Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Hvernig nærðu draumalaxinum?

Flestir veiðimenn þekkja stórlaxahvíslarann Nils Folmer Jorgensen en það eru fáir sem veiða jafn marga stórlaxa ári hverju og hann.

Veiði
Fréttamynd

Nám fyrir leiðsögumenn í stangveiði

Nú í dag hefst nám sem Ferðamálaskóli Íslands býður upp á fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Veiði
Fréttamynd

Íslenska fluguveiðisýningin haldin 14. mars

Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin í annað sinn 14. mars næstkomandi milli kl. 15 og 22:30 í Háskólabíói en fyrsta sýningin sem haldin var í fyrra þótti mjög vel heppnuð.

Veiði
Fréttamynd

Aðalfundur SVFR í dag

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er í dag en meginefni fundarins er kosning um þrjú sæti til stjórnar næstu tvö árin.

Veiði
Fréttamynd

SVFR framlengir í Haukadalsá

Haukadalsá hefur verið ein af vinsælustu ánum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og það er því örugglega ánægjulegt fyrir félagsmenn að heyra að SVFR hefur framlegt samning um ánna um fimm ár.

Veiði
Fréttamynd

Aðalfundur SVFR

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 2019. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.