Íbúðalánasjóður ónýtur í núverandi mynd að mati AGS Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. maí 2015 20:49 Íbúðalánasjóður í núverandi mynd er ónýtur og stjórnvöld ættu að stöðva nýjar lánveitingar sjóðsins og láta hann einbeita sér að því að gera upp skuldir sínar áður en nýtt fyrirkomulag húsnæðismála er tekið upp. Þetta er mat sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er nú hér á landi í tengslum við sjöttu eftirfylgni við efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og sjóðsins. Í yfirlýsingu sjóðsins segir að samkomulag þurfi að nást um nýja stefnu í húsnæðismálum og láta lánasafn Íbúðalánasjóðs renna út. Hugsunin á bak við þetta er að sjóðurinn veiti engin ný lán og sinni aðeins núverandi viðskiptavinum þar til líftíma eigna og skulda er lokið. „Viðskiptamódel Íbúðalánasjóðs er brostið. Ég held að það sé viðurkennt að það sé brostið. Það sem við eigum við með því er að Íbúðalánasjóður ætti að hætta útlánum. Hann ætti að gera upp lán sín og skuldir með tímanum. Um leið er mjög mikilvægt að einhver stofnun eða áætlun komi í staðinn,“ segir Peter Dohlman formaður sendinefndar AGS fyrir Ísland. Vandamálið er hins vegar að engin stefna liggur fyrir um hvað komi í staðinn fyrir Íbúðalánasjóð. Skýrsla um framtíðarskipan húsnæðismála var kynnt í maí 2014. Ekkert frumvarp um framtíðarmálefni Íbúðalánasjóðs hefur komið frá félags- og húsnæðismálaráðherra eins og boðað hafði verið eftir að skýrslan kom út. Starfsemi sjóðsins hefur nú þegar dregist mikið saman. Að sögn Sigurðar Erlingssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra hafa lánveitingar sjóðsins dregist saman um þriðjung á hverju ári undanfarin fjögur ár. Síðustu mánuði hefur sjóðurinn verið að lána mjög lítið. Sigurður, sem lét af störfum um síðustu mánaðarmót, sagði að skýringin væri aðallega hörð samkeppni um lánveitingar frá bönkunum. Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Íbúðalánasjóður í núverandi mynd er ónýtur og stjórnvöld ættu að stöðva nýjar lánveitingar sjóðsins og láta hann einbeita sér að því að gera upp skuldir sínar áður en nýtt fyrirkomulag húsnæðismála er tekið upp. Þetta er mat sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er nú hér á landi í tengslum við sjöttu eftirfylgni við efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og sjóðsins. Í yfirlýsingu sjóðsins segir að samkomulag þurfi að nást um nýja stefnu í húsnæðismálum og láta lánasafn Íbúðalánasjóðs renna út. Hugsunin á bak við þetta er að sjóðurinn veiti engin ný lán og sinni aðeins núverandi viðskiptavinum þar til líftíma eigna og skulda er lokið. „Viðskiptamódel Íbúðalánasjóðs er brostið. Ég held að það sé viðurkennt að það sé brostið. Það sem við eigum við með því er að Íbúðalánasjóður ætti að hætta útlánum. Hann ætti að gera upp lán sín og skuldir með tímanum. Um leið er mjög mikilvægt að einhver stofnun eða áætlun komi í staðinn,“ segir Peter Dohlman formaður sendinefndar AGS fyrir Ísland. Vandamálið er hins vegar að engin stefna liggur fyrir um hvað komi í staðinn fyrir Íbúðalánasjóð. Skýrsla um framtíðarskipan húsnæðismála var kynnt í maí 2014. Ekkert frumvarp um framtíðarmálefni Íbúðalánasjóðs hefur komið frá félags- og húsnæðismálaráðherra eins og boðað hafði verið eftir að skýrslan kom út. Starfsemi sjóðsins hefur nú þegar dregist mikið saman. Að sögn Sigurðar Erlingssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra hafa lánveitingar sjóðsins dregist saman um þriðjung á hverju ári undanfarin fjögur ár. Síðustu mánuði hefur sjóðurinn verið að lána mjög lítið. Sigurður, sem lét af störfum um síðustu mánaðarmót, sagði að skýringin væri aðallega hörð samkeppni um lánveitingar frá bönkunum.
Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira