Margir sjálfstæðismenn ósáttir Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2014 15:06 Davíð Þorláksson segir menn innan Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni haft hugmyndaflug til að girða fyrir svona nokkuð með flokksályktunum. Margir sjálfstæðismenn telja niðurfellingu hluta húsnæðislána stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, telur spurður svo risavaxna ríkisaðgerð sem niðurfellingar hluta húsnæðislána er stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. „Já, sko, ég held að menn hafi ekki haft hugmyndaflug, í ályktunum, að girða fyrir svona hluti. Sjálfstæðisflokkurinn hefur viljað gefa sig út fyrir að vera ábyrgur í ríkisfjármálum, það er að segja hagræða í ríkisrekstri og auka ekki ríkisútgjöld mikið.Risavaxið útgaldaverkefni Þetta er auðvitað langstærsta útgjaldaverkefni sem ríkið hefur nokkurn sinnum ráðist í og þetta er auðvitað í hróplegri mótsögn við þá stefnu. Skuldir og skuldbindingar ríkissjóðs eru nú hátt í 2.000 milljarðar, þannig að það hefði verið mun skynsamlegra að verja þessum peningum í að greiða það niður.“ Davíð segir hljóðið í flokkssystkinum sínum misjafnt. „Ég held að það séu margir sem deili þessum skoðunum með mér. En, hins vegar hefðum við kannski átt að mótmæla þegar ríkisstjórnin var mynduð, því hún var mynduð á þessari grundvallarforsendu, að þetta yrði gert. Kannski svolítið seint að gagnrýna þetta en maður gerir það nú samt.“Margir ósáttir Ekki hefur mikið farið fyrir opinberri gagnrýni á þessa ráðstöfun en víst má telja að margir séu ósáttir. En, þeir hafa ekki komið mótmælum sínum á framfæri. „Ekki formlega, heldur bara í samtölum og á samfélagsmiðlum. Ég held að það sé töluvert stór hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem er ósáttur við þetta. Það er lítið sem menn geta gert,“ segir Davíð. „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera þetta en vonandi hafa efasemdaraddir orðið til þess að gera þetta ekki verra en þetta er. Ef Framsókn hefði fengið að ráða þessu hefði þetta orðið miklu verra, miklu dýrara.“ Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 "Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Margir sjálfstæðismenn telja niðurfellingu hluta húsnæðislána stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, telur spurður svo risavaxna ríkisaðgerð sem niðurfellingar hluta húsnæðislána er stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. „Já, sko, ég held að menn hafi ekki haft hugmyndaflug, í ályktunum, að girða fyrir svona hluti. Sjálfstæðisflokkurinn hefur viljað gefa sig út fyrir að vera ábyrgur í ríkisfjármálum, það er að segja hagræða í ríkisrekstri og auka ekki ríkisútgjöld mikið.Risavaxið útgaldaverkefni Þetta er auðvitað langstærsta útgjaldaverkefni sem ríkið hefur nokkurn sinnum ráðist í og þetta er auðvitað í hróplegri mótsögn við þá stefnu. Skuldir og skuldbindingar ríkissjóðs eru nú hátt í 2.000 milljarðar, þannig að það hefði verið mun skynsamlegra að verja þessum peningum í að greiða það niður.“ Davíð segir hljóðið í flokkssystkinum sínum misjafnt. „Ég held að það séu margir sem deili þessum skoðunum með mér. En, hins vegar hefðum við kannski átt að mótmæla þegar ríkisstjórnin var mynduð, því hún var mynduð á þessari grundvallarforsendu, að þetta yrði gert. Kannski svolítið seint að gagnrýna þetta en maður gerir það nú samt.“Margir ósáttir Ekki hefur mikið farið fyrir opinberri gagnrýni á þessa ráðstöfun en víst má telja að margir séu ósáttir. En, þeir hafa ekki komið mótmælum sínum á framfæri. „Ekki formlega, heldur bara í samtölum og á samfélagsmiðlum. Ég held að það sé töluvert stór hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem er ósáttur við þetta. Það er lítið sem menn geta gert,“ segir Davíð. „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera þetta en vonandi hafa efasemdaraddir orðið til þess að gera þetta ekki verra en þetta er. Ef Framsókn hefði fengið að ráða þessu hefði þetta orðið miklu verra, miklu dýrara.“
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 "Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
"Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16