Kanínukjöt á boðstólnum hér á landi fyrir næstu jól Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. janúar 2014 14:49 Birgit býður Íslendingum upp á kanínukjöt fyrir næstu jól. „Ég stefni að því að senda fyrsta kanínukjötið á markað hér á landi fyrir jólin,“ segir Birgit Kositzke, kanínubóndi í Húnaþingi vestra. Hún segir kanínukjöt vera mjög ljúffengt. „Sumir segja að þetta bragðist eins og kalkúnn, en ég get ekki alveg verið sammála því. Þetta er hvítt kjöt en bragðið er einstakt,“ útskýrir Birgit. Samhliða kanínuslátrun mun hún gefa út bækling með uppskriftum. „Kanínukjöt í sinnepssósu er ótrúlega góður réttur. Svo þykir mér kínverskur réttur; kanínukjöt með banana og rúsínum í rjómasósu vera algjört sælgæti,“ segir Birgit. Hún er frá austurhluta Þýskalands og var kanínurækt stunduð á heimili hennar í æsku. „Við steiktum kanínukjötið yfirleitt í ofni. En svo var líka oft súpa með kanínukjöti. Það er hægt að vinna mikið með kjötið og gera marga frábæra rétti.“ Bær hennar er fimm kílómetrum norðan við Hvammstanga og hefur Sláturhúsið þar fengið leyfi til að slátra kanínum frá Matvælastofnun. Hún er með um 60 kanínur í ræktun og hyggst fjölga þeim í 170. Hún ætlar að byrja smátt en vinna sig svo upp og árið 2018 hyggst hún vera komin á fullt skrið með ræktunina. Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
„Ég stefni að því að senda fyrsta kanínukjötið á markað hér á landi fyrir jólin,“ segir Birgit Kositzke, kanínubóndi í Húnaþingi vestra. Hún segir kanínukjöt vera mjög ljúffengt. „Sumir segja að þetta bragðist eins og kalkúnn, en ég get ekki alveg verið sammála því. Þetta er hvítt kjöt en bragðið er einstakt,“ útskýrir Birgit. Samhliða kanínuslátrun mun hún gefa út bækling með uppskriftum. „Kanínukjöt í sinnepssósu er ótrúlega góður réttur. Svo þykir mér kínverskur réttur; kanínukjöt með banana og rúsínum í rjómasósu vera algjört sælgæti,“ segir Birgit. Hún er frá austurhluta Þýskalands og var kanínurækt stunduð á heimili hennar í æsku. „Við steiktum kanínukjötið yfirleitt í ofni. En svo var líka oft súpa með kanínukjöti. Það er hægt að vinna mikið með kjötið og gera marga frábæra rétti.“ Bær hennar er fimm kílómetrum norðan við Hvammstanga og hefur Sláturhúsið þar fengið leyfi til að slátra kanínum frá Matvælastofnun. Hún er með um 60 kanínur í ræktun og hyggst fjölga þeim í 170. Hún ætlar að byrja smátt en vinna sig svo upp og árið 2018 hyggst hún vera komin á fullt skrið með ræktunina.
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira