SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

Krónan hefur veikst ţađ sem af er degi

 
Viđskipti innlent
11:32 14. MARS 2017
Krónan hefur veikst um eitt prósent í morgun.
Krónan hefur veikst um eitt prósent í morgun. VISIR/SIGURJÓN

Krónan hefur veikst upp eitt prósent gagnvart helstu gjaldmiðlum í morgun. Gjaldeyrishöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði voru afnumin að fullu í dag. Yfirvöld tilkynntu um þá ákvörðun síðastliðinn sunnudag.

Í gær voru mikil viðskipti með gjaldeyri en krónan veiktist mest um allt að fjögur prósent en styrktist þegar leið á daginn og hafði veikst um 2,5 prósent þegar upp var staðið en hefur veikst um annað prósentustig í morgun. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Krónan hefur veikst ţađ sem af er degi
Fara efst