FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 23:30

David Bowie sigurvegari Brit-verđlaunahátíđarinnar

LÍFIĐ

Mansal í Vík: Mađurinn úrskurđađur í gćsluvarđhald til 18. mars

 
Innlent
17:46 19. FEBRÚAR 2016
Húsiđ í Vík í Mýrdal ţar sem konurnar unnu.
Húsiđ í Vík í Mýrdal ţar sem konurnar unnu. VÍSIR/ŢÓRHILDUR ŢORKELSDÓTTIR

Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í dag karlmann fæddan 1975 á Sri Lanka í mánaðarlangt gæsluvarðhald til 18. mars næstkomandi vegna rannsóknar á meintu vinnumansalsmáli.

Maðurinn var handtekinn í Vík um hádegisbil í gær vegna rannsóknarinnar.

Í tilkynningu á vef lögreglu segir að rannsóknir sem þessar séu afar viðkvæmar og því muni lögregla ekki upplýsa frekar um gang hennar eða efni að svo stöddu.

Grunur leikur á að tvær útlenskar konur séu þolendur mansals þar sem maðurinn er grunaður um að hafa haldið þeim í vinnuþrælkun.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Mansal í Vík: Mađurinn úrskurđađur í gćsluvarđhald til 18. mars
Fara efst