Viðskipti innlent

Kaupmáttur launa minnkar

Sveinn Arnarsson skrifar
Vísir/GVA
Launavísitalan hækkaði um 0,3 prósent milli apríl og mars. Þó lækkaði kaupmáttur á tímabilinu um 0,8 prósent.

Launavísitalan hækkaði um 5,6 prósent á síðustu tólf mánuðum. Kaupmáttur launa á sama tíma hækkaði aðeins um 4 prósent.

Vísitala kaupmáttar launa byggir á launavísitölu og vísitölu neysluverðs. Kaupmáttur er laun hækka umfram verðlag en minnkar þegar verðbólga er meiri en launahækkanir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×