Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

"Eðlileg" byrjun í Ytri Rangá

Ytri Rangá byrjaði með látum í fyrra og það var þess vegna mjög spennandi að sjá hvernig hún færi af stað á þessu ári.

Veiði
Fréttamynd

Fín fyrsta vakt í Víðidalsá

Nú opnar hver laxveiðiáin á fætur annari og það styttist í að laxveiðin verði komin í fullan gír fljótlega eftir mánaðarmótin.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá hörkuveiði á ION svæðinu á Þingvöllum

Urriðaveiðin Í Þingvallavatni er stunduð mest frá vori og inní júní en það skýrist að mestu að því að fiskurinn fer á fáa staði og virðist liggja þar mestan part tímabilsins þangað til hann gengur upp í árnar sem í vatnið renna til að hrygna.

Veiði
Fréttamynd

Góð veiði á Skagaheiði

Silungsveiðin er í fullum gangi þessa dagana og frá vel flestum silungssvæðum berast góðar fréttir af aflabrögðum.

Veiði
Fréttamynd

Góð byrjun í Haffjarðará

Þær laxveiðiár sem hafa opnað fyrir veiði á vesturlandi hafa farið vel af stað og sú var einnig raunin með Haffjarðará.

Veiði
Fréttamynd

Frábær veiði á urriða við Árbót

Veiðisvæðið kennt við Árbót þekkja kannski ekki margir en þetta er engu að síður eitt af skemmtilegri veiðisvæðum á urriða og lax í Aðaldalnum.

Veiði
Sjá meira