Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Fín skilyrði fyrir ísdorg

Kuldinn sem herjað hefur á landsmenn síðustu daga er kannski ekki auðfúsugestur en það eru samt nokkrir sem fagna frosti.

Veiði
Fréttamynd

Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu

Fyrsti veiðidagur þar sem heimilt er að ganga til rjúpna er á morgun og það verður að segjast eins og er að ekki spáir vel í veðri svona á fyrsta degi.

Veiði
Fréttamynd

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn eru sem kunnugt óðir í lesefni um stangveiði og það er þess vegna alltaf gaman þegar nýtt eintak af veiðiblaði kemur inn um lúguna.

Veiði
Fréttamynd

Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá

Á liðnu tímabili var gerð sú breyting á veiðireglum í Leirvogsá að eingöngu fluga var leyfð sem agn en það verða breytingar á þessum reglum fyrir næsta veiðisumar.

Veiði
Fréttamynd

Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar

Konum er sífellt að fjölga í stang- og skotveiði og fyrirtækið Iceland Outfitters skipuleggur til að mynda ferðir þar sem konur leggja land undir fót með byssur sér við öxl og halda til veiða.

Veiði
Fréttamynd

Lokatölur úr Laxá í Mývatnssveit

Laxá í Mývatnssveit er án efa eitt vinsælasta urriðasvæði á landsinu og margir eru þeirrar skoðunar að þetta sé eitt besta urriðaveiðisvæði í heimi.

Veiði
Fréttamynd

111 sm hrygna veiddist í Víðidalsá

Við höfum sagt frá stórum hausthængum síðustu daga og það hafa verið laxar yfir 100 sm en vi ðáttum aldrei von á hrygnu sem færi vel yfir það.

Veiði
Sjá meira