Rukkað í öll bílastæði við HÍ og Landspítala 7. september 2012 07:00 hjálmar sveinsson Bílanotkun nemenda Háskóla Íslands (HÍ) og starfsfólks Landspítalans þarf að dragast saman sem mótvægisaðgerð við aukinni umferð við nýjan Landspítala. Gert er ráð fyrir gjaldtöku við öll bílastæði í háskólanum, við spítalann og á milli gömlu og nýju Hringbrautar. Þetta segir Hjálmar Sveinsson, varaformaður skipulagsráðs Reykjavíkurbogar. „Við höfum átt í samræðum við þessa aðila, höfum sett þeim ströng skilyrði og teljum engan vafa á að þetta muni takast,“ segir Hjálmar. Hann segir forsvarsmenn háskólans ekki hafa tekið illa í þessar hugmyndir. Fréttablaðið greindi í gær frá athugasemdum íbúasamtaka vegna aukinnar umferðar við fyrirhugaðan spítala. Hjálmar segist skilja þær áhyggjur, en hann sé sannfærður um að það takist að stjórna umferð. Miklabrautin beri aðeins ákveðið mikla umferð og hún geti ekki orðið mikið meiri en í dag. Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir brýna þörf á að byggja við Landspítalann við Hringbraut. Sú tillaga sem liggi fyrir sé hins vegar fráleit, enda allt of mikið byggingarmagn. „Þetta er rétt staðsetning en röng tillaga.“ Þá sé ekki lengur um viðbyggingu við byggingar að ræða, heldur alveg nýjan spítala. Hjálmar segir að til lengri tíma litið sé rétt að benda á uppbyggingu í Vatnsmýrinni, en aðeins séu rúm þrjú ár í að hluti flugvallarins fari. „Það stendur ekkert til annað en það að í endurskoðuðu Aðalskipulagi verði staðið við tímasetningar og norður/suðurbrautin fari árið 2016. Það eru rétt rúm þrjú ár í það. Þetta er sterk yfirlýsing um að við lítum svo á að flugvöllurinn sé að fara í áföngum sem geri það kleift að að byggja í Vatnsmýrinni á næstu tuttugu árum. Það mun minnka umferðarþörf og gefa fleirum kost á að búa miðsvæðis, til dæmis nálægt nýjum spítala.“ Skipulagsráð hefur samþykkt að framlengja frest til athugasemda við tillöguna til 20. september.- kóp / sjá síðu 6 Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Bílanotkun nemenda Háskóla Íslands (HÍ) og starfsfólks Landspítalans þarf að dragast saman sem mótvægisaðgerð við aukinni umferð við nýjan Landspítala. Gert er ráð fyrir gjaldtöku við öll bílastæði í háskólanum, við spítalann og á milli gömlu og nýju Hringbrautar. Þetta segir Hjálmar Sveinsson, varaformaður skipulagsráðs Reykjavíkurbogar. „Við höfum átt í samræðum við þessa aðila, höfum sett þeim ströng skilyrði og teljum engan vafa á að þetta muni takast,“ segir Hjálmar. Hann segir forsvarsmenn háskólans ekki hafa tekið illa í þessar hugmyndir. Fréttablaðið greindi í gær frá athugasemdum íbúasamtaka vegna aukinnar umferðar við fyrirhugaðan spítala. Hjálmar segist skilja þær áhyggjur, en hann sé sannfærður um að það takist að stjórna umferð. Miklabrautin beri aðeins ákveðið mikla umferð og hún geti ekki orðið mikið meiri en í dag. Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir brýna þörf á að byggja við Landspítalann við Hringbraut. Sú tillaga sem liggi fyrir sé hins vegar fráleit, enda allt of mikið byggingarmagn. „Þetta er rétt staðsetning en röng tillaga.“ Þá sé ekki lengur um viðbyggingu við byggingar að ræða, heldur alveg nýjan spítala. Hjálmar segir að til lengri tíma litið sé rétt að benda á uppbyggingu í Vatnsmýrinni, en aðeins séu rúm þrjú ár í að hluti flugvallarins fari. „Það stendur ekkert til annað en það að í endurskoðuðu Aðalskipulagi verði staðið við tímasetningar og norður/suðurbrautin fari árið 2016. Það eru rétt rúm þrjú ár í það. Þetta er sterk yfirlýsing um að við lítum svo á að flugvöllurinn sé að fara í áföngum sem geri það kleift að að byggja í Vatnsmýrinni á næstu tuttugu árum. Það mun minnka umferðarþörf og gefa fleirum kost á að búa miðsvæðis, til dæmis nálægt nýjum spítala.“ Skipulagsráð hefur samþykkt að framlengja frest til athugasemda við tillöguna til 20. september.- kóp / sjá síðu 6
Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira