Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hafði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa af að prófa e-töflu Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 22. ágúst 2016 15:30 Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir var fædd 8. mars 1998 og var því nýorðin sautján ára þegar hún lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu. Ingibjörgu er af fjölskyldu sinni lýst sem góðhjartaðri og kröftugri stúlku með sterka réttlætiskennd en hún varð snemma utanveltu bæði félagslega og í skólakerfinu. Hún var ung greind með ofvirkni og athyglisbrest, og eftir að hafa orðið fyrir grófu einelti í grunnskóla bönkuðu andleg veikindi upp á. Kristín Frímannsdóttir, móðir Ingibjargar Melkorku, segir að skólakerfið þurfi að taka betur utan um börn sem glíma við fjölþættan vanda. Hún segist viss um að mörg börn séu í sömu stöðu og Ingibjörg var áður en hún lést. „Eftir eineltið missir hún svolítið virðinguna fyrir sjálfum sér. Hún var alveg til í að ögra sér svolítið, taka smá áhættu. Hún leit á lífið sem stoppustöð en ekki áfangastað og var alveg til í að ögra lífinu svolítið,“ segir Kristín.Langaði að prófa „Hún var búin að segja við mig að hana langaði svo mikið að prófa fíkniefni. Ég var náttúrulega að reyna að segja segja henni að það væri mjög óskynsamlegt, maður var svo sem oft búin að fara yfir það . Hún var líka búin að segja mér að hún ætlaði að prófa þetta en það væri svo skrýtið að hún hefði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa þetta af. Hana langaði samt að prófa. Það var bara forvitni, að vita hvernig þetta virkar.“ Kristín segir Ingibjörgu hafa drukkið áfengi, orðin sautján ára og það hafi gilt um marga jafnaldra hennar. Þá hafi hún ákveðið að byrja að reykja og gert það síðasta veturinn. „En nei, hún hafði ekki verið í fíkniefnum og hún hafði ekki tekið E-töflur. Það gæti í rauninni enginn vitað hvaða áhrif það hefði á hana. Saga hennar gagnvart e-töflum er ótrúlega merkileg. Það hefur enginn einstaklingur á Íslandi dáið með eins lítið magn af e-töflum í blóðinu og hún. Það er ekkert sem segir okkur annað en það sé rétt að hún hafi tekið eina og hálfa töflu.“Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða með nýju og breyttu sniði í kvöld þegar nýtt fréttasett verður tekið í notkun og tíminn lengdur svo fátt eitt sé nefnt. Nánar verður rætt við Kristínu Frímannsdóttur í fréttatímanum sem hefst sem fyrr klukkan 18:30. Tengdar fréttir Nafn stúlkunnar sem lést Stúlkan sem lést í kjölfar þess að hafa neytt eiturefnisins E-pillu aðfararnótt síðastliðins sunnudags hét Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir. 4. júní 2015 13:30 Ingibjörg Melkorka gaf líffæri sín Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir, sautján ára stúlka sem lét lífið eftir að hafa neytt e-pillu aðfaranótt sunnudags, gaf líffæri sín. 4. júní 2015 13:39 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir var fædd 8. mars 1998 og var því nýorðin sautján ára þegar hún lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu. Ingibjörgu er af fjölskyldu sinni lýst sem góðhjartaðri og kröftugri stúlku með sterka réttlætiskennd en hún varð snemma utanveltu bæði félagslega og í skólakerfinu. Hún var ung greind með ofvirkni og athyglisbrest, og eftir að hafa orðið fyrir grófu einelti í grunnskóla bönkuðu andleg veikindi upp á. Kristín Frímannsdóttir, móðir Ingibjargar Melkorku, segir að skólakerfið þurfi að taka betur utan um börn sem glíma við fjölþættan vanda. Hún segist viss um að mörg börn séu í sömu stöðu og Ingibjörg var áður en hún lést. „Eftir eineltið missir hún svolítið virðinguna fyrir sjálfum sér. Hún var alveg til í að ögra sér svolítið, taka smá áhættu. Hún leit á lífið sem stoppustöð en ekki áfangastað og var alveg til í að ögra lífinu svolítið,“ segir Kristín.Langaði að prófa „Hún var búin að segja við mig að hana langaði svo mikið að prófa fíkniefni. Ég var náttúrulega að reyna að segja segja henni að það væri mjög óskynsamlegt, maður var svo sem oft búin að fara yfir það . Hún var líka búin að segja mér að hún ætlaði að prófa þetta en það væri svo skrýtið að hún hefði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa þetta af. Hana langaði samt að prófa. Það var bara forvitni, að vita hvernig þetta virkar.“ Kristín segir Ingibjörgu hafa drukkið áfengi, orðin sautján ára og það hafi gilt um marga jafnaldra hennar. Þá hafi hún ákveðið að byrja að reykja og gert það síðasta veturinn. „En nei, hún hafði ekki verið í fíkniefnum og hún hafði ekki tekið E-töflur. Það gæti í rauninni enginn vitað hvaða áhrif það hefði á hana. Saga hennar gagnvart e-töflum er ótrúlega merkileg. Það hefur enginn einstaklingur á Íslandi dáið með eins lítið magn af e-töflum í blóðinu og hún. Það er ekkert sem segir okkur annað en það sé rétt að hún hafi tekið eina og hálfa töflu.“Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða með nýju og breyttu sniði í kvöld þegar nýtt fréttasett verður tekið í notkun og tíminn lengdur svo fátt eitt sé nefnt. Nánar verður rætt við Kristínu Frímannsdóttur í fréttatímanum sem hefst sem fyrr klukkan 18:30.
Tengdar fréttir Nafn stúlkunnar sem lést Stúlkan sem lést í kjölfar þess að hafa neytt eiturefnisins E-pillu aðfararnótt síðastliðins sunnudags hét Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir. 4. júní 2015 13:30 Ingibjörg Melkorka gaf líffæri sín Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir, sautján ára stúlka sem lét lífið eftir að hafa neytt e-pillu aðfaranótt sunnudags, gaf líffæri sín. 4. júní 2015 13:39 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Nafn stúlkunnar sem lést Stúlkan sem lést í kjölfar þess að hafa neytt eiturefnisins E-pillu aðfararnótt síðastliðins sunnudags hét Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir. 4. júní 2015 13:30
Ingibjörg Melkorka gaf líffæri sín Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir, sautján ára stúlka sem lét lífið eftir að hafa neytt e-pillu aðfaranótt sunnudags, gaf líffæri sín. 4. júní 2015 13:39