Fleiri fréttir

Eina leiðin

Hörður Ægisson skrifar

Það er yfirlýst stefna stjórnvalda, rétt eins og fyrri ríkisstjórna, að ríkið eigi að losa um eignarhluti sína í fjármálafyrirtækjum. Óraunhæft er að ætla að stór skref verði stigin í þá veru strax á þessu ári.

Á skíði fyrir sumarbyrjun

Katrín Atladóttir skrifar

Skíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu hafa setið á hakanum frá því í hruninu. Nú er svo komið að fjölskyldur í Reykjavík keyra til Akureyrar til að kenna börnunum sínum á skíði og snjóbretti. Tíðarfarið í vetur hefur vissulega ekki hjálpað, en með minniháttar fyrirhöfn væri hægt að hafa skíðasvæðin opin mun oftar.

Ekki stytta vinnuvikuna!

Valgerður Árnadóttir skrifar

Hvers vegna ættum við að stytta vinnuvikuna? Við höfum alltaf haft þetta svona. Þetta er bara fínt, við þurfum ekki að breyta því sem hefur virkað hingað til. Nennir fólk ekkert að vinna lengur?

Að breyta í verki

Sandra Hlíf Ocares skrifar

Árið 2010 var samþykkt breyting á hlutafélagalöggjöfinni sem fól það í sér að hlutafélögum af ákveðinni stærð væri skylt að hafa að minnsta kosti 40% hlutfall hvors kyns í stjórninni.

Hnípin þjóð

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Allt frá því breska þjóðin samþykkti, með afar naumum meirihluta, að ganga úr Evrópusambandinu hefur pólitísk upplausn ríkt í landinu. Nú, eftir að þingið kolfelldi útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra, er staðan ekki heillavænleg.

Skrifaðu veggjöld

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Í grófum dráttum felur hugmyndin í sér að lögð verði veggjöld á allar stofnbrautir sem tengjast höfuðborgarsvæðinu til að tryggja framkvæmdir þar.

Frá Brexit til Íslands

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Evrópusambandið var stofnað til að standa vörð um nýfenginn frið í álfunni eftir heimsstyrjöldina síðari. Sambandinu var ætlað að girða fyrir árekstra og efla sætti meðal ólíkra þjóða sem búa þröngt á tiltölulega litlu landsvæði og höfðu öldum saman eldað grátt silfur með miklu mannfalli.

Sannleikurinn um elstu konuna

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég las frétt um elstu konu í heimi um daginn. Reyndar fæ ég stundum á tilfinninguna að elstu konur heims séu fleiri en ein miðað við hversu oft þær birtast fjölmiðlum með heilræði og skýringar á langlífinu.

Tækifæri í ferðaþjónustu

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar

Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Mannamóti.

Allt rafrænt yfir milljón?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Hvernig væru viðbrögðin hérlendis ef fjármálaráðherra tilkynnti landsmönnum að nú yrði bannað að eiga viðskipti með reiðufé umfram milljón krónur?

Reiddu of hátt til höggs

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Kapp borgarfulltrúa Miðflokksins og Flokks fólksins bar skynsemina ofurliði á borgarstjórnarfundi í gær. Þar lögðu þær Vigdís Hauksdóttir og Kolbrún Baldursdóttir til að Braggamálinu yrði vísað til héraðssaksóknara til sakamálarannsóknar.

Úr vasa heimila

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Það er fagnaðarefni hve mikil umræða hefur verið um skattamál undanfarið. Hún hefur sérstaklega beinst að skattheimtu lægstu launa. Komið hefur fram að skattbyrði lágmarkslauna hafi aukist á undanförnum árum.

Raunverulegan kaupmátt, takk

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Íslensk stjórnvöld gætu aukið kaupmátt lægstu launa um allt að þriðjung og það áður en til launahækkana kæmi. Þau hafa öll nauðsynleg tæki í höndum sér og skortir aðeins viljann.

66 þúsund tonn af kolum

Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar

Eitt af stóru málum okkar hjá Landvernd er baráttan gegn stóriðjuframkvæmdum sem auka mjög á losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum.

Bogalaga toppur ísjakans

Davíð Þorláksson skrifar

Hvort sem fólki líkar betur eða verr þá er Braggamálinu hvergi nærri lokið. Nýlegt útspil var tillaga um að vísa málinu til héraðssaksóknara.

Það er til mikils að vinna

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Á undanförnum árum hefur vetrarferðaþjónusta verið að vaxa og dafna.

Færum myrkrið frá morgni til kvölds

Pétur Gunnarsson skrifar

Sennilega er okkur Íslendingum ýmislegt betur lagið en að fara eftir aðstæðum. Mætti nefna mörg dæmi þar um, en látum nægja þau endemi að við skulum stefna börnum okkar á hverjum virkum degi út í náttmyrkrið að vetrinum.

Um staðreyndir

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Staðreynd: Það var meirihlutinn sem lagði fram tillögu í borgarráði um að öllum steinum skyldi velt við í braggamálinu.

Flýtum framkvæmdum – fækkum slysum

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Markmiðið með metnaðarfullri samgönguáætlun verður ekki mælt í kílómetrum, heldur mannslífum og lífsgæðum.

Að taka afstöðu með náttúrunni

Stefán Már Gunnlaugsson skrifar

Í grein í Fréttablaðinu sem birtist þann 9. janúar eftir Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfismálaráðherra fer hann yfir þau málefni sem að hans mati eru efst á baugi á nýju ári.

Pólitískur ofsi

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Braggamálið svonefnda er óskemmtilegt dæmi um óstjórnlegt bruðl og vítaverðan skort á eftirliti í stjórnsýslunni.

Þegar Bush var bjáninn

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég man þá tíð er Georg Bush hinn yngri var við stjórnvölinn í Bandaríkjunum og skaut mér reglulega skelk í bringu með bjánagangi. Það voru góðir tímar því þá hélt ég í fáfræði minni að verra gæti það ekki orðið og var því vel til í að bíða bjánaganginn af mér.

Í takt við tímann

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það er sumarið sem við æskuvinkonurnar skutumst heim í hádeginu til að baða okkur í sólargeislum á meðan við snérum hamborgurum á grillinu.

Opinbert fé leitt til slátrunar

Eyþór Arnalds skrifar

Viðmið um hvað má breytast í tímans rás. Lög og reglur líka. Lög um meðferð opinberra fjármuna og upplýsingar hafa styrkst og viðurlög verið hert.

Allir græða

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Íslendingar hafa venjulega nokkuð gaman af að monta sig af því þegar þeir fara fram úr öðrum þjóðum. Þeir ættu þó ekki að hreykja sér af þeirri staðreynd að þeir vinna meir en flestar nágrannaþjóðir þeirra.

Er Dagur eins og ráðuneytisstjóri?

Allir þekkja afstöðu Dags og Samfylkingarinnar – Dagur ber ábyrgð á vinsælum málum, embættismenn bera ábyrgð á því sem aflaga fer. Árum saman gekk þetta, alveg þangað til ruglið í rekstri borgarinnar var orðið svo mikið að ekki var hægt að horfa fram hjá því.

Endalaust raus

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Samfélagsumræðan væri frjórri ef sum net­tröllin og einstaka stjórnmálamenn temdu sér meiri auðmýkt og segðu oftar: Ég bara veit það ekki. Fólk sem dag hvern tjáir einarða afstöðu og þykist hafa allt á hreinu, er sjaldan trúverðugt. Enda fellur það æ ofan í æ á prófinu ef rýnt er í málflutninginn.

Að lifa og lifa af

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hallur Hallsson virðist aðhyllast þá söguskýringu að fyrri kynslóðir hafi alið aldur sinn í veröld sem byggð var úr kirfilega lokuðum pappakössum þar sem hver hópur dvaldi prúður í því boxi sem örlögin höfðu náðarsamlegast úthlutað honum; enginn fór út, enginn kom inn, enginn kom neins staðar frá og enginn fór fet, allt var í röð og reglu uns George Soros kom til sögunnar og fólk, hugmyndir, fjármagn og ókunnugir menningarheimar tóku að troða sér ofan í pappakassann hans Halls.

Flugfólk á að vera töff

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir löngu var atriði í ára­móta­skaupi sem mér er enn minnistætt. Þetta var á þeim tíma þegar áramótaskaupið var almennt álitið vera vel við hæfi allra aldurshópa.

Trump er víða 

Hörður Ægisson skrifar

Fjármálamarkaðir hafa ekki farið varhluta af yfirstandandi kjaraviðræðum. Fjárfestar eru búnir að verðleggja flesta eignaflokka á markaði í samræmi við svartsýnustu spár.

Pólitíska

María Bjarnadóttir skrifar

Fötin skapa stjórnmálafólkið. Þau þurfa því að huga að tískunni, pólitískunni.

Þröngsýni um fjármálakerfið

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Hvítbók um fjármálakerfið er góður grundvöllur fyrir umræðu um hvernig við viljum haga málum á því sviði. Því miður hefur of mikið borið á þröngsýni um þá kosti sem fyrir hendi eru, bæði í umræðunni sem útgáfa hennar hefur skapað sem og í hvítbókinni sjálfri.

Úr Skúmaskoti

Kári Stefánsson skrifar

Einu sinni fyrir langalöngu lagði faðir minn fram þingsályktunartillögu þess efnis að launamunur í landinu ætti aldrei að vera meiri en svo að þeir sem bæru mest úr býtum hlytu tvisvar sinnum meira en þeir sem minnst fengju.

Vera með eða ekki?

Þröstur Ólafsson skrifar

Þriðji orkupakkinn er enn óafgreiddur. Hann hefur framkallað tilfinningahlaðna umræðu. Margir sjá þar úldinn fisk undir steini. Það skilur eftir sig tortryggni og ráðvilltan efa.

Sjá næstu 50 greinar