Fleiri fréttir

Hégómastefna

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Ímyndaðu þér að þú sért í í verkfalli.

Djúpt kafað í vasa krabbameinsveikra

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar

Varla hefur farið fram hjá mörgum þung greiðslubyrði þeirra sem greinast með krabbamein hér á landi. Í allt of mörgum tilfellum eru krabbameinssjúklingar, og fjölskyldur þeirra, að sligast undan hárri kostnaðarþátttöku í heilbrigðiskerfinu. Þótt eitthvað hafi miðað í rétta átt að undanförnu eru þess enn fjölmörg dæmi að fólk þurfi að greiða hundruð þúsunda í læknis- og lyfjakostnað á meðferðartímanum.

Sjálfstæðisflokkurinn og Donald Trump

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Donald Trump á sér engan líka. Á sinni skömmu en dramatísku forsetatíð hefur hann dregið niður virðingu fyrir stöðu Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi. Sem forseti hefur hann ráðist í orði og í verki gegn grundvallarmannréttindum samfélagshópa, bæði í Bandaríkjunum og hjá þeim sem vilja koma til landsins. Hann er forseti sem hefur sett Bandaríkin á kaldan klaka þegar kemur að alþjóðlegum aðgerðum gegn loftslagsbreytingum.

Hvar stöndum við nú?

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Haustið 2007 tók undirrituð við starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu á Akureyri. Ný ríkisstjórn var tekin við völdum og það stóð mikið til í jafnréttismálum. Mikil vinna hófst við að útrýma launamisrétti kynjanna, unnið var að undirbúningi að innleiðingu tveggja tilskipana Evrópusambandsins um bann við mismunun á grundvelli annars en kyns og lagt var fram frumvarp til nýrra jafnréttislaga, svo eitthvað sé nefnt.

Gætum jafnræðis og látum ÖLL börn njóta gjaldfrjálsrar grunnmenntunar

Erna Reynisdótir skrifar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 hvatt yfirvöld til að afnema kostnaðarþátttöku fjölskyldna vegna skólagagna grunnskólabarna eða svokallaða innkaupalista. Hvorki samræmist sú gjaldtaka 29. grein Barnasáttmálans né er hún í anda þeirrar stefnu að skólinn skuli vera hornsteinn jöfnuðar í þjóðfélaginu.

Fjáraustur úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins

Þórólfur Matthíasson skrifar

Lánasjóður íslenskra námsmanna er ríkisstofnun. Sjóðurinn veitir lán á hagstæðum kjörum til námsfólks sem uppfyllir ákveðin skilyrði. Sjóðnum er óheimilt að mismuna námsmönnum eftir námsgreinum eða á grundvelli annarra atriða enda er hann háður ákvæðum stjórnsýslulaga í rekstri sínum og stjórnsýslu.

Aukum jöfnuð

Logi Einarsson skrifar

Í nýrri könnun ASÍ kemur fram að skattar hafa hækkað á alla tekjuhópa frá árinu 1998, langmest á þá tekjulægstu. Á þessum 19 árum hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í ríkisstjórn í 15 ár, lengst af í öndvegi. Hann hefur horn í síðu skatta og lítur alls ekki á þá sem leið til tekjujöfnunar.

Húsbílar frá helvíti?

Steinarr Lár skrifar

Af umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum um húsbíla undanfarin ár mætti ætla að ferðamenn þessir séu að valda miklum usla í íslensku samfélagi. Í því samhengi er vert að skoða nokkrar staðreyndir um þessa tegund ferðamennsku. Af þeim 26.000 bílaleigubifreiðum sem skráðar eru hér á landi eru um 1.200 húsbílar eða um 4,6%.

Áfeng vara

Gunnar Árnason skrifar

Þingmaður sjálfstæðisflokksins, Áslaug Sigurbjörnsdóttir, hefur haldið uppi áróðri fyrir því að sala á áfengi verði frjáls. Umrædd Áslaug telur að núverandi fyrirkomulag sé óhagkvæmt, ósanngjarnt og til þess fallið að draga úr lífsgæðum almennings. Þingmaðurinn hefur ekki talað um annað frá því hún tók sæti á þingi.

Sagan endalausa

Margrét Jónsdóttir skrifar

Enn á ný eru uppi háværar raddir þess efnis að ríkið þurfi að hlaupa undir bagga hjá sauðfjárbændum vegna dræmrar sölu á kindakjöti. Frá 2003 hef ég mótmælt beingreiðslum, í mörgum greinum sem ég hef skrifað, sérstaklega til sauðfjárræktar, vegna áníðslu á gróður landsins og gróður- og jarðvegseyðingu í kjölfarið.

Sjálfbært laxeldi

Stefán Már Gunnlaugsson skrifar

Framleiðsla á eldislaxi á undir högg að sækja í mörgum löndum vegna lúsafaraldurs og sjúkdóma í opnum sjókvíunum, sem gerist þrátt fyrir lúsaeitrun og mótvægisaðgerðir. Þó nýjustu tækni sé beitt, þá eru nýleg dæmi um að kvíar hafi eyðilagst vegna mannlegra mistaka, veðurs og sjólags og hundruð þúsunda laxa sloppið.

Tímabært að gerbreyta kjörum aldraðra!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Hvað eiga eldri borgarar og öryrkjar, sem hafa eingöngu "strípaðan“ lífeyri frá TR, að lepja dauðann úr skel lengi? Ríkisstjórnin segir, að það sé góðæri í landinu. Alla vega er uppsveifla í efnahagslífinu. Gífurlegur ferðamannastraumur á stærsta þáttinn í þeirri uppsveiflu. Væri ekki rétt, á meðan uppsveiflan er, að koma lífeyrismálum aldraðra og öryrkja í viðunandi horf?

Séreign er ekki sýnd veiði, heldur þín eign

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifaði grein í Fréttablaðið fimmtudaginn 17. ágúst undir fyrirsögninni "Séreign er sýnd veiði en ekki gefin“. Þar er hann meðal annars að tala um samkomulag vegna 3,5% viðbótariðgjalda í tilgreinda séreign að hluta eða öllu leyti, þegar iðgjald atvinnurekanda í lífeyrissjóði hækkar úr 8% í 11,5% og heildariðgjaldið verður komið í 15,5% um mitt næsta ár.

Bannhelgi eða nýskipan

Þröstur Ólafsson skrifar

Allar þjóðir sem komnar eru til aldanna eiga sín tabú – ósnertanlega staði eða siðmæli sem flestir lúta, án þess að velta tilgangi þess mikið fyrir sér. Upphaflega spretta svona bannhelgar sem angar frá trúarbrögðum eða nauðvörn aðþrengdra ættbálka eða þjóðarbrota í hörðu umhverfi.

„Símtalið er hljóðritað“

Einar Valur Ingimundarson skrifar

Símtalið er hljóðritað,“ segir röddin í Landsbankanum. Upptakan á að sanna hvað fram fer milli viðskiptavina og bankans. Enda eru viðskipti upp á milljónir og milljónatugi ákveðin í gegnum símann. Símtöl við bankann eiga að vera jafn marktæk og undirritaðir pappírar. En varlega skyldi treysta öllu sem bankinn segir í símanum.

Tálmun er andlegt ofbeldi gegn barni

François Scheefer skrifar

Barnið þarfnast beggja foreldra sinna. Enn fremur, það verður að gera allt til að tryggja það að báðir foreldrarnir gæti barnanna sinna, ali upp og eyði tíma með þeim líka. Alþjóðleg lög og sáttmálar staðfesta þetta ávallt.

Líkamleg og andleg lömun

Valdimar Elíasson skrifar

Enginn fæðist gallalaus en allir fá í vöggugjöf þokkalegt heilbrigði en gera sér svo ekki grein fyrir dýrmæti þess. Allt þykir orðið svo sjálfsagt og reynt er að gera allt sem auðveldast. Einn daginn stendur svo einstaklingurinn svo frammi fyrir því að nánast öllu er snúið á hvolf og hann þarf að læra upp á nýtt með flestar bjargir.

Ísland - ekki eyland á fjármálamarkaði

Friðrik Þór Snorrason skrifar

Á næstu fimm árum mun fjármálaþjónusta á Íslandi, og þá sérstaklega starfsemi viðskiptabanka, taka stakkaskiptum með tilkomu nýrra fjártæknilausna, nýrra viðskiptamódela í fjármálaþjónustu og nýrra samevrópskra laga um fjármálaþjónustu.

Traust á fjármálakerfinu og endurskoðun peningastefnu

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Áskoranir íslenskrar hagstjórnar eru margvíslegar og hverfa ekki þótt vel ári. Það er erfitt að hafa áhrif á ýmsa þætti hagstjórnar hér á landi, til að mynda hversu smátt hagkerfið okkar er eða að útflutningurinn er að mestu byggður á náttúruauðlindum og því sveiflukenndari en ella.

Raddstýrða stríðið

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Smásölumarkaðurinn vestanhafs var heldur betur í sviðsljósinu í síðustu viku.

Sveltistefna og einkarekstur

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Heilbrigðisráðherra var á vorþingi þráspurður um það hvert hann hygðist stefna hvað varðar einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Ráðherrann margítrekaði að ekki stæði til að fara í neinar grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu eða að auka stórkostlega við einkarekstur í kerfinu.

Fossar til framtíðar í stað Hvalárvirkjunar

Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson skrifar

Nýlega ferðuðumst við undirritaðir fótgangandi með allt á bakinu um fyrirhugað virkjanasvæði Hvalár á Ströndum. Við skoðuðum virkjanasvæðið í heild sinni og gengum eftir þremur helstu vatnsföllunum endilöngum; Rjúkanda, Hvalá og Eyvindar­fjarðará. Í þessum ám eru hundruð fossa og mörg tilkomumikil gljúfur.

Landið okkar

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Landið okkar er verðmætt sökum náttúruauðlinda og landfræðilegrar legu. Önnur ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) hafa takmarkað eignarhald erlendra aðila að landi og það eigum við einnig að gera.

Enn um uppreist æru

Bergur Þór Ingólfsson skrifar

Þann 15. maí 2008 var lögmaðurinn Róbert Árni Hreiðarsson dæmdur til þriggja ára óskilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir alvarleg kynferðisbrot gagnvart fjórum stúlkum. Þótti Hæstarétti brot hans stórfelld og taldi ótvírætt að hann væri ekki verður til að rækja þann starfa að vera héraðslögmaður né njóta þeirra réttinda.

Auratal

Hannes Pétursson skrifar

Og svo er það krónan okkar enn og aftur, íslenzka krónan, arðránskrónan, skisófreníska krónan (stundum "hátt uppi“, stundum "langt niðri“). Ég minnist þeirra daga þegar ein íslenzk króna var svo þung á metum að henni var skipt niður í smærri einingar: einseyringa, tveggjeyringa og svo framvegis.

Mikilvæg sérstaða Menntaskólans í Reykjavík

Jón Axel Harðarson skrifar

Menntaskólinn í Reykjavík (MR) á sér glæsilega sögu. Hann á rætur að rekja til Skálholtsskóla sem Ísleifur Gissurarson, fyrsti biskup Íslendinga, stofnaði á þriðja fjórðungi 11. aldar. Að sjálfsögðu hefur skólinn tekið breytingum í tímans rás en hann byggir á fornri hefð og nýtur allmikillar sérstöðu meðal framhaldsskóla á Íslandi.

Júlídeilan

Allt logaði á Facebook og twitter lækóhólistarnir þar kepptust við að skrifa sem hnyttnasta statusa um Hjörleif, sem hafði svo sem ekki gert annað en að nýta sér borgaraleg réttindi sín og kvarta yfir því sem honum þótti miður fara.

Hvernig losnum við undan verðtryggingunni?

Með því að festa krónuna við evru, t.d. með myntráði eins og við í Viðreisn tölum fyrir, náum við fram stöðugleikanum sem þarf til að lækka vexti og losna undan verðtryggingunni. Verðtryggingin yrði einfaldlega óþörf.

Ungir karlmenn sem vilja deyja

Ingólfur Sigurðsson skrifar

Við erum merktir sama liðinu, við erum allir liðsfélagar, og hvað sem bjátar á, þá skulum við standa uppi sem sigurvegarar.

Gerbreytt staða

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Verslun á Íslandi stendur á tímamótum.

Stóriðjufíaskó á Suðurnesjum

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það var skrítin tilfinning að koma í Reykjanesbæ í gær og halda fyrirlestur um náttúrvernd í troðfullum Stapa.

Umsýslugjald

Einar G Harðarson skrifar

Í mörg ár var deilt um hver bæri ábyrgð og skyldu til að þinglýsa pappírum eftir kaupsamning á fasteign.

Öll börn í umferðinni eru okkar börn

Hildur Guðjónsdóttir skrifar

Umferðarfræðsla er órjúfanlegur þáttur í skólastarfi og uppeldi barna. Leik- og grunnskólar landsins sinna þessum þætti vel og starfrækir Samgöngustofa umferðarskóla fyrir elstu leikskólabörnin á hverju vori þar sem kennarar fræða börnin um umferðina og umferðartengda hegðun.

Ég er heppna lamaða konan

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Aðgerðarleysi stjórnvalda veldur því að manneskjur eru fangar í rúmum sínum dögum saman, hvernig meta stjórnvöld rétt til sjálfstæðs lífs?

Eitt eilífðar námslán

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Aukin þekking og menntun í hvaða mynd sem er leiðir almennt til víðsýni og umburðarlyndis, eflir og bætir samfélög. Á Íslandi hafa viðhorfin til fyrirgreiðslu við námsfólk þróast með öðrum hætti en í nágrannalöndum.

Velferð dýra og manna

Jón Gíslason skrifar

Á forsíðu Fréttablaðsins föstudaginn 18. ágúst mátti lesa helstu frétt blaðsins þann daginn. Hún var um aflífun ótaminna slasaðra graðhesta, en margt er þar rangt og annað spuni.

Þetta reddast ekki alltaf

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Jólaverslun hefur vaxið þrefalt hraðar en einkaneysla undanfarin fimm ár. Á sama tíma hafa heimilin greitt niður skuldir og sparnaður þeirra hefur aukist. Einhverra hluta vegna hefur neyslugleði okkar aukist meira um jólahátíðina en á öðrum tímum ársins og mikilvægi hennar sömuleiðis í heimilisbókhaldinu.

Launaþróun opinberra starfsmanna í þátíð og framtíð

Guðríður Arnardóttir skrifar

Fyrir nær tveimur árum var gert samkomulag meðal aðila vinnumarkaðarins um svokallaðan SALEK-ramma. Samkomulagið fól í sér að launaþróun skyldi fylgja ákveðnum leikreglum og ekki fara upp fyrir það sem samfélagið getur borið án þess að launahækkanir brenni upp í verðbólgu.

Þegar pýramídi verður kassi

Sölvi Blöndal skrifar

Framundan er tími stórfelldra tækni- og samfélagsbreytinga. Einn mikilvægasti þátturinn í því eru breytingar á aldurssamsetningu þjóðarinnar.

Árangursrík stjórnun breytinga

Jóhanna Helga Viðarsdóttir skrifar

Markaðslögmálin hafa breyst talsvert undanfarin ár. Neytendur hafa sífellt meiri völd með tilkomu samfélagsmiðla og auknu aðgengi að upplýsingum.

Styttum vinnuvikuna í 36 stundir

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Ný rannsókn Hagstofu Íslands staðfestir það sem fyrri rannsóknir sýna, að karlar vinni lengri vinnuviku en konur og rúmlega tvöfalt fleiri konur en karlar vinna hlutastörf. Þrátt fyrir að þetta hafi verið staðan síðustu áratugi hefur lítið sem ekkert verið gert til að bregðast við þessum mun.

25 Evrópuríki höfnuðu eigin gjaldmiðli; Þýskaland líka

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Fyrir nokkru tjáði fjármálaráðherra sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helst evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni – og, ekki síst, til að tryggja lága vexti.

Þegar sérhagsmunagæslan þvælist fyrir

Bolli Héðinsson skrifar

Það er ekki víst að ráðamenn ferðaþjónustunnar hafi áttað sig á að gleði þeirra yfir niðurfellingu 14% virðisaukaskattþrepsins sem átti að taka gildi haustið 2013 kæmi þeim í koll síðar. Sem kunnugt er voru fyrstu verk ríkisstjórnarinnar sem tók við vorið 2013 að lækka veiðigjald útgerðanna og virðisaukaskattinn (VSK) á ferðaþjónustuna

Sjá næstu 50 greinar