MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 11:15

Hvort er betra ađ keyra eftir Android eđa Apple?

LÍFIĐ

Lífiđ leikur viđ Texas-Magga á ensku nektar­ströndinni

 
Lífiđ
10:30 10. JANÚAR 2017
Hrikalega skemmtilegt efni frá Magga beint frá Spáni.
Hrikalega skemmtilegt efni frá Magga beint frá Spáni.

Meistarakokkurinn Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, virðist hafa það gott á spænsku eyjunni Kanarí en hann er þar í fríi ásamt eiginkonu sinni Analisa Monticello.

Maggi hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook og sjá allir að það fer ofboðslega vel um hann í hitanum á ensku ströndinni. Í gær skellti Magnús sér á nektarströnd á ensku ströndinni á Kanarí og birti nokkrar myndir af grunlausum gestum strandarinnar en myndirnar eru horfnar af Facebook-vegg Magga.

Líklega hafa þær verið fjarlægðar af Facebook þar sem þar sáust aðeins naktir gestir strandarinnar.

Hér að neðan má sjá fjölda mynda og myndband sem sýna hvernig lífið leikur við þau hjónin á Spáni.


Hér má sjá skjáskot af stöđufrćslu Magga. Myndirnar voru mun fleiri.
Hér má sjá skjáskot af stöđufrćslu Magga. Myndirnar voru mun fleiri.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Lífiđ leikur viđ Texas-Magga á ensku nektar­ströndinni
Fara efst