Fleiri fréttir

Samfélagsleg ábyrgð gagnvart fötluðum börnum

Sigrún Birgisdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar

Dagur mannréttinda barna og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna var haldinn hátíðlegur um allan heim 20. nóvember sl. og 3. desember nk. er alþjóðadagur fatlaðs fólks og af því tilefni verður hér á landi eins og hvarvetna í heiminum minnt á mannréttindi fatlaðs fólks sem eru sérstaklega áréttuð í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Skynsamlegt val

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ein af stærstu áskorunum samfélagsins á 21. öldinni verður að takast á við umhverfisvandamál eins og hækkandi hitastig jarðarinnar og súrnun sjávar og heilbrigðisvandamál sem rekja má til lífsstílstengdra sjúkdóma.

Samstæð sakamál II

Þorvaldur Gylfason skrifar

Á fimmtudaginn var lýsti ég því hér á þessum stað hvernig helmingaskipti gátu af sér hermangið og meðfylgjandi lögbrot án þess að stjórnvöld reyndu að skakka leikinn ef olíumálið eitt er undan skilið eins og Kristján Pétursson löggæzlumaður lýsir í sjálfsævisögu sinni Margir vildu hann feigan 1990.

Ríkiskirkjan

Frosti Logason skrifar

Í dag er allra síðasti séns til að skrá sig úr Þjóðkirkjunni, fyrir þá sem ekki vilja greiða sóknargjöld fyrir árið 2018. Þjóðkirkjan er furðulegasta stofnunin sem rekin er fyrir fé skattgreiðenda en langflestir meðlima hennar hafa verið skráðir í hana sjálfkrafa sem ómálga ungbörn.

Eftirlit á brauðfótum

Þröstur Ólafsson skrifar

Á upphafsárum nýfrjálshyggjunnar reið alda fordæmingar á opinberu eftirliti yfir land og lýð. Í stað eftirlitsstofnunar var starfsemin uppnefnd eftirlitsiðnaður, sem átti að gefa í skyn að það sem þarna færi fram, væri atvinnustarfsemi, en ekki opinber þjónusta.

Sóknin er besta vörnin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það var sérlega ánægjulegt að lesa fréttina af sauðfjárbændunum í Árdal í Kelduhverfi á dögunum sem ákváðu að vinna allt sitt kjöt sjálf í haust og taka sölumálin í sínar eigin hendur. Þannig tókst þeim að selja alla sína lambakjötsframleiðslu á aðeins tveim dögum

Opið bréf til samgönguráðherra

Ásgeir Magnússon skrifar

Grein þessi er reyndar líka til samgönguráðs, Vegagerðarinnar og allra þingmanna sem í nýliðnum kosningum lofuðu að leggja áherslu á uppbyggingu innviða og þar með samgöngumál.

Stytta nýir vegir ferðatíma?

Óli Örn Eiríksson skrifar

Undanfarna mánuði hefur verið frjó umræða um nýtt hraðvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu, Borgarlínu, þar sem eitt sjónarmiðið hefur verið að núverandi hugmyndir séu of dýrar og þess í stað ætti að leggja aukið fjármagn í að greiða frekar fyrir för bifreiða til dæmis með fleiri mislægum gatnamótum.

Áreitni og launamunur kynjanna eru nátengd fyrirbæri

Drífa Snædal skrifar

Við höfum lengi talið öryggismál á vinnustöðum fjalla um að vera í öryggisbelti, hafa hjálm á höfði, fara í slysavarnaskóla og girða fyrir fallhættu. Við þurfum að hugsa upp á nýtt. Öryggismál snúa líka að því að starfsumhverfið sé laust við áreitni og ofbeldi af hendi viðskiptavina, vinnufélaga, birgja og yfirmanna. Það er það svo sannarlega ekki í dag.

Tækifærin liggja í heimaþjónustu

Margrét Guðnadóttir skrifar

Umræða um yfirflæði á sjúklingum á Landspítala er hávær. Lausnin er sögð aukið fráflæði spítalans sem vísar til hraðari útskrifta. En takmarkast þó af skorti á úrræðum eins og hjúkrunarrýmum og heimaþjónustu.

Mikilvægi menntunar í verðmætasköpun við framleiðslu matvæla

Jón Atli Benediktsson og Sveinn Margeirsson skrifar

Á milli Matís og Háskóla Íslands ríkir gott og farsælt samstarf. Samningur er í gildi um kennslu og rannsóknir og gengur hann m.a. út á samnýtingu aðfanga og innviða, samstarf um rannsóknir og uppbyggingu mannauðs með það að markmiði að vera í fararbroddi á lykilfræðasviðum fyrir íslenskt samfélag.

Þétting byggðar ekki að ná fram að ganga

Sölvi Sturluson skrifar

Byggð hefur þynnst verulega undanfarna þrjá áratugi eða svo og fer nú meira landrými undir hvern íbúa höfuðborgarsvæðisins en nokkru sinni fyrr. Um þessar mundir eru um 35 íbúar á hverjum hektara en til samanburðar voru um 54 íbúar á hvern hektara á árinu 1985.

Þorlákshöfn – áföll og endurreisn

Birgir Þórarinsson skrifar

Sveitarfélagið Ölfus hefur á undanförnum árum orðið fyrir áföllum í atvinnumálum. Öll tengjast þessi áföll sjávarútvegi með einum eða öðrum hætti.

Dumbungsleg staða í öldrunarmálum á Akureyri

Gunnar Kr. Jónasson skrifar

Í viðtali í Fréttablaðinu 24. október sl. viðhafði Halldór S. Guðmundsson, forstöðumaður Öldrunarheimila Akureyrar, þau ummæli að ekki væri skortur á dvalarrýmum á Akureyri og "í raun gæti verið að það séu of mörg hjúkrunarrými“. Þessi orð urðu mér sem og fjölmörgum öðrum umhugsunarefni.

Fókusa þarf á forvarnir í stað meðferða

Guðmundur G. Hauksson og Ingólfur Þór Tómasson skrifar

Öll samfélög á Vesturlöndum eru að takast á við vandamál sem skapast vegna andlegs ofbeldis í fyrirtækjum og stofnunum. Rannsóknir sýna að hér á Íslandi viðgengst andlegt ofbeldi eða einelti á vinnustöðum hjá um 11-12% fyrirtækja og stofnana.

Niðurstaðan

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er ekki laust við að íslensk stjórnmál hafi löngum einkennst af skotgrafahernaði. Meirihlutar hafa verið myndaðir sem hafa komið sér saman um meginstefnu frá ýmist vinstri eða hægri, oftast frá hægri reyndar, og síðan hefur verið keyrt á fullu stími.

Barnaskírn

Bjarni Karlsson skrifar

Ef þú vilt vita hver þú raunverulega ert skaltu horfa á sjálfa(n) þig í gegnum augu barnanna sem eiga öryggi sitt undir þér komið. Ég held að þetta sé kjarninn í siðaboðskap Jesú frá Nasaret.

Um minnihlutavernd í félögum með takmarkaða ábyrgð

Birgir Már Björnsson skrifar

Í kjölfar efnahagshrunsins átti sér stað mikil umræða á Alþingi um nauðsynlegar úrbætur í íslenskri félagaréttarlöggjöf en slíkar úrbætur voru taldar mikilvægur þáttur í að endurbyggja traust á íslensku viðskiptalífi.

Síðasta aðvörun

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það er allt lagt upp í hendurnar á okkur en samt virðast karlmenn eiga í stökustu vandræðum með jólagjafirnar ár eftir ár.

Tvístígandi Seðlabanki

Skúli Hrafn Harðarson og Stefán Helgi Jónsson skrifar

Líkt og við fjölluðum um nýverið lækkaði Seðlabankinn vexti óvænt þann 4. október síðastliðinn. Sú ákvörðun var áhugaverð því peningastefnunefnd virtist hafa breytt forsendum um jafnvægisraunvexti í spálíkönum sínum.

Kæru farþegar, verið velkomin til Íslands

Halldóra Gyða Matthíasdóttir skrifar

Það er alltaf jafn yndisleg tilfinning að lenda á Keflavíkurflugvelli og fá hlýjar og góðar móttökur. Ég hef oft reynt að setja mig í spor ferðamanna sem koma til landsins, hvernig er upplifunin af því að vera gestur á Íslandi?

Sparnaður fjármuna – öryggi ógnað

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Ríkinu verði gert að uppfylla tiltekið þjónustustig alls staðar á landinu. Þessa setningu er að finna í kosningaáherslum Miðflokksins undir stefnunni Ísland allt.

Kynbundið ofbeldi er samfélagsmein

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Í haust fór af stað átakið MeToo á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #metoo. Með því vilja konur rjúfa þögnina um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Átakið hefur farið eins og eldur í sinu um allan heim.

Tökum höndum saman

Ráð Rótarinnar skrifar

Ársins 2017 verður minnst fyrir það þegar konur risu upp þúsundum saman vestan hafs og austan til að segja frá hvers kyns kynferðisofbeldi sem þær hafa verið beittar af valdamönnum í þeirra nánasta umhverfi, hvort heldur er í lista- og stjórnmálum eða allt þar á milli. Þöggun og leyndarhyggja verður ekki lengur liðin. Styrkurinn felst í samtakamættinum og fjöldanum.

Klukkustund til eða frá

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Bjartari morgnar fylgja seinkun klukkunnar, en um leið dimmir fyrr síðdegis. Þetta hefur ýmsa augljósa kosti í för með sér, en hvort breytingin komi til með að hafa mikil áhrif á svefnvenjur er með öllu óljóst.

Ljósberinn í hjartanu

Telma Tómasson skrifar

Desember er mörgum erfiður mánuður. Myrkrið umlykur, dagsbirtan skammvinn. Fram undan er jólahátíð, hjartans bjartasti tími ársins. Þó ekki fyrir alla, því andstæðurnar hvítt og svart leika lausum hala. Á bak við há­stemmuna fela sig erfiðu stundirnar, sorg, áföll, horfnir ástvinir, mistök fortíðar, helvíti fíknilífs, andnauð fátæktar. Svo fátt eitt sé nefnt.

Eiturpillur Ingólfs

Guðbjörn Jónsson skrifar

Vegna greinar Ingólfs Ásgeirssonar í Fréttablaðinu 21. 11. 2017

Mega snyrtistofur bjóða upp á lækningar?

Þorgerður Sigurðardóttir skrifar

Í lögum um heilbrigðisþjónustu (nr. 40 frá árinu 2007 með breytingum sem tóku gildi 7. nóvember 2014) er kveðið á um réttindi landmanna til að eiga kost á heilbrigðisþjónustu til verndar andlegu, líkamlegu og félagslegu heilbrigði.

Vegurinn verður lokaður í vetur!

Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson skrifar

Því miður er hér að líkindum um óraunhæfar væntingar að ræða, miðað við umfang bilunar og þann tíma sem tekið hefur að leysa sambærileg vandamál áður.

Hvað er að frétta?

Maríanna Hugrún Helgadótir skrifar

Órói í Öræfajökli? Þú hefðir ekki frétt af því. Óveðrið? Hefðir ekki lesið um það. Hvað þýddi jarðskjálftahrinan? Þú vissir ekkert um það. Án náttúrufræðinga.

Torlæsi þjóðar – á ábyrgð marga

Guðjón Ragnar Jónasson skrifar

Á dögunum fengum við þær fréttir að átak um læsi í grunnskólum Reykjavíkur hefði engu skilað. Enn og aftur voru það skólarnir sem sátu uppi með Svarta-Pétur. Satt best að segja finnst mér þessi umræða orðin heldur hvimleið.

Ofbeldi í tilhugalífi

Arnar Sverrisson skrifar

Á árinu 2001 var hrundið af stað fleirþjóðlegri og samhæfðri rannsókn ofbeldis í tilhugalífi (International Dating Violence Study). Hér er átt við samskipti kynjanna, sama kyns eða hins, þegar fólk er að draga sig saman, finnur sér kærasta og kærustur, skundar á stefnumót og stofnar til mislangra ástarsambanda af einhverju tagi.

Um konur: hina ófullkomnu menn

Ragnhildur Helga Hannesdóttir skrifar

Aristóteles sagði eitt sinn að konur væru karlar sem ekki hefðu náð nægum þroska í móðurkviði. Það ástand að vera kona væri einskonar fæðingargalli - náttúrulegur fæðingargalli sem henti um helming mannkyns. Konur væru sem sagt, í grunninn, ófullskapaðir menn. Stundum virðist sem þessi hugsunarháttur Aristótelesar lifi enn góðu lífi.

Karlar, tökum ábyrgð

Heimir Örn Hólmarsson skrifar

Undanfarin misseri hafa netmiðlar og jafnvel fjölmiðlar verið stútfullir af skilaboðum frá konum sem innihalda skilaboð líkt og #höfumhátt, #þöggun, #metoo og fleiri skilaboð til samfélagsins.

Smá daður

Magnús Guðmundsson skrifar

Allar byltingar í átt til frelsis og framfara í þágu undirokaðra samfélagshópa eru og hafa ávallt verið í eðli sínu fjöldahreyfingar.

Ofbeldi í felum

Sigríður Björk Guðjónsdóttir skrifar

Eitt af því sem lögreglan heldur vel utan um er hvort fjölgun eða fækkun sé á brotum í ákveðnum brotaflokkum.

Hvar eru hommarnir?

Benedikt Bóas skrifar

Guðmundur Þorbjörnsson er umsjónarmaður þáttarins Markmannshanskarnir hans Alberts Camus, sem hlusta má á Rás 1 á laugardagsmorgnum. Þættirnir eru geggjaðir. Í síðasta þætti var rætt um hvar hommarnir væru í fótbolta.

Menntun fyrir alla á Íslandi

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Eitt það mikilvægasta sem hvert samfélag getur boðið börnum og ungmennum er tækifæri til að afla sér vandaðrar menntunar sem setur jafnræði, vandvirkni og framfarir ofar öllu.

Útlendingar og iðnnám

Níels Sigurður Olgeirsson skrifar

Það er vont þegar embættismenn og þingmenn eru að flýta sér um of í lagasetningum eins og gert var þegar lög um útlendinga nr. 80/2016 voru samþykkt. Þar var verið að endurskrifa lög um útlendinga og vegna mistaka (skyldi maður ætla) fór orðið iðnnám út eins og sést hér að neðan.

Sjá næstu 50 greinar