Kallar Kristján Loftsson óþokka Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. júní 2014 00:28 Þýski aðgerðarsinninn sem hlekkjaði sig í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn segir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sé óþokki. Þjóðverjinn fór niður úr mastrinu undir kvöld en forsvarsmenn Hvals hf. höfðu ekki afskipti af honum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Andre Feuherhahn, þýskur aðgerðarsinni, sem tengist meðal annars Sea Sheppard samtökunum. Hann er nú kominn niður úr mastrinu. „Ég kom til Íslands fyrir 10 dögum sem ferðamaður frá Berlín og ferðaðist um landið. Þegar ég komst að því að enn eru stundaðar veiðar á langreyði hér á landi af Kristjáni Loftssyni, þá gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus,“ segir hinn 32ja ára gamli Feuherhahn. Hann segir að starfsmenn Hvals hf. hafi verið vinalegir í sinn garð. „Þeir eru alltaf að taka myndir. Þeir virðast vera venjulegir verkamenn. Ég veit ekki hvort þeir taka þátt í hvalveiðum. Ég held að það sé Kristján Loftsson sem sé óþokkinn.“Fréttamaður skammaðurHalldór Gíslason hjá Hvali hf. veitti fréttimanni tiltal eftir að hafa klifrað upp í mastur til að ræða við þýska aðgerðarsinnan. Starfsmenn Hvals hf. fara ekki upp í mastur án þess að vera í líflínu. Eftir að fréttamaður baðst afsökunar þá veitti Halldór viðtal og sagði þetta vera í fyrsta sinn í aldarfjórðung sem mótmælt sé með viðlíka hætti. „Þetta gerðist síðast upp í Hvalfirði. Þá voru aðrar forsendur - þá vorum við á veiðum og okkur lá á að komast aftur út á sjó. Við erum ekkert að fara svo þetta er í lagi.“ Tengdar fréttir „Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12 Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20 Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Sjá meira
Þýski aðgerðarsinninn sem hlekkjaði sig í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn segir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sé óþokki. Þjóðverjinn fór niður úr mastrinu undir kvöld en forsvarsmenn Hvals hf. höfðu ekki afskipti af honum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Andre Feuherhahn, þýskur aðgerðarsinni, sem tengist meðal annars Sea Sheppard samtökunum. Hann er nú kominn niður úr mastrinu. „Ég kom til Íslands fyrir 10 dögum sem ferðamaður frá Berlín og ferðaðist um landið. Þegar ég komst að því að enn eru stundaðar veiðar á langreyði hér á landi af Kristjáni Loftssyni, þá gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus,“ segir hinn 32ja ára gamli Feuherhahn. Hann segir að starfsmenn Hvals hf. hafi verið vinalegir í sinn garð. „Þeir eru alltaf að taka myndir. Þeir virðast vera venjulegir verkamenn. Ég veit ekki hvort þeir taka þátt í hvalveiðum. Ég held að það sé Kristján Loftsson sem sé óþokkinn.“Fréttamaður skammaðurHalldór Gíslason hjá Hvali hf. veitti fréttimanni tiltal eftir að hafa klifrað upp í mastur til að ræða við þýska aðgerðarsinnan. Starfsmenn Hvals hf. fara ekki upp í mastur án þess að vera í líflínu. Eftir að fréttamaður baðst afsökunar þá veitti Halldór viðtal og sagði þetta vera í fyrsta sinn í aldarfjórðung sem mótmælt sé með viðlíka hætti. „Þetta gerðist síðast upp í Hvalfirði. Þá voru aðrar forsendur - þá vorum við á veiðum og okkur lá á að komast aftur út á sjó. Við erum ekkert að fara svo þetta er í lagi.“
Tengdar fréttir „Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12 Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20 Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Sjá meira
„Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12
Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20
Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44