Helgi fær ekki að stjórna þætti 28. febrúar 2005 00:01 Helgi Þór Arason, keppandi í Idol - Stjörnuleit, fær ekki að taka að sér Djúpu laugina á Skjá einum þar sem hann samningsbundinn Idol-keppninni fram í apríl. Líklega ólölegleg skerðing á atvinnufrelsi Helga, segja lögmenn. Samningar sem keppendur í Idol - Stjörnuleit skrifa undir kveða á um að þeir mega ekki koma fram nema í völdum fjölmiðlum til 14. apríl, en keppninni lýkur í mars. Rökin eru þau að sigurvegarinn eigi að vera einn í sviðsljósinu. Nokkuð er síðan Helgi Þór datt úr keppninni og hefur Skjár einn áhuga á að ráða hann sem þáttastjórnanda í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni en útsendingar þáttarins hefjast einni viku eftir úrslitakvöld Idol - Stjörnuleitar. Það líta Stöðvar 2 menn á sem samningsbrot og telja Helga ekki heimilt að taka að sér þetta starf. Þeir lögmenn sem fréttastofa ræddi við í morgun eru sammála um að þetta sé mjög á mörkunum og hefti líklega atvinnufrelsi Helga á ósanngjarnan hátt og myndi ekki standast fyrir dómi. Einn orðaði það sem svo að ef hann væri Helgi myndi hann óhræddur taka starfinu á Skjá einum. Annar benti á að starf keppenda í Idol - Stjörnuleit væri ólaunað og það væri enn erfiðara að setja slíkar hömlur á fólk ef starf væri ólaunað. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Skjás eins, segir að sjónvarpsstöðin muni ekki aðhafast neitt frekar í málinu. Starfið sé hins vegar enn laust fyrir Helga og það sé vissulega leiðinlegt erf 365 - ljósvakamiðlar vilji hefta frama hans með þessum hætti. Þór Freysson, framkvæmdastjóri Idol Stjörnuleitar, segir að samningarnir hafi verið vandlega yfirfarnir af lögfræðingum. Ákvæðið sé eðlilegt enda bindur það hendur keppenda aðeins í mánuð eftir að keppni lýkur um að kokma fram í fjölmiðlum. Ekki náðist í Helga Þór fyrir fréttir. Menning Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Helgi Þór Arason, keppandi í Idol - Stjörnuleit, fær ekki að taka að sér Djúpu laugina á Skjá einum þar sem hann samningsbundinn Idol-keppninni fram í apríl. Líklega ólölegleg skerðing á atvinnufrelsi Helga, segja lögmenn. Samningar sem keppendur í Idol - Stjörnuleit skrifa undir kveða á um að þeir mega ekki koma fram nema í völdum fjölmiðlum til 14. apríl, en keppninni lýkur í mars. Rökin eru þau að sigurvegarinn eigi að vera einn í sviðsljósinu. Nokkuð er síðan Helgi Þór datt úr keppninni og hefur Skjár einn áhuga á að ráða hann sem þáttastjórnanda í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni en útsendingar þáttarins hefjast einni viku eftir úrslitakvöld Idol - Stjörnuleitar. Það líta Stöðvar 2 menn á sem samningsbrot og telja Helga ekki heimilt að taka að sér þetta starf. Þeir lögmenn sem fréttastofa ræddi við í morgun eru sammála um að þetta sé mjög á mörkunum og hefti líklega atvinnufrelsi Helga á ósanngjarnan hátt og myndi ekki standast fyrir dómi. Einn orðaði það sem svo að ef hann væri Helgi myndi hann óhræddur taka starfinu á Skjá einum. Annar benti á að starf keppenda í Idol - Stjörnuleit væri ólaunað og það væri enn erfiðara að setja slíkar hömlur á fólk ef starf væri ólaunað. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Skjás eins, segir að sjónvarpsstöðin muni ekki aðhafast neitt frekar í málinu. Starfið sé hins vegar enn laust fyrir Helga og það sé vissulega leiðinlegt erf 365 - ljósvakamiðlar vilji hefta frama hans með þessum hætti. Þór Freysson, framkvæmdastjóri Idol Stjörnuleitar, segir að samningarnir hafi verið vandlega yfirfarnir af lögfræðingum. Ákvæðið sé eðlilegt enda bindur það hendur keppenda aðeins í mánuð eftir að keppni lýkur um að kokma fram í fjölmiðlum. Ekki náðist í Helga Þór fyrir fréttir.
Menning Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira