Fleiri fréttir

Þetta snýst um traust

Þetta kann að þykja róttæk kenning – en dómaraskipan er ekki einkamál Sjálfstæðismanna. Hún er ekki einu sinni einkamál lögmanna heldur varðar alla landsmenn.

Veiðigjald er ekki skattur heldur afnotagjald

Skattar eru lagðir á "eftir efnum og ástæðum“ eins sagt var í gömlum lögum um álagningu útsvars. [i] Þeir sem betur eru settir greiða hlutfallslega meira en hinir. Þetta er gert af félagslegum ástæðum, til tekjujöfnunar. En þetta á aðeins við um skatta á tekjur einstaklinga.

Umhverfishamfarir að mannavöldum

Gleðilegt ár kæru landar. "Það eina sem skiptir í rauninni virkilegu máli er að vera góður við börn. Þar liggur allt.“ Þessi vísdómsorð mælti forseti Íslands í nýársávarpi sínu til þjóðarinnar og hafði eftir Vigdísi Grímsdóttur rithöfundi

Öldruðum áfram haldið niðri við fátæktarmörk

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 á lífeyrir hjá einhleypum öldruðum og öryrkjum að hækka um 4,7% frá áramótum. Auk þess kemur örlítil hækkun til viðbótar til þess að upphæð lífeyris einstaklinga fyrir skatt nái 300 þúsund á mánuði í samræmi við það, sem ákveðið var í tíð ríkisstjórnar Sigurðar Inga

Veldur kúamjólk brjóstakrabbameini?

Í sérblaði Fréttablaðsins um vegan fæði þann 1. nóvember 2017 var því haldið fram að kúamjólk væri einn helsti áhættuþáttur fyrir hormónatengdum krabbameinum á borð við brjóstakrabbamein. Þessi staðhæfing á sér enga stoð samkvæmt þeim fjölmörgu rannsóknum sem gerðar hafa verið til að kanna hvort neysla á mjólk og mjólkurvörum sé áhættuþáttur fyrir brjóstakrabbamein.

List við hæfi

Hin árlegi listamannalaunaskjálfti gekk yfir síðastliðinn föstudag en virðist þó hafa verið öllu veikari en oft áður.

Embættisbústaðir

Í síðasta mánuði horfði ég á áhugavert viðtal í sjónvarpinu við Sigurð Pálsson skáld. Þar komst ég að því að Sigurður var prestsbarn norðan úr landi eins og ég og hann lýsir því hvernig það hitti hann í hjartað þegar hann uppgötvaði að fjölskylda hans ætti hvorki landið né bæinn

Elon Musk og Helstirnið

Árið er 2018. Tæknileg hápólitísk vandamál eru það sem mannkyninu stafar hvað mest ógn af. Ha? Hvað á hann eiginlega við?

Gleðilegt stafrænt byltingarár!

Ein af þeim byltingum sem mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði er stafræna byltingin eða 4. iðnbyltingin eins og sumir vilja kalla hana.

Árangur af heilbrigðiskerfi

Hvernig á að meta árangur af heilbrigðiskerfi? Mér hefur orðið það ljóst á mínum fyrstu dögum í embætti að hugsanlegir mælikvarðar eru fjölmargir og enginn hafinn yfir vafa. Engu að síður er ljóst að mikilvægt er að við séum sem mest sammála um það hvaða mælikvarða skuli leggja til grundvallar í því mati.

Að lifa lífinu

Einu sinni var maður sem gekk á vegg. Hann fór í eina klessu. Svakalega klessu. Fólki brá sem hitti hann, maðurinn leit hræðilega illa út. Hvað hafði eiginlega komið fyrir? Þetta var mjög, mjög sorglegt. Sorglegast var þó að hann virtist sá eini sem ekkert fattaði.

400.000 kr. of mikið eða of lítið?

Félagsmenn í Félagi íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) sinna fjölbreyttum störfum hjá ríkinu. Lágmarkslaun nýútskrifaðra einstaklinga með BS eða BA próf sem hefja störf hjá ríkinu eru 304.743 kr. Er það of lítið?

Þungir dagar

Þessa dagana er þungt yfir fólki. Framtakssemin er í lágmarki, deyfð og vonleysi fyllir hugi margra. Sjálfur hangi ég í sófanum, hugsa en framkvæmi ekkert.

Sátt um laun kennara

Það er ástæða til að bera nokkrar væntingar til næsta kjörtímabils þegar kemur að menntamálum ef marka má stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar. Þar segir að öflugt menntakerfi sé forsenda framfara og boðar núverandi ríkisstjórn stórsókn í menntamálum á öllum skólastigum.

Jarðstrengir í raforkukerfi – Takmörkuð auðlind?

Flutnings- og dreifikerfi raforku eru mikilvægur hluti af innviðum nútíma þjóðfélags. Flutningskerfi Landsnets flytur raforkuna á hárri spennu frá virkjun að tengivirki, þar sem spennan er lækkuð og afhent til dreifiveitu eða annarra notenda og dreifiveitan dreifir orkunni til sinna notenda.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.