Stjórnarmaðurinn

Stjórnarmaðurinn

Stjórnarmaðurinn skrifar í Markaðinn í Fréttablaðinu á miðvikudögum.

Fréttamynd

Hugsanavilla Píratans

Píratar eru langstærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt skoðanakönnunum. Ekki er því óeðlilegt að stefnumál þeirra sæti nákvæmari skoðun en ella.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ormar á gulli

Skilanefndarfólk hefur gjarnan réttlætt kjör sín með tilvísan til kjara sérfræðinga í viðskiptamiðstöðvum á borð við London og New York. Sá samanburður er hins vegar fráleitur enda ólíku saman að jafna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kínakrisa á Íslandi

Íslenskur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af vandræðum Kínverja undanfarna daga. Þannig var mánudagurinn versti dagur í Kauphöll Íslands síðan 2010, en úrvalsvísitalan lækkaði um ríflega tvö og hálft prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bakkelsisfárið

Verslun Dunkin' Donuts var opnuð á dögunum á Laugavegi, en líklegt er að móttökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum þeirra sem að standa.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Útikamar við Gullfoss

Stjórnarmaðurinn tók á dögunum á móti útlendum vinum sínum. Vinirnir eru vanir ferðalangar og hafa heimsótt Ísland nokkuð oft. Þó aldrei áður yfir háannatíma að sumri til.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

RÚV tapar tilgangi sínum

Nýverið lauk heimsmeistaramóti í knattspyrnu kvenna sem haldið var í Kanada. Ríkisútvarpið átti sjónvarpsréttinn að mótinu og sýndi nokkra leiki í beinni þegar líða tók á mótið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Að kíkja undir húddið

Fjölmiðlar fjölluðu á dögunum um hlutafjáraukningu hjá Lauf Forks sem framleiðir gaffla fyrir fjallahjól. Fram kom að aukningin næmi hundrað milljónum króna og að féð yrði notað til aukinnar markaðssóknar og vöruþróunar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hinn endalausi gríski harmleikur

Efnahagslegar ófarir Grikkja virðast endalausar. Þegar þetta er ritað virðist þó ætla að fara svo að lengt verði í hengingarólinni í enn eitt skiptið – aðilar gefi sér til vikuloka til að ná samkomulagi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fíll í herberginu

Jón Daníelsson, hagfræðiprófessor við LSE, lét þau ummæli falla á fundi SA á dögunum að með því að viðhalda gjaldeyrishöftunum væri Ísland að taka sér hlutverk þorpsfíflsins í samfélagi þjóða.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Píratar geta þetta

Óhætt er að segja að hið pólitíska landslag á Íslandi sé áhugavert. Píratar mælast með þriðjungsfylgi í könnunum, á meðan rótgrónu flokkarnir, þá sérstaklega Framsókn og Samfylking, eiga í vök að verjast.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Barist um bónusa

Upp virðist kominn ágreiningur milli stjórnarflokkanna um hvort, og að hvaða leyti, eðlilegt sé að heimila fjármálastofnunum að greiða starfsmönnum sínum kaupauka.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bílstjórar breiði út faðminn

Akstur leigubifreiða á Íslandi er einokunarbransi. Þeir einir sem fengið hafa atvinnuleyfi frá Samgöngustofu og tengdir eru bifreiðastöðvum geta ekið leigubíl á Íslandi. Bifreiðastöðvar í landinu eru fimm og fjöldatakmarkanir eru á leyfum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Glöggt er gests augað

Tillögur þingmannsins Frosta Sigurjónssonar um umbætur í peningamálum eru athyglisverðar. Líkt og allt of oft vill gerast á Íslandi hefur hins vegar lítið farið fyrir efnislegri umræðu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ljótt ef satt er

Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þrjú þúsund seðlabankastjórar

Bandaríkin, Bretland, Noregur, Finnland, Danmörk og Svíþjóð. Allt eru þetta lönd sem láta sér nægja einn seðlabankastjóra. Sama gildir um Seðlabanka Evrópu, en þar hefur ekki verið talin ástæða til að skipa tvo meðreiðarsveina til aðstoðar Mario Draghi.

Viðskipti innlent