Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Laxveiðin hefst á sunnudaginn

Sú var tíðin að veiðisumarið hófst með opnun Norðurár og Blöndu sem gerði kapphlaupið um fyrsta laxinn oft æði spennandi.

Veiði
Fréttamynd

Fyrstu laxarnir mættir í árnar

Laxveiðin hefst í byrjun júní og það er mikil spenna sem fylgir hverri opnun þegar það þá kemur í ljós hvort laxinn sé mættur í árnar.

Veiði
Fréttamynd

Veiðimenn langþreyttir á veðrinu

Íslenskir veiðimenn eru nú frekar harðir af sér þegar slær í leiðindaveður en þegar heill mánuður er litaður af roki og snjóbyljum geta menn orðið frekar þreyttir.

Veiði
Fréttamynd

Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár

Samstarf Veiða.is og Norðurár hefur verið með miklum ágætum undanfarin ár. Á vef veiða.is hefur verið hægt að nálgast veiðileyfi í bæði Norðurá I og Norðurá II.

Veiði
Fréttamynd

Ein af flugunum sem ekki má gleyma

Þrátt fyrir heldur kaldann maímánuð eru veiðimenn að taka ágætlega við sér og nota skástu dagana til að sjá hvort vötnin um land allt séu að komast í gang.

Veiði
Fréttamynd

Henrik Mortensen með kastsýningu

Fimmtudagskvöldið 10. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði á sjóbirtingsslóðum

Sjóbirtingsveiðin er líklega komin fram yfir besta tímann en veiðin á helstu sjóbirtingsslóðum er ennþá góð og hefur verið frá fyrsta degi.

Veiði
Fréttamynd

Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld

Nú er vatnaveiðin hafin um allt land og rétt tæpur mánuður í að laxveiðiárnar opni hver af annari svo það er fínn tími núna fyrir veiðimenn að hittast og fagna sumarkomu.

Veiði
Sjá meira