Jarðskjálftasvæðið undir smásjá sérfræðinga Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. ágúst 2012 12:56 Páll Einarsson segir að búast megi við fleiri skjálftum. mynd/ eyþór Það má alveg búast við því að fleiri skjálftar verði á Bláfjallasvæðinu, segir Páll Einarsson jarðskjálftafræðingur í samtali við Vísi. Þar varð skjálfti upp á 4,6 á Richter í hádeginu. „Þetta er staðsetning á misgengi sem liggur þarna suður í heiðarnar og hefur verið gefinn upp sem líklegur upptakastaður fyrir næsta stóra skjálfta," segir Páll í samtali við Vísi. Hann segir ekki gott að fullyrða með vissu hvert framhaldið verður. „En þetta er einn sá staður sem hefur verið undir smásjá að undanförnu. Það hefur verið fjölgað tækjum þarna til að fylgjast með þessu," segir hann. Páll segir nokkuð ljóst að þessir skjálftar séu ekki undanfari goss. „Þetta er skjálftasvæði sem er tengt Reykjanesssvæði, sem er að gera þarna vart við sig. Hins vegar er Reykjanessvæðið gossvæði, en það er ekkert sem bendir til þess að það sé að taka við sér." Tengdar fréttir Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30. ágúst 2012 12:54 Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28 Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03 Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14 Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Sjá meira
Það má alveg búast við því að fleiri skjálftar verði á Bláfjallasvæðinu, segir Páll Einarsson jarðskjálftafræðingur í samtali við Vísi. Þar varð skjálfti upp á 4,6 á Richter í hádeginu. „Þetta er staðsetning á misgengi sem liggur þarna suður í heiðarnar og hefur verið gefinn upp sem líklegur upptakastaður fyrir næsta stóra skjálfta," segir Páll í samtali við Vísi. Hann segir ekki gott að fullyrða með vissu hvert framhaldið verður. „En þetta er einn sá staður sem hefur verið undir smásjá að undanförnu. Það hefur verið fjölgað tækjum þarna til að fylgjast með þessu," segir hann. Páll segir nokkuð ljóst að þessir skjálftar séu ekki undanfari goss. „Þetta er skjálftasvæði sem er tengt Reykjanesssvæði, sem er að gera þarna vart við sig. Hins vegar er Reykjanessvæðið gossvæði, en það er ekkert sem bendir til þess að það sé að taka við sér."
Tengdar fréttir Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30. ágúst 2012 12:54 Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28 Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03 Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14 Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Sjá meira
Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30. ágúst 2012 12:54
Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28
Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03
Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14