Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 22:57 Kassim Doumbia. Vísir/Andri Marinó Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. Markið var mikilvægt og glæsilegt hjá Malímanninum en fögnuður hans var heldur óskemmtilegur eins og áhorfendur heima í stofu fengu að kynnast. Stöð 2 Sport sýndi leikinn beint og þar fengu áhorfendur stöðvarinnar kalda kveðju þegar Kassim Doumbia öskraði mjög ósmekklegt slanguryrði beint í myndavélina. Kassim öskraði: „Fuck off". Það er hægt að sjá þetta umdeilda fagn hans hér fyrir neðan en nú er að sjá hvort þetta komi honum í vandræði eða hvort að KSÍ telji svona hegðun leikmanna vera góð auglýsing fyrir íslenskan fótbolta. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21. júní 2015 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fleiri fréttir Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira
Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. Markið var mikilvægt og glæsilegt hjá Malímanninum en fögnuður hans var heldur óskemmtilegur eins og áhorfendur heima í stofu fengu að kynnast. Stöð 2 Sport sýndi leikinn beint og þar fengu áhorfendur stöðvarinnar kalda kveðju þegar Kassim Doumbia öskraði mjög ósmekklegt slanguryrði beint í myndavélina. Kassim öskraði: „Fuck off". Það er hægt að sjá þetta umdeilda fagn hans hér fyrir neðan en nú er að sjá hvort þetta komi honum í vandræði eða hvort að KSÍ telji svona hegðun leikmanna vera góð auglýsing fyrir íslenskan fótbolta.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21. júní 2015 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fleiri fréttir Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira
Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21. júní 2015 23:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21. júní 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21. júní 2015 22:45