Fleiri fréttir

Man eftir stóru flugunni

Útgáfu bókarinnar Útisýningarnar á Skólavörðuholti 1967-1972 verður fagnað í dag í Ásmundarsal við Freyjugötu.

Auðveldara að láta fólki líða illa

Gamanmyndahátíðin á Flateyri stendur sem hæst og þar gefst frábært tækifæri til þess að sjá verk bæði ungra kvikmyndagerðarmanna og reynslubolta.

Því fleiri bækur, því betra

Rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa stofnað til sérstakra glæpasagnaverðlauna sem nefnast Svartfuglinn, í samvinnu við útgefanda sinn, Pétur Má Ólafsson hjá Veröld. Verðlaunin verða veitt fyrir handrit.

Tungumálið togar mig heim

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur hlaut nýlega verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu, og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans.

Fólk þarf ekkert að óttast

Óperan Piparjúnkan og þjófurinn verður frumsýnd í gamla Samkomuhúsinu í dag og frítt inn í tilefni af  Akureyrarvöku.

Gekk á vegg þegar komið var að listasögunni

Henrik Anderson þekkir hugmyndaheim listamannsins Asgers Jorn öðrum betur og stýrir mjög fróðlegri sýningu á  Listasafni Íslands á risavöxnu skjalasafni listamannsins sem var hafnað sem fræðimanni.

Fjúkandi söngvarar, hverfult og frjálst málverk

Á tveimur sýningum sem verða opnaðar í Hafnarborg annað kvöld gefst kostur á að skoða málverkið í nýju samhengi sem og evrópska söngfugla sem hingað fjúka með austanvindinum eins og svo margt annað.

Ég fann lausnina með því að gerast stjórnandi

Hljómsveitarstjórinn Keri-Lynn Wilson er fædd og uppalin í Kanada, af íslenskum og úkraínskum ættum.  Í kvöld sameinar hún þá arfleifð  þegar hún  stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Menningarnótt.

Útilokar ekki pólitíkina

Hanna Styrmisdóttir var vakin og sofin yfir Listahátíð í fjögur ár en ákvað að sækjast ekki áfram eftir starfinu. Hún hefur þó mjög sterkar skoðanir á málefnum lista og menningar og ætlar áfram að starfa á þeim vettvangi.

Hvetur fólk til þess að skoða sína eigin skynjun

Myndlistarmaðurinn Dodda Maggý opnar einkasýningu í Berg Contemporary í dag sem kallast Variations. Dodda Maggý segir listina lífsnauðsynlega svo við séum ekki bara í soðinni ýsu og kartöflum alla daga.

Fjölbreytt og spennandi einleikjahátíð í firðinum

Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, skellti sér vestur  til Suðureyrar við Súgandafjörð þar sem einleikjahátíðin Act Alone á heima. Sigríður segir frá því sem fyrir augu og eyru bar.

Ekkert með nein harðari efni á þessum tónleikum

Lokatónleikar Jazzhátíðar Reykjavíkur fara fram á sunnudag. Hjörtur Ingvi Jóhannsson segir efni tónleikanna sótt í smiðju hinsegin höfunda djassins og að stemningin verði á léttari og melódískari nótunum.

Ung og lítil hátíð en við borgum listamönnum

Plan-B Festival er myndlistarhátíð sem hefst í Borgarnesi í dag en Sigríður Þóra Óðinsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir myndlistina á leiðinni úr miðborg Reykjavíkur en að aðrir staðir taki við.

Að hverfa í fjöldann og skapa sér líf utan hjónabands

Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi, er einkar forvitnilegt greinasafn sem kemur út í vikunni. Ásta Kristín Benediktsdóttir er ein ritstjóra og hún segir að ýmislegt í sögu hinsegin fólks á Íslandi og sé enn órannsakað.

Opnaði Fjallkonuna kasólétt og ógift 1905

Einleikjahátíðin Act alone verður haldin í 14. sinn dagana 10.  til 12. ágúst á Suðureyri og dagskráin er venju fremur vegleg, 18 viðburðir og frítt á alla. Hera Fjord fer fyrst á svið með eigið verk, Fjallkonuna.

Auðvitað verða bækur alltaf stór hluti af lífi okkar

Í gær var tilkynnt um að Snæbjörn Arngrímsson og Susanne Torpe útgefendur væru búin að selja öll þrjú forlögin sín. Snæbjörn segir að þeim hafi fundist kominn tími til að horfa á heiminn frá öðru sjónarhorni.

Segir sögur á sviðinu

Bjartmar Guðlaugsson ætlar að rokka alla leið um helgina. Hann kemur fram á Útlaganum á Flúðum og á Þjóðhátíð í Eyjum og brátt er von á nýrri plötu frá honum.

Jafnvægi og fegurð er rauði þráðurinn

Á sýningunni A17  í Listasafni Reykjanesbæjar gefur að líta verk ungra og spennandi listamanna sem takast að einhverju leyti á við abstraktlistina en lítið hefur farið fyrir  henni í íslenskri list síðustu ár.

Ég kann mjög vel við þetta knappa form

Nýverið kom út fjórtánda ljóðabók Þórs Stefánssonar, útgefandi er franska forlagið L'Harmattan og ljóðin í bókinni eru bæði á íslensku og frönsku, en mikið umstang verður í kringum útgáfuna í París í október.

Sjá næstu 50 fréttir