Körfubolti

Herrera rifbeinsbrotinn

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Herrera fer af velli gegn West Ham.
Herrera fer af velli gegn West Ham. Vísir/Getty
Ander Herrara missir af næstu leikjum Manchester United, en hann er með brotið rifbein. Spænski miðjumaðurinn fór af velli á 74. mínútu þegar Manchester United vann 2-1 sigur á West Ham United á laugardaginn.

Meiðslalistinn hjá Manchester United er langur, en Michael Carrick, Jonny Evans, Phil Jones og Chris Smalling eru meðal leikmanna sem eru á honum þessa stundina.

Þá missir fyrirliði United, Wayne Rooney, af næstu þremur leikjum vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í sigrinum gekk West Ham.


Tengdar fréttir

Kemur ekki til greina að selja Ronaldo

Evrópumeistarar Real Madrid í fótbolta segja ekki koma til greina að selja Crisiano Ronaldo aftur til Manchester United en Ronaldo hefur verið þráðlátlega orðaður við endurkomu á Old Trafford.

Allir verða að segja sína skoðun á liðsfundum Van Gaal

Robin van Persie, hollenski framherjinn hjá Manchester United, er fullviss um það að vinnuaðferðir Louis van Gaal muni skila sér og það sé raunhæft fyrir United-liðið að ná fjórða sætinu á þessu tímabili.

Stuðningsmenn Manchester United biðla til Ronaldo

Á sama tíma og Cristiano Ronaldo leikur fyrir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta flaug flugvél yfir Camp El Madrigal í Villarreal með borða hangandi í sem biðlaði til Ronaldo um að koma aftur til Manchester United.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×