Feðgar á Ferð - 5.Þáttur

Þrátt fyrir að Svanur Ingvarsson á Selfossi sé lamaður fyrir neðan mitti eftir að hann féll af húsþaki á Selfossi lætur hann ekkert stöðva sig. Hún þeysist um á þríhjóli, stendur í standbekk sem hann smíðaði, syndir, fer á Kæjak og syngur og spilar á gítar með bræðrum sínum. Svanur er einstaklega jákæður og hress.

17519
21:42

Vinsælt í flokknum Stöð 2