Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 13. febrúar 2014 09:41 Neytendasamtökin árétta það sjónarmið að þegar vafi er á því hvort framleiðsla eða dreifing matvæla sé í samræmi við lögin eigi neytendur að njóta vafans en ekki framleiðendur. Neytendasamtökin undrast ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að heimila sölu á Hvalabjórnum en meðal hráefna í honum er hvalamjöl sem er allt að fimm ára gamalt. Ákvörðun ráðherra var tekin eftir að Heilbrigðiseftirlit Vesturlands bannaði sölu á bjórnum en ástæða bannsins var meðal annars rökstudd með því að Hvalur sem framleiðir mjölið sem notað er í bjórinn, hefur ekki starfsleyfi fyrir slíkri framleiðslu. Ráðherra rökstuddi ákvörðun sína með þeim rökum meðal annars að lagagrundvöllur sölubanns hafi verið ólljós þegar ákvörðun var tekin. Á vefsíðu Neytendasamtakanna kemur fram að bæði Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Matvælastofnun séu þessu ósammála enda sé markaðssetning á matvælum frá þessari mjölvinnslu í andstöðu við lög um matvæli.Áhyggjuefni að ráðherrar breyti ákvörðunum eftir geðþótta Markmikið matvælalaga sé að tryggja eins og kostur er öryggi og hollustu matvæla. Neytendasamtökin árétta það sjónarmið að þegar vafi er á því hvort framleiðsla eða dreifing matvæla sé í samræmi við lögin eigi neytendur að njóta vafans en ekki framleiðendur. Samtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. Tengdar fréttir Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24. janúar 2014 18:27 Hvalabjórinn bannaður Framleiðsla á Hvalabjór hefur verið bönnuð af Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Ástæðan er að framleiðsla á hvalamjöli uppfyllir ekki skilyrði laga um matvæli. 13. janúar 2014 18:44 Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29. janúar 2014 09:55 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. 20. janúar 2014 16:50 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Neytendasamtökin undrast ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að heimila sölu á Hvalabjórnum en meðal hráefna í honum er hvalamjöl sem er allt að fimm ára gamalt. Ákvörðun ráðherra var tekin eftir að Heilbrigðiseftirlit Vesturlands bannaði sölu á bjórnum en ástæða bannsins var meðal annars rökstudd með því að Hvalur sem framleiðir mjölið sem notað er í bjórinn, hefur ekki starfsleyfi fyrir slíkri framleiðslu. Ráðherra rökstuddi ákvörðun sína með þeim rökum meðal annars að lagagrundvöllur sölubanns hafi verið ólljós þegar ákvörðun var tekin. Á vefsíðu Neytendasamtakanna kemur fram að bæði Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Matvælastofnun séu þessu ósammála enda sé markaðssetning á matvælum frá þessari mjölvinnslu í andstöðu við lög um matvæli.Áhyggjuefni að ráðherrar breyti ákvörðunum eftir geðþótta Markmikið matvælalaga sé að tryggja eins og kostur er öryggi og hollustu matvæla. Neytendasamtökin árétta það sjónarmið að þegar vafi er á því hvort framleiðsla eða dreifing matvæla sé í samræmi við lögin eigi neytendur að njóta vafans en ekki framleiðendur. Samtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum.
Tengdar fréttir Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24. janúar 2014 18:27 Hvalabjórinn bannaður Framleiðsla á Hvalabjór hefur verið bönnuð af Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Ástæðan er að framleiðsla á hvalamjöli uppfyllir ekki skilyrði laga um matvæli. 13. janúar 2014 18:44 Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29. janúar 2014 09:55 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. 20. janúar 2014 16:50 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16
Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24. janúar 2014 18:27
Hvalabjórinn bannaður Framleiðsla á Hvalabjór hefur verið bönnuð af Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Ástæðan er að framleiðsla á hvalamjöli uppfyllir ekki skilyrði laga um matvæli. 13. janúar 2014 18:44
Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29. janúar 2014 09:55
Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43
Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. 20. janúar 2014 16:50