Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Bruno Ganz látinn

Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn.

Lífið
Fréttamynd

Föstudagsplaylisti Finnboga Arnar

Fjölbreyttur fjörsveita- og straumbreytalisti Finnboga gæti gjörbreytt lífi þínu eða í það minnsta vakið upp dagdrauma um kófsveittan hringpitt.

Tónlist
Fréttamynd

Opnar sýningu um túristastrauminn til landsins

Ragnheiður Þorgrímsdóttir lauk BA námi í myndlist frá Academia Di Belle Arti i Flórens á Ítalíu 2015 og stundaði framhaldsnám í New York Academy of Art þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist 2017.

Menning
Fréttamynd

María Birta komst á botninn

Ég náði botninum. Ég er svo crazy glöð að það hálfa væri, mér er búið að takast að snerta botninn á dýpstu sundlaug í heimi á einum andardrætti, heilir 42 metrar.

Lífið
Fréttamynd

Ugla í auglýsingarnar

Ugla Hauksdóttir leikstjóri er gengin til liðs við framleiðslufyrirtækið SNARK sem sérhæfir sig í auglýsingaframleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SNARK.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Í skugga fjölbýlis

Föstudaginn síðastliðinn frumsýndi sjálfstæði sviðslistahópurinn Smartílab Það sem við gerum í einrúmi eftir Heiðar Sumarliðason og Söru Martí Guðmundsdóttur í Tjarnarbíói, en sú síðarnefnda leikstýrir einnig sýningunni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Helgi gefur út ævisögu sína

Helgi Magnússon, sem hefur löngum verið áberandi í viðskiptalífinu og er stjórnarmaður í Marel og Bláa lóninu, gefur út ævisögu í mánuðinum.

Innlent
Fréttamynd

Leitin að hamingjunni vesen í lífi okkar allra

Kvikmyndin Vesalings elskendur verður frumsýnd 14. febrúar. Myndin segir frá bræðrunum Óskari og Magga sem báðir eiga í stökustu vandræðum með náin sambönd. Grátbrosleg saga af vandræðagangi venjulegs fólks í leit að hamingjunni.

Lífið kynningar