Fleiri fréttir

Öll með í Reykjavík

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Gott borgarsamfélag verður ekki til að sjálfu sér.

Langdregin fæðing

Hildur Sólveig Ragnarsdóttir skrifar

Ástandið sem hefur skapast og mun aðeins versna er ekki á ábyrgð ljósmæðra

Göngugötur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Miðbær Reykjavíkur á að iða af lífi, þangað á að vera gaman að koma og þar á að vera gott að vera.

Lögbundin leiðindi

Gunnlaugur Bragi Björnsson skrifar

Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga er gjarnan rætt hvort Reykjavík eigi eingöngu að sinna lögbundnum verkefnum og hætta öllu öðru sem gjarnan er slegið upp sem „gæluverkefnum“.

Kominn tími á gott flashmob

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Þegar ég gegndi þingmennsku leitaði ég stundum á náðir ímyndunaraflsins til þess að gera mestu þrætutímabilin í þingsal bærilegri.

1. maí

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Á morgun er 1. maí. Þá fara margir í göngur – og nánast í réttir líka.

Byggjum í Hafnarfirði

Ágúst Bjarni Garðarsson og skrifa

Árið 2016 voru 4 nýir íbúar um hverja íbúð en árið 2017 var talan komin í 6 nýja íbúa á hverja íbúð. Þetta sýnir okkur að vandinn hefur frekar verið að aukast heldur en hitt.

Þarfasti þjónninn

Óttar Guðmundsson skrifar

Á Íslandi hafa menn alltaf trúað því að hesturinn væri yfirnáttúruleg vera. Hann var kallaður þarfasti þjónninn og var í raun eina samgöngutæki landsmanna um aldir.

Samgöngur fyrir fólk

Eyþór Arnalds og Hildur Björnsdóttir skrifar

Reykjavík stendur frammi fyrir samgönguvanda.

Pólitísk höft

Hörður Ægisson skrifar

Kaup Guðmundar í Brimi á 34 prósenta hlut í HB Granda, eina sjávarútvegsfyrirtæki landsins sem er skráð í Kauphöllina, fyrir 22 milljarða sæta tíðindum.

Róbótaréttindi

María Bjarnadóttir skrifar

Nú stefnir allt í að vísindaskáldskapur síðustu áratuga verði raunveruleiki á næstu áratugum.

Diplómatísk handalögmál

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fundur þeirra Donalds Trump og Emmanuels Macron í Washington í vikunni vakti mikla athygli um heim allan.

Kraftmikil sókn í menntamálum

Skúli Helgason skrifar

Mikill vöxtur hefur verið í menntamálum í Reykjavík og hafa framlög til málaflokksins aukist um 25% frá 2014 eða um rúmlega níu milljarða króna.

„Það væri gott að hafa sérfræðingana hjá sér“

Sigrún Harðardóttir og Ingibjörg Karlsdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt og ritað í fjölmiðlum undanfarið um að árangur íslenskra barna á PISA-prófunum sé undir meðaltali OECD-ríkjanna þrátt fyrir að útgjöld til menntamála hér séu sambærileg við það sem gerist í löndunum í kring.

Barátta dólganna

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Á dögunum undirrituðu fulltrúar allra stjórnmálaflokka á þingi yfirlýsingu þar sem andúð er lýst á þeim óhróðri og undirróðursstarfsemi sem er hvimleiður fylgifiskur kosningabaráttu.

Lundalíf

Líf Magneudóttir skrifar

Nýlega bárust þær dapurlegu fréttir að alþjóðasamtök fuglaverndarfélaga hefðu sett lundann á válista fuglategunda sem væru í bráðri útrýmingahættu.

Blár apríl – tækifæri fyrir alla

Hópur ráðgjafa deildar Vinnumála­stofnunar fyrir fólk með skerta starfsgetu skrifar

Lífið er blátt á mismunandi hátt segir í texta frá félagi barna með einhverfu.

Á þráhyggja eins manns að ráða för?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Þann 17. apríl birti Morgunblaðið fréttir af því, að Kristján Loftsson/Hvalur hf. myndi hefja veiðar á langreyðum aftur, eftir 2ja ára veiðihlé, en stórfellt magn fyrr drepinna hvala hafði reynzt óseljanlegt.

Ég varð að athlægi

Baldur Guðmundsson skrifar

Fyrir viku keypti ég jeppa, þvert á Bakþanka febrúarmánaðar.

Hreinar strendur alltaf?

Björg Kristín Sigþórsdóttir skrifar

Grein er birtist í Fréttablaðinu 19. apríl síðastliðinn, sem Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur skrifaði, vakti furðu undirritaðrar.

Gróf mismunun öryrkja og aldraðra í kerfi TR

Björgvin Guðmundsson skrifar

Árið 2016 var lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um almannatryggingar. Þar var gert ráð fyrir að afnema svokallaða krónu móti krónu skerðingu, sem aldraðir og öryrkjar höfðu sætt í kerfi almannatrygginga.

Lýðheilsan og samþætt meðferð

Guðrún Gyða Ölvisdóttir skrifar

Fagdeild um viðbótarmeðferð í hjúkrun innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur til nokkurra ára unnið að því að kynna og kalla eftir umræðu, rannsókn og fræðslu um það sem hér á landi hefur verið kallað viðbótar- og óhefðbundnar meðferðir.

Brotinn húsnæðismarkaður

Sigurður Hannesson skrifar

Þak yfir höfuðið á ekki að vera draumur fólks heldur veruleiki enda er húsnæði grunnþörf.

Perlan Öskjuhlíð

Katrín Atladóttir skrifar

Við Reykvíkingar eigum frábært útivistarsvæði í miðbænum, Öskjuhlíð. En því miður virðist borginni ekki þykja vænt um þessa paradís.

Faraldur

Magnús Guðmundsson skrifar

Ef ein af hverjum þremur íslenskum konum þyrfti að þola sama kvalafulla sjúkdóminn einhvern tímann á ævinni, margar ítrekað með ófyrirsjáanlegum og jafnvel banvænum afleiðingum, væri samfélagið fyrir löngu búið að taka höndum saman um að uppræta þennan sjúkdóm.

Eru samræmd próf brot á jafnræðisreglu Barnasáttmála?

Rakel Sölvadóttir skrifar

Samkvæmt jafnræðisreglu 2. gr. Barnasáttmála, þá eiga öll börn að njóta sömu réttinda án mismununar af nokkru tagi, án tillits til kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúarbragða, stjórnmálaskoðana eða annarra skoðana, uppruna með tilliti til þjóðernis, þjóðhátta eða félagslegrar stöðu, eigna, fötlunar, ætternis eða annarra aðstæðna þess eða foreldris þess eða lögráðamanns.

Stórauknar fjárheimildir til umhverfismála

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Dagur umhverfisins er í dag haldinn hátíðlegur í tuttugasta sinn. Því er ekki úr vegi að víkja að áskorunum og tækifærum sem fram undan eru í umhverfismálum.

Kæru Íslendingar, verndið villta laxastofna

Kurt Beardslee skrifar

Íslendingar, ekki gera sömu alvarlegu mistök og hafa verið gerð í öðrum löndum þar sem umfangsmikið sjókvíaeldi hefur verið heimilað með miklum skaða fyrir náttúruna. Setjið ströng lög um þessa starfsemi áður en það er of seint.

Ég kosta 134.435.520 krónur

Guðmundur Ingi Þóroddson skrifar

Ég hef setið í fangelsi í 14 ár frá aldamótum vegna tveggja dóma fyrir ofbeldislausa glæpi.

Messað yfir kórnum

Davíð Þorláksson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn kynnti kosningaloforð sín hinn 14. apríl. Fólkið er nýtt, en hugmyndirnar kunnuglegar; útþensla byggðar og fleiri bílamannvirki.

Staða RÚV og fjölmiðlun til framtíðar

Magnús Geir Þórðarson skrifar

Við lifum á tímum mikilvægra breytinga í fjölmiðlun og menningu þar sem aðgengi fólks að erlendu afþreyingarefni hefur aldrei verið meira í gegnum alþjóðlega fjölmiðlarisa og efnisveitur.

Að keppa í kerlingavisjón

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Eftir sjö vikna vætutíð hér í spánskum suðursveitum er ég orðinn svo hvekktur að ég fæst ekki til að sleppa takinu á regnhlífinni þó ekki sjáist lengur skýhnoðri á himni.

Ónýtur aur

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Vafalaust er það vísbending um breytta tíma þegar einn umfangsmesti þjófnaður seinni ára á Íslandi varðar stuld á 600 tölvum sem sérhannaðar eru til illskiljanlegs, stafræns námugraftrar á rafrænni mynt sem hefur lítið notagildi, annað en það að vera í takmörkuðu upplagi og knúin áfram af hnattrænni spákaupmennsku.

Sjá næstu 50 greinar