Bruno Ganz látinn Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2019 14:13 Ganz á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2018. Vísir/Getty Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn. Leikarinn var 77 ára gamall þegar hann lést. Ganz var þekktur fyrir hlutverk sín í þýskum kvikmyndum og leikritum og var hans frægasta mynd vafalaust Downfall sem bar heitið Der Untergang á þýsku. Þar fór hann eins og áður sagði með hlutverk nasistaforingjans og kanslarans Adolf Hitler. Sena úr kvikmyndinni fór eins og eldur í sinu um Internetið þar sem Ganz leikur reiðan Hitler af mikilli innlifun. Senan varð fljótt að svokölluðu „meme“ þar sem netverjar kepptust við að texta senuna og setja hana í annað samhengi. Bruno Ganz sem Adolf Hitler.Der UntergangGanz var því vafalítið með þekktustu leikörum Sviss og fékk hann mikið lof fyrir túlkun sína á nasistaforingjanum. Þá fór hann einnig með hlutverk vampíru í kvikmyndinni Nosferatu the Vampyre frá árinu 1979 og lék engil í Wings of Desire og framhaldsmyndinni Faraway, So Close! Við andlát sitt var Ganz handhafi Iffland-hringsins sem veittur er þýskumælandi leikurum sem þykja hafa skarað fram úr. Ekki er vitað hvern Ganz hafði valið sem næsta handhafa hringsins en hringurinn gengur milli leikara og þykir mikil viðurkenning. Andlát Bíó og sjónvarp Sviss Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn. Leikarinn var 77 ára gamall þegar hann lést. Ganz var þekktur fyrir hlutverk sín í þýskum kvikmyndum og leikritum og var hans frægasta mynd vafalaust Downfall sem bar heitið Der Untergang á þýsku. Þar fór hann eins og áður sagði með hlutverk nasistaforingjans og kanslarans Adolf Hitler. Sena úr kvikmyndinni fór eins og eldur í sinu um Internetið þar sem Ganz leikur reiðan Hitler af mikilli innlifun. Senan varð fljótt að svokölluðu „meme“ þar sem netverjar kepptust við að texta senuna og setja hana í annað samhengi. Bruno Ganz sem Adolf Hitler.Der UntergangGanz var því vafalítið með þekktustu leikörum Sviss og fékk hann mikið lof fyrir túlkun sína á nasistaforingjanum. Þá fór hann einnig með hlutverk vampíru í kvikmyndinni Nosferatu the Vampyre frá árinu 1979 og lék engil í Wings of Desire og framhaldsmyndinni Faraway, So Close! Við andlát sitt var Ganz handhafi Iffland-hringsins sem veittur er þýskumælandi leikurum sem þykja hafa skarað fram úr. Ekki er vitað hvern Ganz hafði valið sem næsta handhafa hringsins en hringurinn gengur milli leikara og þykir mikil viðurkenning.
Andlát Bíó og sjónvarp Sviss Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira