LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST NÝJAST 23:31

Ástandiđ í Úkraínu ađ verđa stjórnlaust

FRÉTTIR

Helgi fćr ekki ađ stjórna ţćtti

Lífiđ
kl 00:01, 28. febrúar 2005
Helgi fćr ekki ađ stjórna ţćtti

Helgi Ţór Arason, keppandi í Idol - Stjörnuleit, fćr ekki ađ taka ađ sér Djúpu laugina á Skjá einum ţar sem hann samningsbundinn Idol-keppninni fram í apríl. Líklega ólölegleg skerđing á atvinnufrelsi Helga, segja lögmenn.

Samningar sem keppendur í Idol - Stjörnuleit skrifa undir kveđa á um ađ ţeir mega ekki koma fram nema í völdum fjölmiđlum til 14. apríl, en keppninni lýkur í mars. Rökin eru ţau ađ sigurvegarinn eigi ađ vera einn í sviđsljósinu.

Nokkuđ er síđan Helgi Ţór datt úr keppninni og hefur Skjár einn áhuga á ađ ráđa hann sem ţáttastjórnanda í stefnumótaţćttinum Djúpu lauginni en útsendingar ţáttarins hefjast einni viku eftir úrslitakvöld Idol - Stjörnuleitar. Ţađ líta Stöđvar 2 menn á sem samningsbrot og telja Helga ekki heimilt ađ taka ađ sér ţetta starf.

Ţeir lögmenn sem fréttastofa rćddi viđ í morgun eru sammála um ađ ţetta sé mjög á mörkunum og hefti líklega atvinnufrelsi Helga á ósanngjarnan hátt og myndi ekki standast fyrir dómi. Einn orđađi ţađ sem svo ađ ef hann vćri Helgi myndi hann óhrćddur taka starfinu á Skjá einum. Annar benti á ađ starf keppenda í Idol - Stjörnuleit vćri ólaunađ og ţađ vćri enn erfiđara ađ setja slíkar hömlur á fólk ef starf vćri ólaunađ.

Magnús Ragnarsson, framkvćmdastjóri Skjás eins, segir ađ sjónvarpsstöđin muni ekki ađhafast neitt frekar í málinu. Starfiđ sé hins vegar enn laust fyrir Helga og ţađ sé vissulega leiđinlegt erf 365 - ljósvakamiđlar vilji hefta frama hans međ ţessum hćtti.

Ţór Freysson, framkvćmdastjóri Idol Stjörnuleitar, segir ađ samningarnir hafi veriđ vandlega yfirfarnir af lögfrćđingum. Ákvćđiđ sé eđlilegt enda bindur ţađ hendur keppenda ađeins í mánuđ eftir ađ keppni lýkur um ađ kokma fram í fjölmiđlum.

Ekki náđist í Helga Ţór fyrir fréttir.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 29. ágú. 2014 23:00

Gera fćđinguna eitthvađ til ađ hlakka til

Jóga-og heilsustöđin Andartak ćtlar í fyrsta sinn á Íslandi ađ standa fyrir kennaranámi í međgöngujóga. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 22:00

Reynsluboltar í kennarastólinn

Saga Sigurđardóttir og Ellen Loftsdóttir setjast í kennarastólinn í vetur er ţćr halda utan um stílista-og ljósmyndaranám Reykjavik Fashion Academy. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 21:47

Brasse Brännström látinn

Sćnski leikarinn og skemmtikrafturinn Lars Erik "Brasse“ Brännström er látinn. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 17:19

Grínađist um dauđa sinn daginn fyrir áfalliđ

Joan Rivers í stöđugu ástandi Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 15:30

„Hver veit hver ástćđan er fyrir ţví ađ fólk eignast ekki börn?“

Leikkonan Jennifer Aniston er komin međ nóg af spurningum um barneignir. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 13:30

Glysprófíll og gagnleg ráđ

Nóg um ađ vera á samfélagsmiđlunum. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 12:00

Býđur upp á fullt af mistökum

Íslandsmeistaramótiđ í spuna fer fram í kvöld. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 11:00

Sá sterkasti spilar golf til góđs

Hafţór Júlíus Björnsson er á međal ţeirra sem taka ţátt í golfmótinu Rider Cup. Golfmótiđ er góđgerđarmót og tekur fjöldi ţekktra einstaklinga ţátt í ţví. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 10:37

"Óóóó, laus og liđug!“

Söngkonan Britney Spears hćtt međ kćrastanum David Lucado. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 10:15

"Ísland viđ elskum ţig" - myndband

Austurrískir ferđalangar heimsóttu Jökulsárlón, Skógafoss, Landmannalaugar og Reykjavík. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 10:00

Voru valdir úr 900 manna hópi

Ţeir Baldvin Alan, Hjörtur Viđar og Sölvi deila međ sér hlutverki Billys Elliot á stóra sviđinu í Borgarleikhúsinu í vetur. Ţeir kunna vel viđ sig í ballettbúningnum. Meira
Lífiđ 29. ágú. 2014 09:00

"Okkur var spáđ ţremur mánuđum saman“

Kvikmyndaframleiđandinn Margret Hrafnsdóttir flutti til Los Angeles međ eiginmanni sínum, Jóni Óttari Ragnarssyni, snemma á tíunda áratug síđustu aldar. Nú, rúmum tveimur áratugum seinna, eru ţau hjón... Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 23:45

Joan Rivers ţungt haldin

Fjölmiđlakonunni er haldiđ sofandi í öndunarvél. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 23:00

Hús J.D. Salinger til sölu

Hús bandaríska rithöfundarins J.D. Salingers er nú til sölu fyrir litlar 80 milljónir eđa 679.000 Bandaríkjadali. Salinger er hvađ ţekktastur fyrir ađ hafa skrifađ bókina Bjargvćtturinn í grasinu, eđa... Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 18:00

"Ţykir leitt ađ hafa veriđ svona mikill fáviti“

Morđingi Johns Lennon biđst afsökunar Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 17:23

Verslingar íhuga ađ mćta á ball MH

Ţýski tónlistarmađurinn Siriusmo spilar á busaballi Menntaskólans viđ Hamrahlíđ sem fer fram í Vodafone-höllinni ţann 3. september. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 17:12

Shakira ólétt aftur

Von er á barni númer tvö hjá henni og fótboltakappanum Gerard Pique. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 17:00

Allt bara hugmyndir

Danshöfundurinn Margrét Bjarnadóttir opnar fyrstu einkasýningu sína í Kling og Bang í dag en á sýningunni má sjá ađra hliđ á listamanninum í verkunum. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 16:00

Sprengja krúttskalann á internetinu

Meira ađ segja hundar eru komnir međ Instagram! Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 15:30

Meistarar í ađ rústa hótelsvítum

Frćgasta fólk heims er vant ţví ađ lifa í lúxus hvar sem ţađ er en iđulega endar hóteldvölin illa. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 14:54

„Allt í einu var ég orđin eins og fangi“

"Ţetta var gríđarlegur sársauki. Mér finnst ég hafa eytt flestum mínum grunnskólaárum í kvíđa og einmanaleika,“ segir Ágústa Eir Guđnýjardóttir. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 14:39

Fyrsta myndin af giftingarhring Brads Pitt

Í óđaönn ađ kynna myndina Fury. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 14:00

Danshaldiđ er ađ víkja

Dansskóli Jóns Péturs og Köru er tuttugu og fimm ára í dag og fagnar ţví međ opnu húsi í Valsheimilinu milli eitt og ţrjú á laugardag. Ţar verđur bođiđ upp á dans og veitingar. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 13:03

Angelina Jolie og Brad Pitt giftu sig á laugardaginn

Gengu í ţađ heilaga í Frakklandi. Meira
Lífiđ 28. ágú. 2014 11:00

"Viđ viljum bara skapa“

Rappsveitin B2B gaf út sitt fyrsta tónlistarmyndband á dögunum en ţađ er jafnframt fyrsta íslenska tónlistarmyndbandiđ sem birtist á World Star Hip Hop. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Helgi fćr ekki ađ stjórna ţćtti
Fara efst