Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

30 punda lax á land á Nesi

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega eitt annálaðasta stórlaxasvæði landsins og þar koma oft upp stærstu laxar ársins.

Veiði
Fréttamynd

Flókadalsá að fyllast af bleikju

Núna fara stóru að göngurnar af sjóbleikju að mæta í árnar um allt land og miðað við fréttir úr Flókadalsá er ballið að byrja.

Veiði
Fréttamynd

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Vikulegar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga úr laxveiðiánum kom í gærkvöldi og það er ekki annað að sjá en að það sé mjög góður gangur í veiðinni.

Veiði
Fréttamynd

Neðri hluti Langár að fyllast af laxi

Langá á Mýrum er oft sú á í Borgarfirðinum sem er aðeins seinni til en árnar næst henni en eftir kvöldvaktina í dag er ljóst að hún er komin í gang.

Veiði
Fréttamynd

Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin

Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár.

Innlent
Fréttamynd

Lifnar yfir Soginu

Sogið átti mjög dapurt sumar í fyrra og margir unnendur þess hafa haft áhyggjur af framtíð laxveiða í ánni.

Veiði
Sjá meira