Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 17:42 Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er hættur á þingi og tekur varamaður hans Ásta Helgadóttir við í haust. „Ég er kominn aftur í malbikið,“ segir Jón Þór sem starfaði lengi á malbikunarstöð áður en hann tók sæti á Alþingi. „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa. Ég er í malbikunarstöðinni sjálfri og mitt starf er bara sjálfvirkt þannig að hausinn á mér er alveg út af fyrir mig,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi sem á von á því að margar hugmyndir eigi eftir að kvikna í malbikunarstöðinni sem fara mögulega í framkvæmd í haust.Sjá einnig: Hættir á þingi fyrir meiri ró „Eitt verkefnið sem þarf að fara að setja í gang er að finna allar mögulegar og ómögulegar leiðir til að fá fólk á kjörstað og vera tilbúinn með það,“ segir Jón Þór. Væntanlega á Jón Þór sér stuðningsfólk sem sér á eftir honum af þingi en hann gerir ráð fyrir að það sýni þessari ákvörðun hans skilning. „Ég held að fólk skilji það og ég á eftir að skrifa grein þar sem ég tek þetta allt saman. Málið er þannig með mig að ég þekki mína styrkleika ágætlega. Og það sem hefur skilað árangri hjá mér að finna verkefni sem mér finnst stragetísk hverju sinni. Aðstoða við að gera þau sjálfbær, þá er ég í fjórða til fimmta gír. Um leið og þau eru orðin sjálfbær og ég ekki lengur nauðsynlegur þá dett ég niður um gíra. Þá er bara miklu betur að fá mig í eitthvað verkefni þar sem ég er nauðsynlegur að vera partur af því að hrinda því í framkvæmd og gera það sjálfbært.“ Alþingi Tengdar fréttir Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er hættur á þingi og tekur varamaður hans Ásta Helgadóttir við í haust. „Ég er kominn aftur í malbikið,“ segir Jón Þór sem starfaði lengi á malbikunarstöð áður en hann tók sæti á Alþingi. „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa. Ég er í malbikunarstöðinni sjálfri og mitt starf er bara sjálfvirkt þannig að hausinn á mér er alveg út af fyrir mig,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi sem á von á því að margar hugmyndir eigi eftir að kvikna í malbikunarstöðinni sem fara mögulega í framkvæmd í haust.Sjá einnig: Hættir á þingi fyrir meiri ró „Eitt verkefnið sem þarf að fara að setja í gang er að finna allar mögulegar og ómögulegar leiðir til að fá fólk á kjörstað og vera tilbúinn með það,“ segir Jón Þór. Væntanlega á Jón Þór sér stuðningsfólk sem sér á eftir honum af þingi en hann gerir ráð fyrir að það sýni þessari ákvörðun hans skilning. „Ég held að fólk skilji það og ég á eftir að skrifa grein þar sem ég tek þetta allt saman. Málið er þannig með mig að ég þekki mína styrkleika ágætlega. Og það sem hefur skilað árangri hjá mér að finna verkefni sem mér finnst stragetísk hverju sinni. Aðstoða við að gera þau sjálfbær, þá er ég í fjórða til fimmta gír. Um leið og þau eru orðin sjálfbær og ég ekki lengur nauðsynlegur þá dett ég niður um gíra. Þá er bara miklu betur að fá mig í eitthvað verkefni þar sem ég er nauðsynlegur að vera partur af því að hrinda því í framkvæmd og gera það sjálfbært.“
Alþingi Tengdar fréttir Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53