FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER NÝJAST 09:30

FIFA-menn fengu ţriggja milljón króna úr frá Brasilíumönnum

SPORT

Guđmundur hannar fyrir GK

Lífiđ
kl 12:00, 06. desember 2010
Guđmundur Jörundsson fatahönnunarnemi mun hanna nýja herrafatalínu fyrir verslunina GK Reykjavík.  fréttablađiđ/valli
Guđmundur Jörundsson fatahönnunarnemi mun hanna nýja herrafatalínu fyrir verslunina GK Reykjavík. fréttablađiđ/valli

Guðmundur Jörundsson mun hanna klassísk hversdagsföt fyrir verslunina GK. Hann verður þó áfram yfirhönnuður hjá Kormáki & Skildi.

Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur verið ráðinn til að hanna nýja herrafatalínu fyrir tískuverslunina GK Reykjavík. Guðmundur lætur þó ekki af störfum sem yfirhönnuður Herrafataverslunar Kormáks & Skjaldar heldur mun hann sinna báðum verkefnum.

„Ég er á lokaári mínu í fatahönnun í LHÍ núna og verkefnið fyrir GK Reykjavík fer í raun ekki af stað fyrr en ég er búinn í skólanum í vor. Línan fyrir GK verður allt öðruvísi en sú sem ég hannaði fyrir Kormák & Skjöld. Fötin verða klassískari hversdagsföt en ég mun samt reyna að setja mitt mark á þau," útskýrir Guðmundur, en þess má geta að Ása Ninna Pétursdóttir og Guðmundur Hallgrímsson keyptu nýverið verslunina GK Reykjavík.

Fyrsta fatalína Guðmundar fyrir Kormák & Skjöld var frumsýnd í síðustu viku. Mörg þekkt andlit voru fengin til að sýna flíkurnar og ber þar helst að nefna menn á borð við alþingismanninn Guðmund Steingrímsson, hárgreiðslumanninn Karl Berndsen og plötusnúðinn Jón Atla Helgason.
Það hlýtur að teljast vel af sér vikið að vera ekki útskrifaður úr fatahönnun en samt kominn með tvo samninga, en Guðmundur gerir lítið úr því. „Ætli þetta sé ekki fyrst og fremst heppni. Líka það að ég hef einbeitt mér að herrafatatísku sem aðrir hafa ekki sinnt neitt sérstaklega hingað til," segir Guðmundur sem hefur í nægu að snúast þessa dagana.

sara@frettabladid.is


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 19. sep. 2014 09:30

Hita upp fyrir Damon Albarn

Fufanu komast í feitt í Lundúnum. Spila í frćgasta tónleikasal borgarinnar. Meira
Lífiđ 19. sep. 2014 09:00

París norđursins á festival-rúnt

Myndin verđur frumsýnd í Bandaríkjunum á kvikmyndahátíđinni í Chicago um miđjan nćsta mánuđ. Meira
Lífiđ 19. sep. 2014 08:30

Ágústa á ćskuslóđir

Í nógu er ađ snúast hjá leikkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur ţessa dagana. Í ţessum mánuđi var leikrit um ólátabelginn Línu Langsokk frumsýnt í Borgarleikhúsinu međ Ágústu Evu í ađalhlutverki. Meira
Lífiđ 19. sep. 2014 07:00

Sveimkennt dómsdagsrokk í kvöld

Sveitin Godchilla heldur útgáfutónleika í kvöld. Kosmískir leynigestir bođađir. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 17:30

Borin út úr flugvélinni

Söngkonan lenti í Aţenu á miđvikudag Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 17:00

Jack White drullar yfir Rolling Stone og Foo Fighters

Skaut föstum skotum á tónleikum sínum í gćrkvöldi Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 16:54

Ferđasérfrćđingar Kilroy spjalla viđ Harmageddon

Anna Margrét og Marta skipulögđu ferđ Didda og Frosta og vita nákvćmlega hvernig á ađ gera ţetta. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 16:00

Frosti og Diddi gera sig klára fyrir Asíu og Afríku

Fyrsti dagbókarpistill í ađdraganda ferđalagsins. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 16:00

„Ţú ert fađir hennar, enginn annar kom nokkurn tímann til greina“

DJ Margeir hrekktur í allsérstöku bréfi stútfullt af stafsetningavillum. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 15:30

Fjölmennt á styrktartónleikum Krafts

Allir listamennirnir gáfu vinnu sína og rann hagnađurinn óskiptur í Neyđarsjóđ Krafts. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 15:00

Kvikmyndir úr ýmsum áttum á RIFF

Lokamynd RIFF, Boyhood eftir Richard Linklater, ţykir mikiđ ţrekvirki ţar sem leikstjórinn fylgdi söguhetju myndarinnar eftir í tólf ár. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 14:22

Baneitrađir brćđur á Blásteini

Alţingismađurinn Brynjar og bróđir hans Gústaf Níelssynir höfđu svörin á reiđum höndum í spurningakeppni sem haldin var á knćpunni Blásteini uppí Árbć um helgina. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 14:00

„Alveg ótrúlega gaman ađ vera gamall“

Ragnheiđur Rut Georgsdóttir og Sćbjörg Snćdal klćđa sig upp sem gamlar konur og gefa nú út dagatal til styrktar Krabbavörn. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Líf listamannsins til sölu

„Okkur datt hugtakiđ í hug ţví viđ erum öll ađ „starta“ ferli okkar sem skapandi einstaklingar,“ segir Gísli Hrafn Magnússon, einn ađstandenda Start-UP Markets, nýs fyrirbćris ţar sem líf listamannsin... Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Dökk einkaspćjaramynd

Bandaríska kvikmyndin A Walk Among the Tombstones verđur frumsýnd í Laugarásbíói nú á föstudaginn kemur. Um er ađ rćđa einkaspćjaramynd sem er undir áhrifum af hinum dökku „film-noir“ myndum frá fyrri... Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Ben-Húr endurgerđ

Nú á ađ endurgera stórmyndina sígildu Ben-Húr međ Boardwalk Empire-leikarann Jack Huston í fótsporum eđa réttara sagt sandölum Charltons Heston. Tökur eiga ađ hefjast á nćsta ári međ leikstjórann Timu... Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Vildi bara prófa eitthvađ nógu erfitt

Hljóp fjögur maraţon yfir fjöll á fjórum dögum ásamt eiginmanninum. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Langar ađ verđa söngkona

Kylie Jenner stefnir á frama sem söngkona en hún er ţekkt sem raunveruleikastjarnan og litla systir Kim Kardashian. Jenner er sögđ vera byrjuđ ađ fara í söngtíma og draumur hennar sé ađ verđa hin nýja... Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 12:00

Brimbretti á Balí og köfun í Taílandi

Frosti og Diddi deila heimsreisu sinni međ lesendum Vísis. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 11:30

Leituđu ađ hauskúpu á Facebook

Hönnunarteymiđ Helga Gvuđrún og Orri gera skúlptúr úr hauskúpu sem tengist nýrri skartgripalínu ţeirra. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 10:30

Ekki hćgt ađ safna fyrir hverju sem er

Hópfjármögnun verđur sífellt vinsćlli međal Íslendinga. Mikil aukning síđustu mánuđi. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 10:00

Fyrrverandi ráđherra í íbúđaskiptum

Ć vinsćlla er međal Íslendinga ađ finna fjölskyldur erlendis og skipta viđ ţćr á íbúđum. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 09:51

„Dansgólfiđ verđur pakkađ“

Funkţátturinn á X-inu stendur sínum reglulegu "livekvöldum“ á skemmtistađnum Boston á Laugavegi í kvöld og kemur Addi Intro, betur ţekktur sem Intro Beats, til međ ađ skemmta viđstöddum. Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 09:18

Rappari međ broskalla

Lil B 'The Based God' er einn vinsćlasti tónlistarmađur veraldarvefsins Meira
Lífiđ 18. sep. 2014 09:14

Snyrtilegri leiđ til ađ ţrífa ofna vekur athygli

Ađferđin er sögđ binda enda á ađ fólk ţurfi ađ skrúbba og skrapa í langri tíma til ađ gera ofninn hreinan á ný. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Guđmundur hannar fyrir GK