bankans nam ţá um 1.930 milljónum króna eftir skatt.
  Viđskipti innlent 08:00 22. mars 2017

Sigríđur Benediktsdóttir kemur ný inn í bankaráđ Landsbankans

Sigríđur Benediktsdóttir, fyrrverandi framkvćmdastjóri fjármálastöđugleikasviđs Seđlabanka Íslands, mun taka sćti í bankaráđi Landsbankans á ađalfundi bankans sem fer fram síđar í dag, miđvikudag.
  Viđskipti innlent 08:00 22. mars 2017

Stefnt ađ opnun Brauđs & Co viđ hliđ Kaffi Vest

Viđrćđur eru milli eigenda Brauđs & Co og Kaffihúss Vesturbćjar um opnun á bakaríi viđ Melhaga. Stefnt ađ opnun í haust en samkomulagiđ er ekki frágengiđ.
  Viđskipti innlent 08:00 22. mars 2017

Vćntingar fjárfesta til Icelandair Group voru óraunhćfar

Nýr stjórnarformađur Icelandair Group, Úlfar Steindórsson, segir engin áform um grundvallarbreytingar á rekstri flugfélagsins. Úlfar telur hátt hlutabréfaverđ Icelandair Group í fyrra hafa byggst á ór...
  Viđskipti innlent 07:30 22. mars 2017

Skyriđ hans Sigga í 25.000 verslunun

Sigurđur Kjartan Hilmarsson fagnađi í síđustu viku ţví ađ The Ice­landic Milk and Skyr Corporation er nú komiđ međ tveggja prósenta hlutdeild af bandaríska jógúrtmarkađnum.
  Viđskipti innlent 07:00 22. mars 2017

Kaupţing undir ţrýstingi FME um ađ skrá Arion banka á markađ

Kaupţing er undir óbeinum ţrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um ađ selja stóran hlut í Arion banka síđar á árinu í almennu hlutafjárútbođi og í kjölfariđ skrá bankann á markađ.
  Viđskipti innlent 18:35 21. mars 2017

Húsnćđisverđ hvergi hćkkađ meira en á Íslandi

Húsnćđisverđ hćkkađi hvergi í heiminum meira en á Íslandi á síđasta ári samkvćmt skýrslu fasteignafélagsins Knight Frank.
  Viđskipti innlent 16:10 21. mars 2017

Och-Ziff í ruslflokk degi eftir kaupin í Arion

Matsfyrirtćkiđ Standard & Poor's lćkkađi lánshćfiseinkunn Och-Ziff Capital Manangement Group í gćr niđur í ruslflokk, degi eftir ađ sjóđur á vegum Och-Ziff keypti 6,6 prósenta hlut í Arion banka.
  Viđskipti innlent 14:33 21. mars 2017

Stjórnarţingmađur um söluna á Arion banka: „Ţjóđin á betra skiliđ“

Ţingmađur Bjartrar framtíđar er ekki sátt viđ nýja eigendur Arion.
  Viđskipti innlent 13:34 21. mars 2017

Kaupţing búiđ ađ slíta viđrćđunum: Samrćđur viđ lífeyrissjóđi búnar í bili

Lífeyrissjóđunum var tilkynnt ţetta í dag.
  Viđskipti innlent 13:07 21. mars 2017

Fćra viđskiptin yfir í sparisjóđina eftir fréttir um Arion

"Ţađ er óvenju mikil hreyfing núna."
  Viđskipti innlent 11:43 21. mars 2017

Erlendir ferđamenn fara sparlegar međ útgjöld sín

Minnkandi kortaveltu á hvern erlendan ferđamann má ađ mestu rekja til styrkingar íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiđlum.
  Viđskipti innlent 06:00 21. mars 2017

Umfang vogunarsjóđanna kom lífeyrissjóđunum á óvart

Óljóst er hver ađkoma lífeyrissjóđanna verđur ađ Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóđa. Forsvarsmenn lífeyrissjóđanna endurmeta stöđu sína í kjölfar fregnanna.
  Viđskipti innlent 22:39 20. mars 2017

Arion banki hefur fjóra daga til ađ upplýsa um raunverulega eigendur

"Algerlega óviđunandi fyrir almenning ađ vita ekki hverjir eru ţarna á bak viđ," sagđi fjármálaráđherra á Alţingi í dag.
  Viđskipti innlent 18:24 20. mars 2017

Hafa ekki upplýsingar um atkvćđisrétt fjórđa ađilans

Fjármálaeftirlitiđ segir ađ ónákvćmni hafi gćtt í tilkynningu eftirlitsins frá ţví í dag ţar sem greint var frá ţví ađ atkvćđisréttur fylgdi ekki međ kaupum Goldman Sachs og vogunarsjóđa á Arion banka...
  Viđskipti innlent 17:30 20. mars 2017

Kvöldfréttir Stöđvar 2: Tekist á um söluna á Arion í beinni

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, ţingmađur Framsóknarflokksins, og Óli Björn Kárason, formađur efnahags- og viđskiptanefndar og ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, rćđa söluna á Arion banka í kvöldfréttum St...
  Viđskipti innlent 15:35 20. mars 2017

„Algerlega óviđunandi fyrir Íslendinga ađ vita ekki hverjir standa ţarna bakviđ“

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráđherra, segir ţađ óviđunandi ef ekki verđur upplýst um endanlega eigendur ţeirra 30 prósenta í Arion Banka sem erlendir fjárfestingarsjóđir hafa keypt.
  Viđskipti innlent 15:27 20. mars 2017

„Erum viđ ađ sigla áfram inn í 2007?“

"Tímabil einkavćđingar og endurreisn hrunsins," segir Ásta Guđrún Helgadóttir ţingmađur Pírata.
  Viđskipti innlent 15:26 20. mars 2017

Borgin úthlutar lóđir til íbúđafélags ASÍ og BSRB

úthlutun byggingarréttar er á ţremur stöđum í borginni - í Spönginni, Úlfarsárdal og á Kirkjusandi.
  Viđskipti innlent 15:15 20. mars 2017

Hlutum Goldman og erlendu sjóđanna í Arion fylgir ekki atkvćđisréttur

Kaupum bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs og vogunarsjóđanna Taconic Capital, Attestor Capital og Och-Ziff Capital á samanlagt um 29,2 prósenta hlut í Arion banka fylgir ekki atkvćđisréttur ...
  Viđskipti innlent 13:56 20. mars 2017

Ţau vilja taka viđ af Svanhildi sem sviđsstjóri menningar- og ferđamálasviđs

Alls sóttu 25 manns um ađ taka viđ starfi sviđsstjóra menningar- og ferđamálasviđs Reykjavíkurborgar.
  Viđskipti innlent 13:48 20. mars 2017

Tekjur Tempo námu 1.400 milljónum og jukust um 41 prósent milli ára

Heildartekjur hugbúnađarfyrirtćkisins Tempo, dótturfélags Nýherja, námu samtals um 13 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirđi 1.400 milljónir króna, í fyrra og jukust um 41 prósent á milli ára.
  Viđskipti innlent 12:35 20. mars 2017

Hlutabréf í Sjóvá taka dýfu

Gengi hlutabréfa í Sjóvá hafa lćkkađ um 6,99 prósent ţađ sem af er degi í 125 milljóna viđskiptum.
  Viđskipti innlent 11:38 20. mars 2017

Ólafur fékk nei frá Hćstarétti vegna Al-Thani

Fór Ólafur fram á ađ viđurkennt yrđi ađ skilyrđi fyrir endurupptöku á Al-Thani málinu vćru uppfyllt.
  Viđskipti innlent 11:30 20. mars 2017

Rússíbanareiđ krónunnar

Gjaldeyrishöftin voru afnumin í vikunni. Lauk ţar löngum kafla í lífi ţjóđar. Höftin voru á sínum tíma neyđarráđstöfun til ađ koma í veg fyrir hrun krónunnar, og virkuđu glimrandi sem slík.
  Viđskipti innlent 10:20 20. mars 2017

Lilja bođar til fundar vegna Arion

Fundađ verđur međ fulltrúum Fjármálaeftirlitsins og Höskuldi Ólafssyni bankastjóra Arion banka.
  Viđskipti innlent 06:00 20. mars 2017

Eigandi Taconic Capital segir kaupin á Arion ekki skammtímafjárfestingu

Frank Brosens, stofnandi og eigandi bandaríska vogunarsjóđsins Taconic Capital, fullyrđir ađ kaup sjóđsins á tćplega tíu prósenta hlut í Arion banka séu ekki hugsuđ sem skammtímafjárfesting.
  Viđskipti innlent 20:20 19. mars 2017

Goldman Sachs og ţrír sjóđir kaupa um 30 prósent í Arion banka

Í tilkynningu sem Kaupţing sendi frá sér rétt í ţessu til Kauphallarinnar kemur fram ađ samkomulagiđ geri jafnframt ráđ fyrir ađ fjárfestahópurinn fái kauprétt ađ 21,9 prósenta hlut til viđbótar sem v...
  Viđskipti innlent 13:28 19. mars 2017

Már Guđmundsson: Útilokar ekki ađ hverfa úr embćtti áđur en skipunartíma lýkur

Már hefur hug á ađ starfa erlendis, líkt og hann gerđi áđur en hann var skipađur í embćtti seđlabankastjóra.
  Viđskipti innlent 13:00 19. mars 2017

Svipmynd Markađarins: Hugleiđir međ appi og stundar jóga daglega

Helga Hlín Hákonardóttir, hérađsdómslögmađur međ próf í verđbréfaviđskiptum og CrossFit ţjálfari, hóf starfsferilinn á innlendum verđbréfamarkađi áriđ 1996 og starfađi nćstu 17 ár á íslenskum og erlen...
  Viđskipti innlent 12:48 19. mars 2017

Fjölgun ferđamanna ađ stefna í óefni

Formađur Samtaka ferđaţjónustunnar segir ađ bregđast ţurfi viđ, međal annars međ ţví ađ skođa ađgangsstýringar.
  Viđskipti innlent 15:58 18. mars 2017

Ráđherrar ekki ennţá fundiđ meira vegafé

Rúm vika er frá ţví ríkisstjórnin fól ţeim Benedikt Jóhannessyni og Jóni Gunnarssyni ađ finna viđbótarfjármagn og kom ţá fram ađ ţeir ćtluđu ađ taka nokkra daga í verkefniđ.
  Viđskipti innlent 11:12 18. mars 2017

Íhuga ađ hćtta ađ framleiđa kók í dós á Íslandi

"Viđ reynum á hverjum tíma ađ bregđast viđ markađsađstćđum."
  Viđskipti innlent 07:00 18. mars 2017

Ţóknanir hlaupa á ţremur milljörđum

Á síđustu sex mánuđum námu ţóknanir til fasteignasala á höfuđborgarsvćđinu um ţremur milljörđum króna. Formađur Félags fasteignasala segir ađ samdráttur sé ţó í sölu fasteigna, ţóknanirnar dreifist ví...
  Viđskipti innlent 23:38 17. mars 2017

S&P hćkkar lánshćfiseinkunn ríkissjóđs

Einkunnin er nú í "A/A-1" í kjölfar afnáms fjármagnshafta.
  Viđskipti innlent 22:45 17. mars 2017

Bann viđ olíuvinnslu miđist viđ ísrönd en ekki heimskautsbaug

Evrópuţingiđ í Strassborg hafnađi í gćr ađ styđja bann gegn allri olíuvinnslu norđan heimskautsbaugs, en slík samţykkt hefđi getađ snert áform Íslendinga á Drekasvćđinu.
  Viđskipti innlent 21:15 17. mars 2017

Sjá um flutninga fyrir Secret Solstice

TVG-Zimsen hefur samiđ um ađ sjá um alla flutninga fyrir Secret Solstice tónlistarhátíđina sem haldin verđur dagana 16. til 18. júní í Reykjavík
  Viđskipti innlent 16:39 17. mars 2017

Afnám hafta hafi jákvćđ áhrif á lánshćfi ríkissjóđs

Matsfyrirtćkiđ Moody's metur ţađ sem svo ađ afnám fjármagnshafta hafi jákvćđ áhrif á lánshćfi ríkissjóđs og fjármálageirans en ţetta kemur fram í frétt fyrirtćkisins frá ţví fyrr í dag og greint er fr...
  Viđskipti innlent 13:36 17. mars 2017

Stjórn N1 helst óbreytt

Frestur til ađ skila inn frambođi til stjórnar rann út í gćr og komu engin ný frambođ fram.
  Viđskipti innlent 10:00 17. mars 2017

Er Ísland dýrasta land í heimi?

Erlendir ferđamenn sem hingađ koma hafa kvartađ yfir háu verđlagi og ţá hafa fyrirtćki í ferđaţjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Viđ erum komin ađ ýmsum ţolmörkum í hagkerfinu ţega...
  Viđskipti innlent 07:00 17. mars 2017

Kaupir aftur krónur eftir langt hlé

Seđlabankinn keypti krónur hinn 7. mars síđastliđinn í fyrsta sinn síđan 5. nóvember 2014.
  Viđskipti innlent 20:00 16. mars 2017

Ríkisstjórnin ćtlar ađ stemma stigu viđ styrkingu krónunnar

Fjármálaráđherra segir aukna gjaldtöku í ferđaţjónustu međal annars koma til skođunar.
  Viđskipti innlent 15:16 16. mars 2017

Björn og Halldóra Gyđa til Kynnisferđa

Kynnisferđir - Reykjavík Excursions hefur ráđiđ til sín tvo nýja stjórnendur.
  Viđskipti innlent 14:09 16. mars 2017

H&M auglýsir eftir tískufrömuđum á kassa

Auglýst er eftir söluráđgjöfum í verslanir H&M hér á landi á vefsíđu Capacent í dag. Ţar segir ađ allir starfsmenn sćnska fataverslunarrisans ţurfi ađ vera söludrifnir, félagslyndir og jákvćđir tískuf...
  Viđskipti innlent 13:36 16. mars 2017

Unnur Míla tekur viđ af Sigurđi hjá Íbúđalánasjóđi

Sigurđur Jón Björnsson, framkvćmdastjóri fjárstýringarsviđs Íbúđalánasjóđs, hefur ákveđiđ ađ láta af störfum frá og međ 1. apríl. Unnur Míla Ţorgeirsdóttir, sjóđstjóri hjá Íbúđalánasjóđi, mun taka tí...
  Viđskipti innlent 12:54 16. mars 2017

Krónan veikst gagnvart öllum helstu gjaldmiđlum

Íslenska krónan hefur ţađ sem af er degi veikst um rétt tćpt eitt prósent gagnvart sínum helstu viđskiptamyntum. Hefur krónan veikst um eitt prósent gagnvart evru og um 0,1 prósent gagnvart Bandaríkja...
  Viđskipti innlent 12:02 16. mars 2017

Síminn greiđir hluthöfum 276 milljóna arđ

Ađalfundur Símans samţykkti í gćr tillögu stjórnar fjarskiptafélagsins um ađ greiddur verđi út 275,5 milljóna arđur til hluthafa vegna ársins 2016. Ţađ nemur 0,029 krónum á hlut. Ţetta kemur fram í fu...
  Viđskipti innlent 10:45 16. mars 2017

Fákasel fćr ađ leita nauđasamninga viđ kröfuhafa

Hérađsdómur Suđurlands hefur veitt einkahlutafélaginu Fákaseli, sem rak samnefndan hestagarđ í Ölfusi sem var lokađ um miđjan febrúar vegna tapreksturs upp á mörg hundruđ milljónir króna, heimild til ...
  Viđskipti innlent 09:50 16. mars 2017

Svanhildur Nanna nýr stjórnarformađur VÍS

Fjárfestirinn Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir var kjörin stjórnarformađur Vátryggingafélags Íslands (VÍS) á fyrsta fundi nýrrar stjórnar fyrirtćkisins í gćr. Ţá var Helga Hlín Hákonardóttir, lögmađur og...
  Viđskipti innlent 09:17 16. mars 2017

United Silicon neitađ um sex mánađa frest til ađ stöđva mengun kísilversins

Umhverfisstofnun ćtlar ekki ađ verđa viđ ósk United Silicon um ađ fyrirtćkiđ fái sex mánađa frest til ađ bćta úr mengunarmálum og frávikum frá starfsleyfi ţess.
  Viđskipti innlent 07:00 16. mars 2017

Hvernig snjallsíma á ég ađ kaupa mér?

Fréttablađiđ rýndi í fjölda snjallsíma til ţess ađ hjálpa til viđ valiđ. Litiđ er til ţátta eins og verđs, skjástćrđar og framleiđanda.
  Viđskipti innlent 07:00 16. mars 2017

Hlutafé Emmessíss aukiđ og endurfjármögnun lokiđ

Nýir eigendur Emmessíss hafa aukiđ hlutafé fyrirtćkisins um 70 milljónir síđan í ágúst. Reksturinn endurskipulagđur og fjárfest í tćkjum. Keyptu 10% í fyrirtćkinu til viđbótar.
  Viđskipti innlent 21:00 15. mars 2017

Hagnast á Disneyland ţrátt fyrir viđvarandi hallarekstur í París

Rekstur Walt Disney Company hefur batnađ stórlega á undanförnum árum og er ţađ ekki síst vegna kaupa fyrirtćkisins á Pixar, Marvel og Lucasfilm.
  Viđskipti innlent 20:00 15. mars 2017

Íslensk útflutningsfyrirtćki komin ađ fótum fram

Framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ađ lćkka hefđi ţurft stýrivexti til ađ sporna viđ styrkingunni.
  Viđskipti innlent 15:01 15. mars 2017

Minni umsvif fataverslana ţrátt fyrir aukna kaupgleđi

Velta fataverslana hefur dregist saman ţrátt fyrir mikinn hagvöxt.
  Viđskipti innlent 13:54 15. mars 2017

Lilja Björk tekin viđ sem bankastjóri Landsbankans

Lilja Björk Einarsdóttir hóf í dag störf sem bankastjóri Landsbankans hf.
  Viđskipti innlent 13:00 15. mars 2017

Stofna félagiđ Wintris: „Ţetta er mjög lýsandi fyrir okkar vöru“

Slétt ár er liđiđ frá ţví ađ Anna Sigurlaug Pálsdóttir greindi frá félaginu Wintris Inc. Félagarnir Guđbjörn og Gunnlaugur hafa stofnađ sitt eigiđ Wintris.
  Viđskipti innlent 11:53 15. mars 2017

Einn helsti vogunarsjóđurinn hafnađi tilbođi stjórnvalda

Bandaríski vogunarsjóđurinn Loomis Sayles hafnađi tilbođi íslenskra stjórnvalda um kaup á aflandskrónum fyrir 137,5 krónur fyrir hverja evru.
  Viđskipti innlent 11:08 15. mars 2017

Reginn fasteignafélag vildi kaupa Iđnó

Ţeir Ţórir Bergsson og René Boonekamp munu taka viđ umsjón Iđnó í haust.
  Viđskipti innlent 10:30 15. mars 2017

Fjórđungur ósáttur viđ gengisţróun krónunnar

Um 25 prósent forsvarsmanna fyrirtćkja innan Samtaka iđnađarins (SI) segja styrkingu krónunnar koma illa viđ rekstur ţeirra. Fyrir ári var hlutfalliđ 18 prósent og meta fćrri félagsmenn ţađ svo ađ gen...
  Viđskipti innlent 10:00 15. mars 2017

Telja Ísland geta boriđ 42% fleiri Domino's pitsustađi

Domino's Pizza Group telur ađ opna megi níu pitsustađi keđjunnar hér til viđbótar. Salan jókst um 16 prósent í fyrra. Stöđunum í Noregi og Svíţjóđ geti fjölgađ um allt ađ 186. Eignast meiri hluta í Pi...
  Viđskipti innlent 09:41 15. mars 2017

Bein útsending: Seđlabankinn rökstyđur óbreytta stýrivexti

Ţetta er fyrsta stýrivaxtaákvörđun Seđlabankans frá afnámi fjármagnshafta.
  Viđskipti innlent 09:30 15. mars 2017

Costco samdi ekki viđ Olís um kaup á eldsneyti

Olís mun ekki selja Costco á Íslandi eldsneyti og hefur Skeljungur ţví ađ öllum líkindum hreppt samninginn viđ bandaríska verslunarrisann. Ekki náđist í Valgeir Baldursson, forstjóra Skeljungs, viđ vi...
  Viđskipti innlent 08:31 15. mars 2017

Stýrivextir verđa óbreyttir eftir haftalosun

Seđlabanki Íslands tilkynnti um ákvörđun sína í morgun
  Viđskipti innlent 09:02 15. mars 2017

Erna Guđmundsdóttir nýr framkvćmdastjóri BHM

Stjórn Bandalags háskólamanna hefur ráđiđ Ernu Guđmundsdóttur í stöđu framkvćmdastjóra bandalagsins.
  Viđskipti innlent 09:00 15. mars 2017

Óvissa um samruna Virđingar og Kviku vegna óleystra dómsmála

Kvika vill ekki bera mögulegan kostnađ vegna dómsmála á hendur Virđingu. Óvíst hvort af sameiningu verđur. Guđmundur í stjórn Kviku, en Finnur hćttir.
  Viđskipti innlent 07:30 15. mars 2017

Ţurftu ekki ađ bíđa eftir samţykki vegna sölu Ölgerđarinnar

Salan á 69 prósenta hlut í Ölgerđinni var ekki tilkynningarskyld samkvćmt niđurstöđu Samkeppniseftirlitsins. Biđu ţví í rúma fjóra mánuđi ađ ástćđulausu.
  Viđskipti innlent 07:30 15. mars 2017

Grćnar tölur á fyrsta haftalausa deginum

Fjarskipti, móđurfélag Vodafone á Íslandi, var hástökkvari gćrdagsins í Kauphöll Íslands ţegar bréf félagsins hćkkuđu um 5,5 prósent. Velta međ bréf fjarskiptafélagsins nam ţá 398 milljónum króna en ţ...
  Viđskipti innlent 05:02 15. mars 2017

Erlendir fjárfestingasjóđir verđa meira áberandi á markađi viđ afnám hafta

Bandarískir fjárfestingasjóđir, sem byrjuđu fyrst ađ kaupa í íslenskum hlutabréfum síđla árs 2015, eru komnir í hóp stćrstu hluthafa í meira en helmingi ţeirra félaga sem eru skráđ í Kauphöllinni.

Myntbreyta

Mynt Kaup Sala Upphćđ
ISK 1 1
USD 110,91 111,43
GBP 137,81 138,47
CAD 82,91 83,39
DKK 16,074 16,168
NOK 12,984 13,06
SEK 12,514 12,588
CHF 111,53 112,15
JPY 0,9983 1,0041
EUR 119,62 120,28
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst