Nýtt fræðslumyndband Samtakanna 78: Svaðilför Rósalínar til elskunnar sinnar Anton Egilsson skrifar 8. september 2016 09:40 Sagan um Rósalín er hugverk Daniel Errico og þá sá Ingunn Snædal um íslenska þýðingu. Samtökin 78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegins fólks, hafa gefið út nýtt myndband í formi teiknimyndar sem ber heitið „Rósalín“ og er ætluð sem fræðsluefni fyrir börn um hvað er að vera hinsegin. „Rósalín” segir frá ungri konu sem leggur af stað í mikla svaðilför. Áætlun Rósalínar er að fara á fund elskunnar sinnar en sú ferð gengur þó ekki áfallalaust fyrir sig. Á göngu sinni hittir hún fyrir norn, úlf og síðast álfkonu sem öll reyna að klekkja á henni, hver með sínum hætti. Rósalín er þó samkvæm sjálfri sér og lætur ekki aðra segja sér fyrir verkum. Stendur hún af sér öll gylliboð og kemst að lokum heim í faðm elskunnar sinnar sem er ung kona, líkt og Rósalín. Sjón er sögu ríkari.Sagan um Rósalín er hugverk Daniel Errico og þá sá Ingunn Snædal um íslenska þýðingu. Verkefnið var styrkt af Jafnréttiskóla Reykjavíkur. Þetta er ekki fyrsta fræðsluefnið sem Samtökin 78 gefa út á þessu formi en í apríl fjallaði Vísir um söguna „Hugrakki riddarinn“ sem segir frá raunum riddarans Cedrik en Daniel Errico er einnig höfundur hennar. Auður Magndís Auðardóttir, framkvæmdastýra Samtakanna 78, sagði í samtali við fréttastofu að stefnan sé sett á að ná samstarfi við Reykjavíkurborg um að koma myndbandinu í sýningu inn í grunnskólunum og þá fyrir yngstu bekkina. Þá segir hún að lítið sé til af efni fyrir börn á yngsta stigi til að skapa þá umræðu sem þörf er. Hægt er að horfa á myndbandið í myndspilarnum hér að ofan. Tengdar fréttir Samtökin 78 vilja fræða börn um hinsegin málefni með sögunni af riddaranum Sedrik "Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin.“ 13. apríl 2016 11:11 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Samtökin 78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegins fólks, hafa gefið út nýtt myndband í formi teiknimyndar sem ber heitið „Rósalín“ og er ætluð sem fræðsluefni fyrir börn um hvað er að vera hinsegin. „Rósalín” segir frá ungri konu sem leggur af stað í mikla svaðilför. Áætlun Rósalínar er að fara á fund elskunnar sinnar en sú ferð gengur þó ekki áfallalaust fyrir sig. Á göngu sinni hittir hún fyrir norn, úlf og síðast álfkonu sem öll reyna að klekkja á henni, hver með sínum hætti. Rósalín er þó samkvæm sjálfri sér og lætur ekki aðra segja sér fyrir verkum. Stendur hún af sér öll gylliboð og kemst að lokum heim í faðm elskunnar sinnar sem er ung kona, líkt og Rósalín. Sjón er sögu ríkari.Sagan um Rósalín er hugverk Daniel Errico og þá sá Ingunn Snædal um íslenska þýðingu. Verkefnið var styrkt af Jafnréttiskóla Reykjavíkur. Þetta er ekki fyrsta fræðsluefnið sem Samtökin 78 gefa út á þessu formi en í apríl fjallaði Vísir um söguna „Hugrakki riddarinn“ sem segir frá raunum riddarans Cedrik en Daniel Errico er einnig höfundur hennar. Auður Magndís Auðardóttir, framkvæmdastýra Samtakanna 78, sagði í samtali við fréttastofu að stefnan sé sett á að ná samstarfi við Reykjavíkurborg um að koma myndbandinu í sýningu inn í grunnskólunum og þá fyrir yngstu bekkina. Þá segir hún að lítið sé til af efni fyrir börn á yngsta stigi til að skapa þá umræðu sem þörf er. Hægt er að horfa á myndbandið í myndspilarnum hér að ofan.
Tengdar fréttir Samtökin 78 vilja fræða börn um hinsegin málefni með sögunni af riddaranum Sedrik "Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin.“ 13. apríl 2016 11:11 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Samtökin 78 vilja fræða börn um hinsegin málefni með sögunni af riddaranum Sedrik "Þetta er auðvitað fræðsluefni fyrir þá sem eru ekki hinsegin en þetta er lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru hinsegin.“ 13. apríl 2016 11:11