Óþolandi að menn reyni að skapa sér samkeppnisforskot með skattabrotum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. apríl 2016 20:00 Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra skattalagabrota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir óþolandi að óprúttnir aðilar reyni að skapa sér samkeppnisforskot með skattalaga -og kjarasamningsbrotum. Níu manns voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum héraðssaksóknara og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi á þriðjudag en fimm þeirra sitja nú í gæsluvarðhaldi. Mansalsteymi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók einnig þátt í aðgerðunum og rannsakar nú um hvort vinnumansal gæti verið að ræða auk skattaundanskota. Fréttatíminn fullyrti í gær að fyrirtækin í miðju rannsóknarinnar heiti Brotafl og Kraftbindingar, en bæði fyrirtækin hafa verið áberandi í framkvæmdum í borginni. Fjallað var um starfsmenn Kraftbindinga í Brestum á Stöð 2 fyrir tveimur árum en þeir höfðust við í hrörlegu iðnaðarhúsnæði á meðan þeir unnu fyrir fyrirtækið. Sagðist einn þeirra ekki hafa fengið greidd laun.„Ég held að það sé eimitt gott að fá svona mál upp því að þau eru þá auðvitað til aðvörunar ef að fleiri eru að sýna viðlíka starfshætti. Þetta verður að fyrirbyggja með öllum tiltækum ráðum. Það er óþolandi starfsumhverfi fyrir þorra þeirra fyrirtækja sem starfa með heiðarlegum hætti, og bera allan þann kostnað sem þeir þurfa að bera, að það séu einhverjir að reyna að skapa sér samkeppnisforskot með svarti atvinnustarfsemi eða með því að svína á starfsfólki,” segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Þorsteinn segir að taka verði mál þar sem grunur leikur á skattaundanskotum eða brotum á kjarasamnngum föstum tökum strax, þar sem ljóst sé að atvinnulífið þurfi að reiða sig á erlent vinnuafl á næstu árum. „Við byggjum ekki upp velferð hér á undirboði á vinnumarkaði eða skattaundanskotum atvinnulífsins og þess vegna fordæmum við alltaf slíka starfsemi. Það er í rauninni mjög mikið ánægjuefni að sjá að skattrannsóknarstjóri sé að taka mjög hart á þessum málum og sýna þá í verki að fyrirtæki komast ekki upp með slíka starfshætti ef að þeir eru reyndir.” Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Undirbúið í langan tíma Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra brota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. 16. apríl 2016 07:00 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 „Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra skattalagabrota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir óþolandi að óprúttnir aðilar reyni að skapa sér samkeppnisforskot með skattalaga -og kjarasamningsbrotum. Níu manns voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum héraðssaksóknara og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi á þriðjudag en fimm þeirra sitja nú í gæsluvarðhaldi. Mansalsteymi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók einnig þátt í aðgerðunum og rannsakar nú um hvort vinnumansal gæti verið að ræða auk skattaundanskota. Fréttatíminn fullyrti í gær að fyrirtækin í miðju rannsóknarinnar heiti Brotafl og Kraftbindingar, en bæði fyrirtækin hafa verið áberandi í framkvæmdum í borginni. Fjallað var um starfsmenn Kraftbindinga í Brestum á Stöð 2 fyrir tveimur árum en þeir höfðust við í hrörlegu iðnaðarhúsnæði á meðan þeir unnu fyrir fyrirtækið. Sagðist einn þeirra ekki hafa fengið greidd laun.„Ég held að það sé eimitt gott að fá svona mál upp því að þau eru þá auðvitað til aðvörunar ef að fleiri eru að sýna viðlíka starfshætti. Þetta verður að fyrirbyggja með öllum tiltækum ráðum. Það er óþolandi starfsumhverfi fyrir þorra þeirra fyrirtækja sem starfa með heiðarlegum hætti, og bera allan þann kostnað sem þeir þurfa að bera, að það séu einhverjir að reyna að skapa sér samkeppnisforskot með svarti atvinnustarfsemi eða með því að svína á starfsfólki,” segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Þorsteinn segir að taka verði mál þar sem grunur leikur á skattaundanskotum eða brotum á kjarasamnngum föstum tökum strax, þar sem ljóst sé að atvinnulífið þurfi að reiða sig á erlent vinnuafl á næstu árum. „Við byggjum ekki upp velferð hér á undirboði á vinnumarkaði eða skattaundanskotum atvinnulífsins og þess vegna fordæmum við alltaf slíka starfsemi. Það er í rauninni mjög mikið ánægjuefni að sjá að skattrannsóknarstjóri sé að taka mjög hart á þessum málum og sýna þá í verki að fyrirtæki komast ekki upp með slíka starfshætti ef að þeir eru reyndir.”
Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Undirbúið í langan tíma Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra brota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. 16. apríl 2016 07:00 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 „Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38
Undirbúið í langan tíma Embætti héraðssaksóknara var um langa hríð með aðgerðir í undirbúningi vegna stórfelldra brota tveggja verktaka á höfuðborgarsvæðinu. 16. apríl 2016 07:00
Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17
Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47
„Við erum ekki farin að sjá botninn“ Vísbendingar eru um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga. Umfangsmiklar handtökur lögregu á ellefu stöðum á þriðjudag eru aðeins eitt mál af um tuttugu sem ríkisskattstjóri hefur til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir stöðuna alvarlega. 15. apríl 2016 19:15