Hættustig lögreglunnar endurskilgreint: Óvissa um hryðjuverkaógn á Íslandi fer vaxandi Bjarki Ármannsson skrifar 24. febrúar 2015 17:51 Sérsveit ríkislögreglustjóra á æfingu. Vísir/GVA Óvissa um hryðjuverkaógn á Íslandi fer vaxandi og er hættustig vegna hryðjuverkaárása hér á landi nú í meðallagi, en það hefur verið talið lágt undanfarin ár. Það þýðir að almennt er talið að ekki sé hægt að útiloka hættu á hryðjuverkum vegna ástands innanlands eða í heimsmálum. Þetta segir í nýju mati ríkislögreglustjóra á hættu af hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum. Samkvæmt því sem þar segir býr greiningardeild ekki yfir upplýsingum um að í undirbúningi sé hryðjuverk gegn Íslendingum eða íslenskum hagsmunum. Þó skorti lögreglu upplýsingar til að leggja mat á mögulega ógn vegna takmarkaðra rannsóknarheimilda. Í matinu er lagt til að hugað verði að lagasetningu um auknar rannsóknarheimildir lögreglu vegna rannsókna hryðjuverkabrota. Í síðasta mánuði kom fram í fréttum Vísis að greiningardeild ríkislögreglustjóra teldi ekki tilefni til að hækka hættustig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. Þá sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra frekari rannsóknarheimildir lögreglunnar ekki hafa verið til umræðu undanfarið í ráðuneytinu.Bardagamenn Íslamska ríkisins fari í gegnum Ísland Í nýja matinu er einnig lagt til að hugað verði að lagasetningu sem banni ferðalög til þátttöku sem erlendir bardagamenn í hryðjuverkastarfsemi. Greiningardeild ríkislögreglustjóra búi yfir upplýsingum um að Ísland hafi verið notað sem „gegnumstreymisland“ manna frá Norður-Ameríku á leið til og frá þátttöku í bardögum í nafni Íslamska ríkisins í Mið-Austurlöndum. Tengdar fréttir Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15. janúar 2015 07:00 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Óvissa um hryðjuverkaógn á Íslandi fer vaxandi og er hættustig vegna hryðjuverkaárása hér á landi nú í meðallagi, en það hefur verið talið lágt undanfarin ár. Það þýðir að almennt er talið að ekki sé hægt að útiloka hættu á hryðjuverkum vegna ástands innanlands eða í heimsmálum. Þetta segir í nýju mati ríkislögreglustjóra á hættu af hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum. Samkvæmt því sem þar segir býr greiningardeild ekki yfir upplýsingum um að í undirbúningi sé hryðjuverk gegn Íslendingum eða íslenskum hagsmunum. Þó skorti lögreglu upplýsingar til að leggja mat á mögulega ógn vegna takmarkaðra rannsóknarheimilda. Í matinu er lagt til að hugað verði að lagasetningu um auknar rannsóknarheimildir lögreglu vegna rannsókna hryðjuverkabrota. Í síðasta mánuði kom fram í fréttum Vísis að greiningardeild ríkislögreglustjóra teldi ekki tilefni til að hækka hættustig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. Þá sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra frekari rannsóknarheimildir lögreglunnar ekki hafa verið til umræðu undanfarið í ráðuneytinu.Bardagamenn Íslamska ríkisins fari í gegnum Ísland Í nýja matinu er einnig lagt til að hugað verði að lagasetningu sem banni ferðalög til þátttöku sem erlendir bardagamenn í hryðjuverkastarfsemi. Greiningardeild ríkislögreglustjóra búi yfir upplýsingum um að Ísland hafi verið notað sem „gegnumstreymisland“ manna frá Norður-Ameríku á leið til og frá þátttöku í bardögum í nafni Íslamska ríkisins í Mið-Austurlöndum.
Tengdar fréttir Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15. janúar 2015 07:00 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Engar frekari rannsóknarheimildir lögreglu til umræðu Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki hefði verið talið tilefni til að hækka vástig hér á landi í kjölfar hryðjuverkanna í París. 15. janúar 2015 07:00
Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00