LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 00:45

Clinton velur Tim Kaine

FRÉTTIR

Hćkkanir hjá Bílastćđasjóđi

 
Innlent
07:00 30. JANÚAR 2016
Gjaldsvćđi 1 mun hćkka um 20 krónur á tímann frá og međ 1. febrúar.
Gjaldsvćđi 1 mun hćkka um 20 krónur á tímann frá og međ 1. febrúar. FRÉTTABLAĐIĐ/ANTON

Frá og með 1. febrúar tekur gildi hækkun á gjaldskrá útistæða Bílastæðasjóðs.

Gjaldsvæði 1 fer úr 230 krónum á klukkustund í 250 krónur. Gjald­svæði 2 er 125 krónur á klukkustund og verður óbreytt. Gjaldsvæði 3 fer úr 85 krónum á klukkustund fyrir fyrstu tvær klukkustundir í 90 krónur á klukkustund en óbreytt gjald, 20 krónur, hver klukkustund eftir það. Gjaldsvæði 4 er 125 krónur á klukkusund og verður óbreytt.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Hćkkanir hjá Bílastćđasjóđi
Fara efst