Reikningur Bjarna á Ashley Madison óvirkur frá 2008 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. ágúst 2015 16:42 Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. vísir Samkvæmt þeim gögnum sem Vísir hefur undir höndum er ekkert sem bendir til þess að aðgangur Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, að framhjáhaldssíðunni Ashley Madison hafi verið virkur frá árinu 2008 en aðgangurinn var stofnaður þá. Samkvæmt gögnunum var seinast virkni á reikningnum í október 2008 en hann var stofnaður í september sama ár. Reikningur Bjarna var þó uppfærður seinast árið 2013 en þar mun hafa verið um sjálfvirka uppfærslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda að ræða, að því er sérfræðingar Vísis komast næst. Lýsingin á þeim aðgangi á Ashley Madison sem tengdur er við netfang Bjarna er svohljóðandi, að því er fram kemur á Stundinni: „Its about being interested in a nice looking woman, wanting to have an intelligent and fun conversation and good...very good sex. Im not from the States but do travel quite often.“ Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. Ekki er langt síðan hakkarar réðust á vefinn og höfðu þaðan upplýsingar um 37 milljónir notenda vefsins sem er fyrir fólk sem vill komastí samband við annað fólk með það fyrir augum að halda fram hjá maka sínum. Þóra Margrét segir frá því á Facebook-síðu sinni að þau hjónin hafi skráð sig þar fyrir forvitnissakir árið 2008. Bjarni ætlar ekki að tjá sig um málið, það kom fram þegar Vísir leitaði viðbragða hans við fréttaflutningi dagsins. Tengdar fréttir Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07 Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41 „Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49 Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Samkvæmt þeim gögnum sem Vísir hefur undir höndum er ekkert sem bendir til þess að aðgangur Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, að framhjáhaldssíðunni Ashley Madison hafi verið virkur frá árinu 2008 en aðgangurinn var stofnaður þá. Samkvæmt gögnunum var seinast virkni á reikningnum í október 2008 en hann var stofnaður í september sama ár. Reikningur Bjarna var þó uppfærður seinast árið 2013 en þar mun hafa verið um sjálfvirka uppfærslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda að ræða, að því er sérfræðingar Vísis komast næst. Lýsingin á þeim aðgangi á Ashley Madison sem tengdur er við netfang Bjarna er svohljóðandi, að því er fram kemur á Stundinni: „Its about being interested in a nice looking woman, wanting to have an intelligent and fun conversation and good...very good sex. Im not from the States but do travel quite often.“ Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. Ekki er langt síðan hakkarar réðust á vefinn og höfðu þaðan upplýsingar um 37 milljónir notenda vefsins sem er fyrir fólk sem vill komastí samband við annað fólk með það fyrir augum að halda fram hjá maka sínum. Þóra Margrét segir frá því á Facebook-síðu sinni að þau hjónin hafi skráð sig þar fyrir forvitnissakir árið 2008. Bjarni ætlar ekki að tjá sig um málið, það kom fram þegar Vísir leitaði viðbragða hans við fréttaflutningi dagsins.
Tengdar fréttir Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07 Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41 „Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49 Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07
Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41
„Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49
Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43