MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR NÝJAST 06:30

Draumabyrjun Stjörnukvenna skóp sigurinn

SPORT

Hćkkanir hjá Bílastćđasjóđi

 
Innlent
07:00 30. JANÚAR 2016
Gjaldsvćđi 1 mun hćkka um 20 krónur á tímann frá og međ 1. febrúar.
Gjaldsvćđi 1 mun hćkka um 20 krónur á tímann frá og međ 1. febrúar. FRÉTTABLAĐIĐ/ANTON

Frá og með 1. febrúar tekur gildi hækkun á gjaldskrá útistæða Bílastæðasjóðs.

Gjaldsvæði 1 fer úr 230 krónum á klukkustund í 250 krónur. Gjald­svæði 2 er 125 krónur á klukkustund og verður óbreytt. Gjaldsvæði 3 fer úr 85 krónum á klukkustund fyrir fyrstu tvær klukkustundir í 90 krónur á klukkustund en óbreytt gjald, 20 krónur, hver klukkustund eftir það. Gjaldsvæði 4 er 125 krónur á klukkusund og verður óbreytt.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Hćkkanir hjá Bílastćđasjóđi
Fara efst