Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn eru sem kunnugt óðir í lesefni um stangveiði og það er þess vegna alltaf gaman þegar nýtt eintak af veiðiblaði kemur inn um lúguna.

Veiði
Fréttamynd

Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá

Á liðnu tímabili var gerð sú breyting á veiðireglum í Leirvogsá að eingöngu fluga var leyfð sem agn en það verða breytingar á þessum reglum fyrir næsta veiðisumar.

Veiði
Fréttamynd

Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar

Konum er sífellt að fjölga í stang- og skotveiði og fyrirtækið Iceland Outfitters skipuleggur til að mynda ferðir þar sem konur leggja land undir fót með byssur sér við öxl og halda til veiða.

Veiði
Fréttamynd

Lokatölur úr Laxá í Mývatnssveit

Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt vinsælasta urriðasvæði á landsinu og margir eru þeirrar skoðunar að þetta sé eitt besta urriðaveiðisvæði í heimi.

Veiði
Fréttamynd

111 sm hrygna veiddist í Víðidalsá

Við höfum sagt frá stórum hausthængum síðustu daga og það hafa verið laxar yfir 100 sm en vi ðáttum aldrei von á hrygnu sem færi vel yfir það.

Veiði
Fréttamynd

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Laxveiðiárnar loka nú hver af annari og lokatölur eru að berast úr þeim jafnóðum og við fyrstu sýn er þetta gott sumar í flestum ánum á vesturlandi.

Veiði
Fréttamynd

110 sm lax úr Vatnsdalsá

Stóru hængarnir eru greinilega komnir á stjá miðað við þær fréttir sem við erum að fá úr þeim ám sem frægar eru fyrir stórlaxa.

Veiði
Fréttamynd

111 sm hængur úr Laxá í gær

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal hefur gefið töluvert af 100 sm löxum í sumar og tíminn þessa dagana er einmitt talinn sá besti fyrir stóru hængana.

Veiði
Fréttamynd

314 laxar komnir úr Stóru Laxá

Stóra Laxá byrjaði sumarið afskaplega vel og veiðitölur sem sáust fyrstu dagana gáfu góð fyrirheit fyrir það sem stefndi í gott sumar.

Veiði
Sjá meira