MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 09:30

Tónlistin hefur veriđ besta lyfiđ

LÍFIĐ

Hlutabréf Haga lćkkuđu um 3%

 
Viđskipti innlent
16:57 15. FEBRÚAR 2017
Ađföng annast innkaup, birgđahald og dreifingu fyrir allar matvöruverslanir Haga.
Ađföng annast innkaup, birgđahald og dreifingu fyrir allar matvöruverslanir Haga. VÍSIR/VALLI

Hlutabréfaverđ verslunarfyrirtćkisins Haga og Fjarskipta hf. lćkkađi um ţrjú prósent í Kauphöll Íslands í dag. Bréf Haga lćkkuđu í 506 milljóna króna viđskiptum en velta međ hluti í Fjarskiptum nam 509 milljónum. Ekkert félag á Ađallista Kauphallar Íslands lćkkađi meira en félögin tvö ađ stođtćkjaframleiđandanum Össuri undanskildum en ţar var einungis um ađ rćđa veltu upp á rétt tćpar fjórar milljónir. 

Samkvćmt viđmćlendum Vísis á hlutabréfamarkađi hafđi frétt Markađarins um áhrif komu Costco á heildsöluverđ innflutningsfyrirtćkja ađ öllum líkindum talsverđ áhrif á gengi bréfa Haga. Ţeir eiga og reka innflutningsfyrirtćkiđ Ađföng. Sérfrćđingar Hagfrćđideildar Landsbankans höfđu áđur gefiđ út ađ Hagar geti misst um tvo milljarđa króna af ársveltu sinni til Costco ţegar fyrirtćkiđ opnar hér í maí.   

Bréf VÍS lćkkuđu einnig eđa um 2,6 prósent. Ţar á eftir kom Nýherji međ lćkkun upp á 1,9 prósent.

Icelandair Group var aftur á móti hástökkvari dagsins en gengi bréfa flugfélagsins hćkkađi um 1,3 prósent. Alls hćkkuđu sjö félög á Ađallistanum í virđi en níu sáu rauđar tölur. Bréf Sjóvár og TM stóđu í stađ.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Hlutabréf Haga lćkkuđu um 3%
Fara efst